Gamall Ram. uppgerð og breytingar
-
- Innlegg: 1919
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Gamall Ram
Prófaðu líka hemlaslöngurnar, þær eiga til að falla saman og mynda þá eins og einstreymiloka, getur verkað á báðar áttir þe. skertur hemlakraftur en sömuleiðis útílega þó hemlafetill sé ósnertur.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Gamall Ram
já ég hef lent í því.
en í þessu tilfelli þá eru þær nýjar. ég skipti um slöngurnar í leiðini
en í þessu tilfelli þá eru þær nýjar. ég skipti um slöngurnar í leiðini
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
jæja smá uppfærsla að vanda.
var á leiðini í hádegismat í gær. það var alvöru vetrarveður hérna akkurat þá stundina. og ég fastur í afturdrifinu
þegar ég var að nálgast húsið mitt þá var skyggnið gjörsamlega farið.. og ég var nu varla búinn að sjá neitt síðasta hálfa kílómeterinn eða svo, þannig að ég skellti mér í eina festu eða svo, í andskotanum engu til þess að gera,
eftir smá stund kom strákur og bauðst til að "kippa í hann" jafnvel kippa honum út. en það var allt afþakkað en ég sagðist þiggja drátt
nokkrum mínótum síðar voru við með tvö fasta ameríska pikka, þegar við vorum að moka þá upp tók raminn upp á því að loka glugganum og læsa sér. í gangi, með kveikt á öllum kösturum og rúðuþurkurnar á. ég óð snjó upp að mitti heim og náði í aukalyklana, þeir gerðu ekkert, þannig að ég stóð bara úti í snjóbil, með bílinn strandaðann í miðri götu, í gangi og læstann. djöfulsins veisla!
þetta hafðist á endanum, með hjálp góðra manna náðum við að brjótast inn í hann eftir klukkutíma eða svo.
mig grunar að það hafi komist bleyta niður með hurðaspjaldinu og í öryggjaboxið, þegar ég komst inn í bílinn voru dottnar út þurkur, stefnuljós, útvarpið og flr, enda var snjóskalf á hurðaspjaldinu á tímabili. ég skipti um öryggi og leyfði honum að þorna og þá datt þetta allt inn aftur
eftir hrakfarir dagsins þá dreif mig eftir vinnu og henti moser/ems öxlinum í. og nýjum timken hub með honum.
nú er hann loksins orðinn fjórhjóladrifinn á ný, þangað til eitthvað annað kemur í veg fyrir það væntanlega
var á leiðini í hádegismat í gær. það var alvöru vetrarveður hérna akkurat þá stundina. og ég fastur í afturdrifinu
þegar ég var að nálgast húsið mitt þá var skyggnið gjörsamlega farið.. og ég var nu varla búinn að sjá neitt síðasta hálfa kílómeterinn eða svo, þannig að ég skellti mér í eina festu eða svo, í andskotanum engu til þess að gera,
eftir smá stund kom strákur og bauðst til að "kippa í hann" jafnvel kippa honum út. en það var allt afþakkað en ég sagðist þiggja drátt
nokkrum mínótum síðar voru við með tvö fasta ameríska pikka, þegar við vorum að moka þá upp tók raminn upp á því að loka glugganum og læsa sér. í gangi, með kveikt á öllum kösturum og rúðuþurkurnar á. ég óð snjó upp að mitti heim og náði í aukalyklana, þeir gerðu ekkert, þannig að ég stóð bara úti í snjóbil, með bílinn strandaðann í miðri götu, í gangi og læstann. djöfulsins veisla!
þetta hafðist á endanum, með hjálp góðra manna náðum við að brjótast inn í hann eftir klukkutíma eða svo.
mig grunar að það hafi komist bleyta niður með hurðaspjaldinu og í öryggjaboxið, þegar ég komst inn í bílinn voru dottnar út þurkur, stefnuljós, útvarpið og flr, enda var snjóskalf á hurðaspjaldinu á tímabili. ég skipti um öryggi og leyfði honum að þorna og þá datt þetta allt inn aftur
eftir hrakfarir dagsins þá dreif mig eftir vinnu og henti moser/ems öxlinum í. og nýjum timken hub með honum.
nú er hann loksins orðinn fjórhjóladrifinn á ný, þangað til eitthvað annað kemur í veg fyrir það væntanlega
- Viðhengi
-
- veður.jpg (24.15 KiB) Viewed 19477 times
-
- vedur3.jpg (137.95 KiB) Viewed 19477 times
-
- vedur2.jpg (84.94 KiB) Viewed 19477 times
-
- vedur1.jpg (69.8 KiB) Viewed 19477 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
þetta framdrifsdæmi ætlar engann enda að taka,
eftir að ég setti öxulinn í hafa verið högg í framdrifinu, eftir smá skoðun er ég orðinn nokkuð viss um að það er loftlásinn sem er valdurinn að þessu, og var vandamálið allann tímann, eða síðan hann skaut membruni og tilheyrandi út úr hásinguni. höggin hafi verið að koma þaðan
eða eins og maðurinn sagði, "#"!#!!"#!!!!!$##$"#"!!!!!¨"
eftir að ég setti öxulinn í hafa verið högg í framdrifinu, eftir smá skoðun er ég orðinn nokkuð viss um að það er loftlásinn sem er valdurinn að þessu, og var vandamálið allann tímann, eða síðan hann skaut membruni og tilheyrandi út úr hásinguni. höggin hafi verið að koma þaðan
eða eins og maðurinn sagði, "#"!#!!"#!!!!!$##$"#"!!!!!¨"
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Gamall Ram
Þetta ætlar að verða meiri $&%##"!=%&#$ þrautagangan hjá þér að koma framdrifinu í lag.
Hefurðu einhverja kenningu um hvað gæti verið að loftlásnum ?
Hefurðu einhverja kenningu um hvað gæti verið að loftlásnum ?
Dodge Ram 1500/2500-40"
Re: Gamall Ram
já þessi bilun ætlar ekki að gefa sig auðveldlega
mín kenning svona í augnablikinu, án þess að hafa skoðað það er sú að þetta sé í mismunadrifshjólunum, hvort að húsið á læsinguni sé þá brotið eða hjólin brotin/laus
hann er tregur að snúa hjólunum í sitthvora áttina, og ef myndbandið er skoðað sjást hvernig hjólið stoppar og losnar alveg randomly, ef ég losa svo hægri öxulinn þá snýst sá vinstri hnökralaust, en leið og sá hægri fer í þá láta þeir báðir svona.
líklegast er þetta þá það sem er búið að vera vandamálið allann tímann, högginn voru þá að koma inn úr drifi og skjóta slífini sem tengdi öxalana saman af, þegar ég svo festi slífina í læstri stöðu þá var næsti veiki hlekkur membran sjálf og pinninn og því flaug það út á götu.
nú er bara spurning hver næstu skref eru, ég ætla moka út úr skúrnum hjá mér og koma honum þar inn, þar sem hann getur staðið með þetta rifið og meta þetta þegar eg sé hvað reynist vera málið. ef læsingin er ónýt og óviðgerðarhæf þá fer ég ekki aftur í loftlás, ekki meðan truetrack kostar 50%
það var alltaf viljinn, að fara í hlutföll og truetrack að aftan og halda loftlásnum að framan, ef ég þarf að taka framdrifið í gegn complete þá mun ég hallast af því að byrja vinna mig í áttina af því að skipta um hlutföll líka, en þetta eru allt getgátur sem stendur, næst er að opna þetta
mín kenning svona í augnablikinu, án þess að hafa skoðað það er sú að þetta sé í mismunadrifshjólunum, hvort að húsið á læsinguni sé þá brotið eða hjólin brotin/laus
hann er tregur að snúa hjólunum í sitthvora áttina, og ef myndbandið er skoðað sjást hvernig hjólið stoppar og losnar alveg randomly, ef ég losa svo hægri öxulinn þá snýst sá vinstri hnökralaust, en leið og sá hægri fer í þá láta þeir báðir svona.
líklegast er þetta þá það sem er búið að vera vandamálið allann tímann, högginn voru þá að koma inn úr drifi og skjóta slífini sem tengdi öxalana saman af, þegar ég svo festi slífina í læstri stöðu þá var næsti veiki hlekkur membran sjálf og pinninn og því flaug það út á götu.
nú er bara spurning hver næstu skref eru, ég ætla moka út úr skúrnum hjá mér og koma honum þar inn, þar sem hann getur staðið með þetta rifið og meta þetta þegar eg sé hvað reynist vera málið. ef læsingin er ónýt og óviðgerðarhæf þá fer ég ekki aftur í loftlás, ekki meðan truetrack kostar 50%
það var alltaf viljinn, að fara í hlutföll og truetrack að aftan og halda loftlásnum að framan, ef ég þarf að taka framdrifið í gegn complete þá mun ég hallast af því að byrja vinna mig í áttina af því að skipta um hlutföll líka, en þetta eru allt getgátur sem stendur, næst er að opna þetta
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Gamall Ram
Eftir að skoða á netinu hvernig loftlásinn er uppbyggður þá mundi ég frekar hallast að því að það sé eitthvað farið í mismunadrifinu en að húsið hafi brotnað...held að það hefði haft einhverjar meiri afleiðingar. En það verður, kannski ekki skemmtilegt, en fróðlegt að sjá hvað er í gangi þarna.
Ég er sammála þér með True Track/Torsen mér finnst þetta virkilega smart lásar, það er auðvitað rosalega gott að geta læst þessu og aflæst eins og maður vill en ég tel þessar True Track vera næsta kost á eftir þessum manual lásum eins og ARB, E-lock og OX.
MBK
Gæi
Ég er sammála þér með True Track/Torsen mér finnst þetta virkilega smart lásar, það er auðvitað rosalega gott að geta læst þessu og aflæst eins og maður vill en ég tel þessar True Track vera næsta kost á eftir þessum manual lásum eins og ARB, E-lock og OX.
MBK
Gæi
Dodge Ram 1500/2500-40"
Re: Gamall Ram
já það er einmitt hugmyndin, að þetta sé í mismunadrifinu, en mismunadrifið er í raunini partur af loftlásnum, þar sem maður skiptir keisinguni/mismunadrifshúsinu út í heild sinni,
menn sem ég hef verið að tala við vilja meina að húsið á lásnum brotni, þau voru víst bolltuð saman með 4 bolltum áður, svo 6 og á endanum varð húsið eitt complete unit, sökum þess að þau voru að brotna.
en eins áðður segir, þetta eru allt getgátur þangað til það er búið að opna þetta, ég reikna með að koma bílnum inn á morgun, en skúrinn hjá mér hefur þjónað sem steypustöð að undanförnu og ég unnið í bílnum í vinnuni um helgar. en þar sem þetta er svona tilfelli þar sem maður rífur fyrst og ákveður svo þá þarf ég að koma honum inn hérna heima.
já það er ekki spurning að þessir on/off lásar hafa sína kosti, en truetrack hefur þann kost að hann hættir ekki að læsa með tímanumm þó hann slitni, og s.k reynslusögum þeirra sem ég þekki til sem hafa haft hann þá er hann duglegur við að læsa. ef loftlásinn er ekki viðgerðarhæfur þá situr dáldið í manni að geta fengið lás í bæði drif á verði 1 stk loftláss.
menn sem ég hef verið að tala við vilja meina að húsið á lásnum brotni, þau voru víst bolltuð saman með 4 bolltum áður, svo 6 og á endanum varð húsið eitt complete unit, sökum þess að þau voru að brotna.
en eins áðður segir, þetta eru allt getgátur þangað til það er búið að opna þetta, ég reikna með að koma bílnum inn á morgun, en skúrinn hjá mér hefur þjónað sem steypustöð að undanförnu og ég unnið í bílnum í vinnuni um helgar. en þar sem þetta er svona tilfelli þar sem maður rífur fyrst og ákveður svo þá þarf ég að koma honum inn hérna heima.
já það er ekki spurning að þessir on/off lásar hafa sína kosti, en truetrack hefur þann kost að hann hættir ekki að læsa með tímanumm þó hann slitni, og s.k reynslusögum þeirra sem ég þekki til sem hafa haft hann þá er hann duglegur við að læsa. ef loftlásinn er ekki viðgerðarhæfur þá situr dáldið í manni að geta fengið lás í bæði drif á verði 1 stk loftláss.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
það var ekki á dagsskránni að fara í bílastúss í þessum skúr fyrr en eftir meiriháttar breytingar, þannig að hann hefur þjónað meira sem steypustöð og geymsla.
þannig að það var smá tetris í gangi áður en maður tróð bílnum inn, skúrinn er nú ekki upp á marga fiska en hann er nokkuð stór, sem betur fer, þar sem þessi bíll er svona í stærri kantinum
nú getur maður farið að opna drifið
þannig að það var smá tetris í gangi áður en maður tróð bílnum inn, skúrinn er nú ekki upp á marga fiska en hann er nokkuð stór, sem betur fer, þar sem þessi bíll er svona í stærri kantinum
nú getur maður farið að opna drifið
- Viðhengi
-
- mammram1.jpg (103.05 KiB) Viewed 19054 times
-
- mammram2.jpg (111.38 KiB) Viewed 19054 times
-
- mammram3.jpg (125.74 KiB) Viewed 19054 times
-
- mammram4.jpg (86.53 KiB) Viewed 19054 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
er ekki kominn tími á uppfærslu af vesturvígstöðvum?
það hefur nú svosum ekki mikið gerst, en ég er eflaust búinn að leggja svipaða vinnu í hreinsa út úr skúrnum og ég kem til með að leggja í viðgerðina á bílnum. ég er EKKI búinn að opna drifið, og því er lítið nema getgátur um hvað er á seiði þar innanhúss
það heyrir samt til tíðinda, eftir miklar pælingar keypti ég hlutföll og master uppgerðarsett í báðar hásingar, eftir miklar vangaveltur endaði ég á 4.56 hlutföllum, úr 3.55, hann endar þá dáldið lægra gíraður á 35" en hann var óbreyttur á 32", ég ætlaði í 4,10 sem í raunini leiðréttir bara hlutföllin til baka, en þetta er svo hágírað í upphafi að það má alveg við smá lækkun, á 35" er hann á ca 1400sn í 100km/h á 3.55 hlutföllunum.
á 4.56 ætti hann að verða miklu keyranlegri og vera ideal á 37" líka. s.k hávísindalegum útreikningum á hann að vera í 2000sn á 110m hraða á 35", sem er nú ekki lággírað.
svo tók ég Truetrack lás í afturdrifið, ég tek ákvörun um hvað ég geri í framlás málum þegar ég sé hvað er að ARB lásnum, ef hann er ekki viðgerðarhæfur hallast ég af því að kaupa HF lás beint frá alþýðulýðveldinu,
en hann endar þá ( á endanum) með læst í bak og fyrir og lækkuð hlutföll, það eru nokkrir aðrir hlutir sem mig langar að framkvæma meðan hann er inni, eins og að smíða 4/5link í hann að aftan og aukatank, en það verður bara að ráðast. ég er að fara taka þakið af skúrnum og stækka við hann í sumar þannig að bíllinn verður að vera í standi til að vera a.m.k draganlegur út
það hefur nú svosum ekki mikið gerst, en ég er eflaust búinn að leggja svipaða vinnu í hreinsa út úr skúrnum og ég kem til með að leggja í viðgerðina á bílnum. ég er EKKI búinn að opna drifið, og því er lítið nema getgátur um hvað er á seiði þar innanhúss
það heyrir samt til tíðinda, eftir miklar pælingar keypti ég hlutföll og master uppgerðarsett í báðar hásingar, eftir miklar vangaveltur endaði ég á 4.56 hlutföllum, úr 3.55, hann endar þá dáldið lægra gíraður á 35" en hann var óbreyttur á 32", ég ætlaði í 4,10 sem í raunini leiðréttir bara hlutföllin til baka, en þetta er svo hágírað í upphafi að það má alveg við smá lækkun, á 35" er hann á ca 1400sn í 100km/h á 3.55 hlutföllunum.
á 4.56 ætti hann að verða miklu keyranlegri og vera ideal á 37" líka. s.k hávísindalegum útreikningum á hann að vera í 2000sn á 110m hraða á 35", sem er nú ekki lággírað.
svo tók ég Truetrack lás í afturdrifið, ég tek ákvörun um hvað ég geri í framlás málum þegar ég sé hvað er að ARB lásnum, ef hann er ekki viðgerðarhæfur hallast ég af því að kaupa HF lás beint frá alþýðulýðveldinu,
en hann endar þá ( á endanum) með læst í bak og fyrir og lækkuð hlutföll, það eru nokkrir aðrir hlutir sem mig langar að framkvæma meðan hann er inni, eins og að smíða 4/5link í hann að aftan og aukatank, en það verður bara að ráðast. ég er að fara taka þakið af skúrnum og stækka við hann í sumar þannig að bíllinn verður að vera í standi til að vera a.m.k draganlegur út
- Viðhengi
-
- 28958725_10214201560826899_4914986610187042816_n.jpg (113.38 KiB) Viewed 18735 times
-
- minnr.jpg (111.38 KiB) Viewed 18735 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Gamall Ram
Jú það var alveg kominn tími á uppfærslu hjá þér, við hinir héldum að Ram væri bara að rykfalla í öllu tilliti :-D
Ég held að þú verðir góður með 4.56, sérlega ef þú ferð á 37" Minn er í dag á 4.56 og 38" MT og ég er mjög sáttur við hann þannig í venjulegum akstri en auðvitað vill maður alltaf meiri niðurgírun þegar maður er kominn í einhvern þæfing.
Það verður líka gaman að frétta hvernig þér líkar við True Trac læsinguna, mig langar ferlega að prófa svona lás en hef ekki fundið neins staðar lás sem passar :-( Ekki það að ARB er auðvitað álitlegur kostur en mikið meira bras í kringum þær læsingar og verðmiðinn leiðinlega hár.
Ef þú getur notað original tank úr svona bíl sem aukatank þá á ég einn, það þarf bara að skola húshitunarolíuna úr honum áður en það er sett bifreiða eldsneyti á hann :-D :-D
MBK
Gæi
Ég held að þú verðir góður með 4.56, sérlega ef þú ferð á 37" Minn er í dag á 4.56 og 38" MT og ég er mjög sáttur við hann þannig í venjulegum akstri en auðvitað vill maður alltaf meiri niðurgírun þegar maður er kominn í einhvern þæfing.
Það verður líka gaman að frétta hvernig þér líkar við True Trac læsinguna, mig langar ferlega að prófa svona lás en hef ekki fundið neins staðar lás sem passar :-( Ekki það að ARB er auðvitað álitlegur kostur en mikið meira bras í kringum þær læsingar og verðmiðinn leiðinlega hár.
Ef þú getur notað original tank úr svona bíl sem aukatank þá á ég einn, það þarf bara að skola húshitunarolíuna úr honum áður en það er sett bifreiða eldsneyti á hann :-D :-D
MBK
Gæi
Dodge Ram 1500/2500-40"
Re: Gamall Ram
ég vona bara að hann verði ekki of lágt gíraður, en ef reikningarnir standast þá ætti hann að verða alveg passlegur, mér hefur fundist þessir amerísku bensín pikkupar sem ég hef verið með í gegnum tíðina stundum full hágíraðir, á löglegum hraða í overdrive með lock up ið þá eru þeir í of lágum snúning og eiga það til að vera skipta sér upp og niður, raminn hjá mér er alveg ferlegur hvað akkurat þetta varðar á 35"
já það væri gaman að fá ARB að aftan líka, en þeir eru ekki fáanlegir í 9.25" chrysler/dodge og HF gaurarnir eru bara eftirlíkingar af ARB og fást því ekki heldur í hana. truetrack fæst í held ég flest allar amerískar hásingar, og í 9.25 þá er passar hann fyrir öll fáanleg hlutföll.
planið með aukatankinn var að að smíða tank sem kemur í staðinn fyrir varadekkið, úr áli eða ryðfríu, ég held að maður kæmi ekki öðrum original tank á móti hinum, ekki nema að taka pústið undir stigbrettin og út framan við afturhjól
já það væri gaman að fá ARB að aftan líka, en þeir eru ekki fáanlegir í 9.25" chrysler/dodge og HF gaurarnir eru bara eftirlíkingar af ARB og fást því ekki heldur í hana. truetrack fæst í held ég flest allar amerískar hásingar, og í 9.25 þá er passar hann fyrir öll fáanleg hlutföll.
planið með aukatankinn var að að smíða tank sem kemur í staðinn fyrir varadekkið, úr áli eða ryðfríu, ég held að maður kæmi ekki öðrum original tank á móti hinum, ekki nema að taka pústið undir stigbrettin og út framan við afturhjól
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Gamall Ram
Ég held að þú verðir í fínum málum á 35" með 4.56 drifum, overdrive-ið ætti alla vega að tolla inni þá það blási aðeins á móti og þú getur líka alveg stækkað dekkin aðeins án þess að það verði nokkuð vesen svo ég held að þetta sé vel valið hjá þér.
hehe, ég var aðeins búinn að horfa á þetta undir mínum, með að setja tank farþegamegin, en ég held að það sé ekki nokkur leið að koma pústinu í örugga fjarlægð nema taka það út fyrir grindina :-( en það er nóg af plássi þarna aftast til að smíða tank þar.
Ég fletti mínum bíl upp að gamni mínu á síðunni hjá Mopar og hann hefur komið upphaflega á 3.92 drifi sem hefur verið fj... lágt miðað við skífurnar sem þeir koma á en þau drif hefðu verið í lagi fyrir 35" dekk, svo ég skal alveg kaupa að þinn sé ekkert skemmtilegur á 3.55 og 35" dekkjum.
Ég er búinn að leita netið þvert og endilangt að True Trac læsingu fyrir Dana 70 og það eina sem ég fann var grein um að Eaton væru farnir að framleiða TT fyrir D70 en hún var fyrir 4.10 down og 35 rílu öxla, það kostar svo sem ekki nema $200 hvor öxull frá Yukon til skipta yfir í 35 rílu og minna ef maður kaupir Std Dana öxla, en verra að ég fengi ekki hlutfall sem ég væri almennilega sáttur við, það er til 4.56 með þykkum kambi sem væri hægt að notast við en mér hugnast 4.88 mun betur fyrir 41".....er svona aðeins strand með hvaða leið ég á að fara í þessu :-P
MBK
Gæi
hehe, ég var aðeins búinn að horfa á þetta undir mínum, með að setja tank farþegamegin, en ég held að það sé ekki nokkur leið að koma pústinu í örugga fjarlægð nema taka það út fyrir grindina :-( en það er nóg af plássi þarna aftast til að smíða tank þar.
Ég fletti mínum bíl upp að gamni mínu á síðunni hjá Mopar og hann hefur komið upphaflega á 3.92 drifi sem hefur verið fj... lágt miðað við skífurnar sem þeir koma á en þau drif hefðu verið í lagi fyrir 35" dekk, svo ég skal alveg kaupa að þinn sé ekkert skemmtilegur á 3.55 og 35" dekkjum.
Ég er búinn að leita netið þvert og endilangt að True Trac læsingu fyrir Dana 70 og það eina sem ég fann var grein um að Eaton væru farnir að framleiða TT fyrir D70 en hún var fyrir 4.10 down og 35 rílu öxla, það kostar svo sem ekki nema $200 hvor öxull frá Yukon til skipta yfir í 35 rílu og minna ef maður kaupir Std Dana öxla, en verra að ég fengi ekki hlutfall sem ég væri almennilega sáttur við, það er til 4.56 með þykkum kambi sem væri hægt að notast við en mér hugnast 4.88 mun betur fyrir 41".....er svona aðeins strand með hvaða leið ég á að fara í þessu :-P
MBK
Gæi
Dodge Ram 1500/2500-40"
-
- Innlegg: 72
- Skráður: 23.apr 2010, 21:44
- Fullt nafn: Ragnar Karl Gústafsson
Re: Gamall Ram
Sælir.
Helvít að þú sét búinn að kaupa 4,56 hlutfall í afturdrifið. Ég á til hásinguna með nýjum bremsupörtum og 4,56 hlutfalli bakvið skúr, búin að standa þar í 3 eða 4 ár síðan ég skipti út hásingunum en hún fengist fyrir lítið.
4.56 er beint í mark á 38" dekkjum með 5 gíra NV3500 kassa
Með bensíntankapælingarnar. Ég tók pústið útfyrir grind aftan við stífuturn, setti kút þarna á miðja lögn og svo rörið frá kemur framan við hægra afturhjólið. Þetta er hægt hjá mér þar sem framstífuturninn er síkkaður til að síkka framstífurnar, hann ver þetta því næstum því. Ég er ekki alveg sáttur með þetta þó, ættla að skera úr grindinn og setja 1/3 af 5" röri uppí grindina til að hækka pústið um allavega 3" eða þvermál rörsins, ætla svo að smíða smá hlýfðar skid reil sem verður boltað í turninn og grindina til að verja þetta enn frekar, með þessu hætti ég vonandi að beygja þetta og afskræma. Annað með kútinn sem nú er utan grindar þá var mér seldur kútur sem átti allt að hljóðdempa og vera voða fínn 2,5". Hann varð ekki langlífur blessaður hann hreinlega rifnaði upp mjög fljótlega í miklum langvarandi átökum... ég fór og sýndi söluaðilanum þetta og hann geggst við þessu og bætti mér kútinn ásamt því að sjóða hann undi, settu nú 3" opnari kút, en hann er heldur háværari en sá sem rifnaði.
Undir bílinn aftan við hásingu tókst mér auðveldlega að smíða 140L tank, hefði verið auðsótt að hafa hann 30 lítrum stærri ef ég hefði haft hann aðeins síðari og alveg ferhyrndan. Tankaplássið sem losnar framan við hásingu er stórkostlegt, var búinn að mæla það út að orginal tankur myndi passa þarna og gefa mér 100L í viðbót en þar sem drifkúlan er ekki í miðju á afturhásingunni þá gengur það ekki alveg svo auðveldlega upp í mínu tilviki. Ég er búinn að mæla þetta upp hjá mér og fæ út að auðvelt væri að smíða þarna 190 til 220 lítra tank.
kv. Ragnar Karl
Helvít að þú sét búinn að kaupa 4,56 hlutfall í afturdrifið. Ég á til hásinguna með nýjum bremsupörtum og 4,56 hlutfalli bakvið skúr, búin að standa þar í 3 eða 4 ár síðan ég skipti út hásingunum en hún fengist fyrir lítið.
4.56 er beint í mark á 38" dekkjum með 5 gíra NV3500 kassa
Með bensíntankapælingarnar. Ég tók pústið útfyrir grind aftan við stífuturn, setti kút þarna á miðja lögn og svo rörið frá kemur framan við hægra afturhjólið. Þetta er hægt hjá mér þar sem framstífuturninn er síkkaður til að síkka framstífurnar, hann ver þetta því næstum því. Ég er ekki alveg sáttur með þetta þó, ættla að skera úr grindinn og setja 1/3 af 5" röri uppí grindina til að hækka pústið um allavega 3" eða þvermál rörsins, ætla svo að smíða smá hlýfðar skid reil sem verður boltað í turninn og grindina til að verja þetta enn frekar, með þessu hætti ég vonandi að beygja þetta og afskræma. Annað með kútinn sem nú er utan grindar þá var mér seldur kútur sem átti allt að hljóðdempa og vera voða fínn 2,5". Hann varð ekki langlífur blessaður hann hreinlega rifnaði upp mjög fljótlega í miklum langvarandi átökum... ég fór og sýndi söluaðilanum þetta og hann geggst við þessu og bætti mér kútinn ásamt því að sjóða hann undi, settu nú 3" opnari kút, en hann er heldur háværari en sá sem rifnaði.
Undir bílinn aftan við hásingu tókst mér auðveldlega að smíða 140L tank, hefði verið auðsótt að hafa hann 30 lítrum stærri ef ég hefði haft hann aðeins síðari og alveg ferhyrndan. Tankaplássið sem losnar framan við hásingu er stórkostlegt, var búinn að mæla það út að orginal tankur myndi passa þarna og gefa mér 100L í viðbót en þar sem drifkúlan er ekki í miðju á afturhásingunni þá gengur það ekki alveg svo auðveldlega upp í mínu tilviki. Ég er búinn að mæla þetta upp hjá mér og fæ út að auðvelt væri að smíða þarna 190 til 220 lítra tank.
kv. Ragnar Karl
Síðast breytt af Ragnar Karl þann 17.mar 2018, 19:13, breytt 1 sinni samtals.
Re: Gamall Ram
já það var nú ein pælingin með 4.56, að maður hefði eitthvað upp á að hlaupa og væri ekki strax kominn í sama vandamál aftur ef maður stækkaði aðeind dekkin,
annars er ég búinn að þurfa stanslaust að stoppa sjálfan mig af í að taka ekki ákvörðun um að fara bara alla leið og breyta honum í "jeppa" hluti af ástæðuni var nú tekin með veskinu þar sem hann stendur á glænýjum 35" sem voru ekki ódýr, og ég er búinn að endurnýja nánast allan undirvagnin í honum, sem hefði verið óþarfi ef ég ætlaði svo að rífa það allt úr aftur :)
það er samt ekki laust við smá ótta við að 4.56 hafi verið full lágt, en sömuleiðis var ég líka hræddur við að 4.10 væri ekki nóg, sérstaklega m.v kostnaðinn í kring um þetta.
svona upp á fönnið, hvað setur þú á þessa hásingu? er þetta fram eða afturhásing?
já gæi ég held að 4,88 sé algjört lágmark fyrir 41", þar sem þú ert kominn með alvöru rör færi ég persónulega í 5.13,
ragnar karl, ert þú með bláa einlita 44" bílinn? þið þurfið báðir að fara sýna þessa vagna ykkar drengir :D
annars er ég búinn að þurfa stanslaust að stoppa sjálfan mig af í að taka ekki ákvörðun um að fara bara alla leið og breyta honum í "jeppa" hluti af ástæðuni var nú tekin með veskinu þar sem hann stendur á glænýjum 35" sem voru ekki ódýr, og ég er búinn að endurnýja nánast allan undirvagnin í honum, sem hefði verið óþarfi ef ég ætlaði svo að rífa það allt úr aftur :)
það er samt ekki laust við smá ótta við að 4.56 hafi verið full lágt, en sömuleiðis var ég líka hræddur við að 4.10 væri ekki nóg, sérstaklega m.v kostnaðinn í kring um þetta.
svona upp á fönnið, hvað setur þú á þessa hásingu? er þetta fram eða afturhásing?
já gæi ég held að 4,88 sé algjört lágmark fyrir 41", þar sem þú ert kominn með alvöru rör færi ég persónulega í 5.13,
ragnar karl, ert þú með bláa einlita 44" bílinn? þið þurfið báðir að fara sýna þessa vagna ykkar drengir :D
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 1270
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Gamall Ram
Sæll Ívar.
Ég er með 4.10 hlutföll í mínum Ford á 38" og það er að koma mjög vel út fyrir vél og skiptingu. Hitinn á skiptingunni er 58-62°C í langkeyrslu og fer aldrei yfir 74 í endalausum spyrnum á milli ljósa í borg óttans. Kemur líka mjög vel út eyðslulega séð. Þar sem að allt torkið í minni vél er undir 2000 sn/min. Vélin er á ca: 1750 sn/min á 100 km/klst hraða. Og skipting komin í 4 og búin að taka lock uppið.
Ég er með 4.10 hlutföll í mínum Ford á 38" og það er að koma mjög vel út fyrir vél og skiptingu. Hitinn á skiptingunni er 58-62°C í langkeyrslu og fer aldrei yfir 74 í endalausum spyrnum á milli ljósa í borg óttans. Kemur líka mjög vel út eyðslulega séð. Þar sem að allt torkið í minni vél er undir 2000 sn/min. Vélin er á ca: 1750 sn/min á 100 km/klst hraða. Og skipting komin í 4 og búin að taka lock uppið.
Fer það á þrjóskunni
-
- Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Gamall Ram
Ragnar....ég hefði getað selt honum 4.56 í báða enda ;-)
Sagðir þú ekki einhverju sinni að afturhásingin sem þú ert með undir þínum væri undan Econoline 19xx, fór að spá í þetta þegar þú minntist á að drifkúlan væri ekki fyrir miðju, ég á neflinlega eina D60 sem ég man ekkert undan hverju kom en hún er einmitt með styttra rör öðru megin....man ekki hvoru megin.
Já Íbbi, ég var búinn að spá í 5.13 en ég var mjög ánægður með hann eins og hann var og ef við reiknum þetta eftirfarandi: gömlu hlutföll/gömlu dekk =ný hlutföll/ný dekk, einangrum svo ný hlutföll þá verðum við með gömlu hlutföll x ný dekk/gömlu dekk = ný hlutföll þá verður þetta: 4.56 x 41/38 = 4.92 svo næsta hlutfall er 4.88 sem er bara 0.14 frá en 5.13 verður 0.21 frá. Það sem gerði svo útslagið með val er að það er mun líklegra að ég fengi mér 38-39" sem sumar dekk heldur en að ég fengi mér stærra en 41" en ef það væri í myndinni að fara í stærra þá mundi ég fara í 5.13.
Já þú segir nokkuð....þetta er nánast áskorun !! kann nú varla við að henda mynd inn á þennan þráð nema þú veitir góðfúslegt leyfi :-D þar sem hann tilheyrir nú þér og þínum Ram. Spurning hvort maður verður að hleypa í sig smá dugnaði og smíða sér þráð fyrir komandi framkvæmdir ??
MBK
Gæi
Sagðir þú ekki einhverju sinni að afturhásingin sem þú ert með undir þínum væri undan Econoline 19xx, fór að spá í þetta þegar þú minntist á að drifkúlan væri ekki fyrir miðju, ég á neflinlega eina D60 sem ég man ekkert undan hverju kom en hún er einmitt með styttra rör öðru megin....man ekki hvoru megin.
Já Íbbi, ég var búinn að spá í 5.13 en ég var mjög ánægður með hann eins og hann var og ef við reiknum þetta eftirfarandi: gömlu hlutföll/gömlu dekk =ný hlutföll/ný dekk, einangrum svo ný hlutföll þá verðum við með gömlu hlutföll x ný dekk/gömlu dekk = ný hlutföll þá verður þetta: 4.56 x 41/38 = 4.92 svo næsta hlutfall er 4.88 sem er bara 0.14 frá en 5.13 verður 0.21 frá. Það sem gerði svo útslagið með val er að það er mun líklegra að ég fengi mér 38-39" sem sumar dekk heldur en að ég fengi mér stærra en 41" en ef það væri í myndinni að fara í stærra þá mundi ég fara í 5.13.
ragnar karl, ert þú með bláa einlita 44" bílinn? þið þurfið báðir að fara sýna þessa vagna ykkar drengir :D
Já þú segir nokkuð....þetta er nánast áskorun !! kann nú varla við að henda mynd inn á þennan þráð nema þú veitir góðfúslegt leyfi :-D þar sem hann tilheyrir nú þér og þínum Ram. Spurning hvort maður verður að hleypa í sig smá dugnaði og smíða sér þráð fyrir komandi framkvæmdir ??
MBK
Gæi
Dodge Ram 1500/2500-40"
Re: Gamall Ram
ég hugsa að endahlutfallið í skiptinguni hljóti þá að vera annað en í raminum, svona m.v tölurnar sem ég fæ út að hann eigi að vera í
ég notaði reiknirinn inn á síðuni hjá dana spicer, helvíti sniðugur
ég notaði reiknirinn inn á síðuni hjá dana spicer, helvíti sniðugur
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
petrolhead wrote:Ragnar....ég hefði getað selt honum 4.56 í báða enda ;-)
Sagðir þú ekki einhverju sinni að afturhásingin sem þú ert með undir þínum væri undan Econoline 19xx, fór að spá í þetta þegar þú minntist á að drifkúlan væri ekki fyrir miðju, ég á neflinlega eina D60 sem ég man ekkert undan hverju kom en hún er einmitt með styttra rör öðru megin....man ekki hvoru megin.
Já Íbbi, ég var búinn að spá í 5.13 en ég var mjög ánægður með hann eins og hann var og ef við reiknum þetta eftirfarandi: gömlu hlutföll/gömlu dekk =ný hlutföll/ný dekk, einangrum svo ný hlutföll þá verðum við með gömlu hlutföll x ný dekk/gömlu dekk = ný hlutföll þá verður þetta: 4.56 x 41/38 = 4.92 svo næsta hlutfall er 4.88 sem er bara 0.14 frá en 5.13 verður 0.21 frá. Það sem gerði svo útslagið með val er að það er mun líklegra að ég fengi mér 38-39" sem sumar dekk heldur en að ég fengi mér stærra en 41" en ef það væri í myndinni að fara í stærra þá mundi ég fara í 5.13.ragnar karl, ert þú með bláa einlita 44" bílinn? þið þurfið báðir að fara sýna þessa vagna ykkar drengir :D
Já þú segir nokkuð....þetta er nánast áskorun !! kann nú varla við að henda mynd inn á þennan þráð nema þú veitir góðfúslegt leyfi :-D þar sem hann tilheyrir nú þér og þínum Ram. Spurning hvort maður verður að hleypa í sig smá dugnaði og smíða sér þráð fyrir komandi framkvæmdir ??
MBK
Gæi
búa til þráð, ekki spurning :)
núnú mér fannst í hinum þræðinum eins og þú værir með 4.88, sem mér fannst of lág fyrir mig
ég hefði eflaust endurhugsað þetta eitthvað ef ég hefði viað af öllum þessum rörum með 4.56 liggjandi bakvið bílskúra og hvaðeina
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Gamall Ram
ja fja... ef ég hef verið að ljúga að þér í öðrum þræði :-O verð að athuga þetta!
Áskorun tekið, smíða þráð undir þetta þegar ég kemst í land og hef aðgang að einhverjum myndum :-D
Áskorun tekið, smíða þráð undir þetta þegar ég kemst í land og hef aðgang að einhverjum myndum :-D
Dodge Ram 1500/2500-40"
-
- Innlegg: 72
- Skráður: 23.apr 2010, 21:44
- Fullt nafn: Ragnar Karl Gústafsson
Re: Gamall Ram
Sæll Ívar.
hérna er linkur á síðustu tiltekt, það hefur ýmislegt bæst í og ýmislegt farið úr.
viewtopic.php?t=23779
Blessaður komdu með dónalegt tilboð í rörið með fyrirvara um að ég fái að kíkja inní drifið og það sé í lagi eftir að hafa legið úti. En það er orginal tregðulás í því sem skilaði þessu skemmtilega áfram.
Og þetta með uppfærsluna hjá þér Garðar á 30 til 32 rillu öxlum uppí 35 rillu. ég er nýbúinn að standa í þessu einmitt. Vertu bara viss um að legustúturinn sé 1 1/2 (38mm) til að koma Yukon 35 rillu öxlunum í, oftast eru þeir það ekki ef hásingin er orginal 30 til 32 rillu. Stúturinn ætti að vera um 180 til 190mm langur og þessir Yukon cut to lenth öxlar eru snild.
#1 ódýrari en OE partar eða uppfærðir OE parta, munar helming á verði.
#2 það er gert ráð fyrir að þú þurfir að svera út legustútinn í hönnunni á þessu universal Youkon dóti. ca 10" inná öxulinn, frá flangsinum mælt, er öxullinn hafður örlítið mjórri, það er gert til að maður geti rýmkað gatið eins lítið og mögulega hægt er, bara þannig að maður lemji öxulinn lauslega inní gegnum stútinn og leifa því að vera ekki alveg 100% beint.
Þetta mitti á öxlinum sá ég ekki alveg strax eftir að ég byrjaði að rýma út stútana. Eftir að ég fattaði þetta þá var ég enga stund með gatið. 12 til 13 klst með stútinn hægra meginn og 3 til 4 tíma með stútinn vinstrameginn.
Þetta með þyktina á 4,56 kambnum þá máttu vera óhræddur við að renna aftan af honum niður í rétta þykt.
Dodge 2.gen HD afturdrifið er dana 80, stendur á miðanum framí húddi. Þetta drif er þó þannig smíðað (til að spara þyngd) að hásingin er dana 70 með 80 innvolsi að mig minnir. Þetta var undir 5gíra cummings bílunum og einhverjum V10 bílum. Nú þekki ég ekki alveg muninn á þessu en þetta er áþekkt grautarhráefni til að smíða úr. Minnir óneitanlega á biðstofuna á húð og kyn, allir hafa og geta verið með öllum.
kv. Ragnar Karl
hérna er linkur á síðustu tiltekt, það hefur ýmislegt bæst í og ýmislegt farið úr.
viewtopic.php?t=23779
Blessaður komdu með dónalegt tilboð í rörið með fyrirvara um að ég fái að kíkja inní drifið og það sé í lagi eftir að hafa legið úti. En það er orginal tregðulás í því sem skilaði þessu skemmtilega áfram.
Og þetta með uppfærsluna hjá þér Garðar á 30 til 32 rillu öxlum uppí 35 rillu. ég er nýbúinn að standa í þessu einmitt. Vertu bara viss um að legustúturinn sé 1 1/2 (38mm) til að koma Yukon 35 rillu öxlunum í, oftast eru þeir það ekki ef hásingin er orginal 30 til 32 rillu. Stúturinn ætti að vera um 180 til 190mm langur og þessir Yukon cut to lenth öxlar eru snild.
#1 ódýrari en OE partar eða uppfærðir OE parta, munar helming á verði.
#2 það er gert ráð fyrir að þú þurfir að svera út legustútinn í hönnunni á þessu universal Youkon dóti. ca 10" inná öxulinn, frá flangsinum mælt, er öxullinn hafður örlítið mjórri, það er gert til að maður geti rýmkað gatið eins lítið og mögulega hægt er, bara þannig að maður lemji öxulinn lauslega inní gegnum stútinn og leifa því að vera ekki alveg 100% beint.
Þetta mitti á öxlinum sá ég ekki alveg strax eftir að ég byrjaði að rýma út stútana. Eftir að ég fattaði þetta þá var ég enga stund með gatið. 12 til 13 klst með stútinn hægra meginn og 3 til 4 tíma með stútinn vinstrameginn.
Þetta með þyktina á 4,56 kambnum þá máttu vera óhræddur við að renna aftan af honum niður í rétta þykt.
Dodge 2.gen HD afturdrifið er dana 80, stendur á miðanum framí húddi. Þetta drif er þó þannig smíðað (til að spara þyngd) að hásingin er dana 70 með 80 innvolsi að mig minnir. Þetta var undir 5gíra cummings bílunum og einhverjum V10 bílum. Nú þekki ég ekki alveg muninn á þessu en þetta er áþekkt grautarhráefni til að smíða úr. Minnir óneitanlega á biðstofuna á húð og kyn, allir hafa og geta verið með öllum.
kv. Ragnar Karl
-
- Innlegg: 72
- Skráður: 23.apr 2010, 21:44
- Fullt nafn: Ragnar Karl Gústafsson
Re: Gamall Ram
petrolhead wrote:Ragnar....ég hefði getað selt honum 4.56 í báða enda ;-)
Sagðir þú ekki einhverju sinni að afturhásingin sem þú ert með undir þínum væri undan Econoline 19xx, fór að spá í þetta þegar þú minntist á að drifkúlan væri ekki fyrir miðju, ég á neflinlega eina D60 sem ég man ekkert undan hverju kom en hún er einmitt með styttra rör öðru megin....man ekki hvoru megin.
Já Íbbi, ég var búinn að spá í 5.13 en ég var mjög ánægður með hann eins og hann var og ef við reiknum þetta eftirfarandi: gömlu hlutföll/gömlu dekk =ný hlutföll/ný dekk, einangrum svo ný hlutföll þá verðum við með gömlu hlutföll x ný dekk/gömlu dekk = ný hlutföll þá verður þetta: 4.56 x 41/38 = 4.92 svo næsta hlutfall er 4.88 sem er bara 0.14 frá en 5.13 verður 0.21 frá. Það sem gerði svo útslagið með val er að það er mun líklegra að ég fengi mér 38-39" sem sumar dekk heldur en að ég fengi mér stærra en 41" en ef það væri í myndinni að fara í stærra þá mundi ég fara í 5.13.ragnar karl, ert þú með bláa einlita 44" bílinn? þið þurfið báðir að fara sýna þessa vagna ykkar drengir :D
Já þú segir nokkuð....þetta er nánast áskorun !! kann nú varla við að henda mynd inn á þennan þráð nema þú veitir góðfúslegt leyfi :-D þar sem hann tilheyrir nú þér og þínum Ram. Spurning hvort maður verður að hleypa í sig smá dugnaði og smíða sér þráð fyrir komandi framkvæmdir ??
MBK
Gæi
Þetta er líklega 1977 til 79 Ford F 250 hásing Efnisþunn, viktar 140kg sem er það léttasta sem ég man eftir í þessu 60 dóti. Hún kom með jafn löngum öxlum báðu megin en ég breikkaði hana um 63 mm (vinstramegin)til að hún myndi spora það sama og framhásingin og koma dekkjunum undir að aftan. Mixaði í hana einhvern öxul sem fannst í stóra safninu.
-
- Innlegg: 1270
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Gamall Ram
íbbi wrote:ég hugsa að endahlutfallið í skiptinguni hljóti þá að vera annað en í raminum, svona m.v tölurnar sem ég fæ út að hann eigi að vera í
ég notaði reiknirinn inn á síðuni hjá dana spicer, helvíti sniðugur
Hér sérðu allt um skiptinguna og getur borið þetta saman við það sem þú ert með.
http://www.dieselhub.com/trans/4r100.html
Fer það á þrjóskunni
-
- Innlegg: 1270
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Gamall Ram
petrolhead wrote:Já Íbbi, ég var búinn að spá í 5.13 en ég var mjög ánægður með hann eins og hann var og ef við reiknum þetta eftirfarandi: gömlu hlutföll/gömlu dekk =ný hlutföll/ný dekk, einangrum svo ný hlutföll þá verðum við með gömlu hlutföll x ný dekk/gömlu dekk = ný hlutföll þá verður þetta: 4.56 x 41/38 = 4.92 svo næsta hlutfall er 4.88 sem er bara 0.14 frá en 5.13 verður 0.21 frá. Það sem gerði svo útslagið með val er að það er mun líklegra að ég fengi mér 38-39" sem sumar dekk heldur en að ég fengi mér stærra en 41" en ef það væri í myndinni að fara í stærra þá mundi ég fara í 5.13.
MBK
Gæi
Sæll Garðar
Er að fara að panta mér hlutföll frá Ameríkuhreppi í D80. Ef þú hefur áhuga á að vera með í pöntun til að deila sendingarkostnaði, þá er ég til í það líka.
Fer það á þrjóskunni
Re: Gamall Ram
já sé að 4 gírinn er örlítið lægri, ekki mikið þó
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 1270
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Gamall Ram
Ívar
Er þetta ekki lásinn sem þú varst að leita að.
http://www.drivetrainshop.com/ARB_Air_L ... -rd197.htm
Er þetta ekki lásinn sem þú varst að leita að.
http://www.drivetrainshop.com/ARB_Air_L ... -rd197.htm
Fer það á þrjóskunni
Re: Gamall Ram
tja, þetta er allavega sagt vera í 9.25
en mér finnst þessir lásar bara of dýrir. þannig að ég verð bara að sætta mig við true track. það er vonandi samt að ég nái að halda í framlásinn, nema hann sé hreinlega ónýtur
en mér finnst þessir lásar bara of dýrir. þannig að ég verð bara að sætta mig við true track. það er vonandi samt að ég nái að halda í framlásinn, nema hann sé hreinlega ónýtur
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 1270
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Gamall Ram
Ég var mjög spenntur fyrir true track lásunum, þangað til að ég heyrði að það þyrfti að skifta mjög oft um olíu vegna málmsalla frá þeim og vinstra dekkið myndi slitna hraðar en hægra dekkið. Sel það ekki dýrara en ég heyrði það. En þeir virka flott samt sem áður. Veit ekki hvað það er komin mikil reynsla á þá hérlendis. Var sjálfur á leiðinni að setja svona lása í bílinn hjá mér, þegar að mér var bent á þetta.
Þannig að þú getur haft það á bakvið eyrun.
Þannig að þú getur haft það á bakvið eyrun.
Fer það á þrjóskunni
Re: Gamall Ram
ég hef bara haft kynni af tveimur bílum sjálfur sem eru með truetrack, annar þeirra f350 bíll, eftir að lásarnir fóru í þá leitaði hann alltaf frekar hraustlega til vinstri (minnir mig frekar en hægri) þegar hann var læstur og á gjöf í t.d snjó eða á lausu undirlagi. þannig að það er kannski eitthvað til í þessu.
kosturinn við þá virðist samt vera að þeir læsa, og svíkja ekki, á þessu verðbili er valið nánast bara um einhverskonar tregðulása, hvort sem það eru diskalásar eða lásar bygðir upp eins og G80 og álíka. nánast allir svona lásar sem ég hef komið nálægt hafa átt það sameiginlegt að svíkja oftar en þeir virkuðu,
kosturinn við þá virðist samt vera að þeir læsa, og svíkja ekki, á þessu verðbili er valið nánast bara um einhverskonar tregðulása, hvort sem það eru diskalásar eða lásar bygðir upp eins og G80 og álíka. nánast allir svona lásar sem ég hef komið nálægt hafa átt það sameiginlegt að svíkja oftar en þeir virkuðu,
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
Ragnar Karl wrote:Sælir.
Helvít að þú sét búinn að kaupa 4,56 hlutfall í afturdrifið. Ég á til hásinguna með nýjum bremsupörtum og 4,56 hlutfalli bakvið skúr, búin að standa þar í 3 eða 4 ár síðan ég skipti út hásingunum en hún fengist fyrir lítið.
4.56 er beint í mark á 38" dekkjum með 5 gíra NV3500 kassa
Með bensíntankapælingarnar. Ég tók pústið útfyrir grind aftan við stífuturn, setti kút þarna á miðja lögn og svo rörið frá kemur framan við hægra afturhjólið. Þetta er hægt hjá mér þar sem framstífuturninn er síkkaður til að síkka framstífurnar, hann ver þetta því næstum því. Ég er ekki alveg sáttur með þetta þó, ættla að skera úr grindinn og setja 1/3 af 5" röri uppí grindina til að hækka pústið um allavega 3" eða þvermál rörsins, ætla svo að smíða smá hlýfðar skid reil sem verður boltað í turninn og grindina til að verja þetta enn frekar, með þessu hætti ég vonandi að beygja þetta og afskræma. Annað með kútinn sem nú er utan grindar þá var mér seldur kútur sem átti allt að hljóðdempa og vera voða fínn 2,5". Hann varð ekki langlífur blessaður hann hreinlega rifnaði upp mjög fljótlega í miklum langvarandi átökum... ég fór og sýndi söluaðilanum þetta og hann geggst við þessu og bætti mér kútinn ásamt því að sjóða hann undi, settu nú 3" opnari kút, en hann er heldur háværari en sá sem rifnaði.
Undir bílinn aftan við hásingu tókst mér auðveldlega að smíða 140L tank, hefði verið auðsótt að hafa hann 30 lítrum stærri ef ég hefði haft hann aðeins síðari og alveg ferhyrndan. Tankaplássið sem losnar framan við hásingu er stórkostlegt, var búinn að mæla það út að orginal tankur myndi passa þarna og gefa mér 100L í viðbót en þar sem drifkúlan er ekki í miðju á afturhásingunni þá gengur það ekki alveg svo auðveldlega upp í mínu tilviki. Ég er búinn að mæla þetta upp hjá mér og fæ út að auðvelt væri að smíða þarna 190 til 220 lítra tank.
kv. Ragnar Karl
ég hafði lengi haft hugmyndir um að smíða tank í varadekkshólfið, reyndar á öðrum pick up sem ég átti, svo sá ég þetta undir græna 46" breytta 96 raminum sem binni púst meðal annara átti, ég hef svosum littla þörf fyrir þetta í til þess að gera óbreyttum bíl en mig langar bara að smíða eitthvað :)
hvernig er með sílsarörið hvað hávaða varðar? ég tróð rörum í þessum stíl undir flr en einn camaro og álíka bíla sem ég átti þegar ég var yngri og fannst alltaf koma svo mikill hávaði inn í bílinn eftir að ég varð eldri og feitari hef ég ekki verið mjög spenntur fyrir þessu.
planið var að smíða undir hann tvöfallt kerfi sem færi yfir hásingu, og ég var búinn að kaupa slíkt kerfi en afpantaði það svo þegar ég fór í pælingar með 4/5 link þar sem ég er ekki viss um að ég komi bæði tvöfölldu pústi og skástífu þarna svo glatt. svona án þess að sjá þetta allavega áður
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Gamall Ram
.Sæll Garðar
Er að fara að panta mér hlutföll frá Ameríkuhreppi í D80. Ef þú hefur áhuga á að vera með í pöntun til að deila sendingarkostnaði, þá er ég til í það líka
Það hljómar vel, sendi þér EP
Dodge Ram 1500/2500-40"
-
- Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Gamall Ram
Dodge 2.gen HD afturdrifið er dana 80, stendur á miðanum framí húddi. Þetta drif er þó þannig smíðað (til að spara þyngd) að hásingin er dana 70 með 80 innvolsi að mig minnir. Þetta var undir 5gíra cummings bílunum og einhverjum V10 bílum. Nú þekki ég ekki alveg muninn á þessu en þetta er áþekkt grautarhráefni til að smíða úr. Minnir óneitanlega á biðstofuna á húð og kyn, allir hafa og geta verið með öllum.
Já Ragnar það er hverju orði sannara þetta er áþekkt biðstofunni sem þú minnist á, er búinn að vera í talsverðum spégúleringum í þessu í dag með góðri aðstoð frá Elíasi (svarta sambo) og held að það séu komnar góðar línur í þetta hjá okkur eftir daginn. Ætla að reyna að taka þetta saman og setja inn við tækifæri.
MBK
Gæi
Dodge Ram 1500/2500-40"
Re: Gamall Ram
jæja þá er drifið tilbúið að fara úr, ég á bara eftir að losa loftlögnina, en ég var ekki með ljós og sá því ekki tengið nægilega vel, en keisingin er laus, öxlar komnir úr, það er ekki brotið húsið á lásnum svo mikið er víst, þannig að þetta er innvortis
sá að það er byrjað að leka af skiptinguni í honum, það er nýtt, ég skipti um rofa í skiptinguni í vetur mig grunar að það leki með honum
sá að það er byrjað að leka af skiptinguni í honum, það er nýtt, ég skipti um rofa í skiptinguni í vetur mig grunar að það leki með honum
- Viðhengi
-
- drif1.jpg (105.63 KiB) Viewed 18249 times
-
- drif.jpg (110.89 KiB) Viewed 18249 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: Gamall Ram
Úr því að húsið er heilt eru þá ekki mestar líkur á að þetta sé eitthvað sem hægt er að laga ? bara lúkufylli af varahlutum !!
Er nokkuð að leka fram úr skiptingunni hjá þér ?
Þessar skiptingar eru auðvitað veg allrar veraldar frá því að vera galla lausar og eitt af því sem á til að fara í þeim er stúturinn á converternum, það á til að koma sprunga í hann fram úr klofinu sem gengur upp á olíudæluna og þá nær að smita þar út, þetta fór svona í Durango sem ég átti og ég keyrði með þetta svona í ein 2 ár því þetta var það lítill leki, nánast bara smit en var alltaf sjáanleg olíubleyta neðan á skiptingunni. Ég lét svo skipta um stút í converternum fyrir rest. Ég held, þó ég hafi ekki mælt það, að það sé mikið minni efnisþykkt í stúrnum á 46RE heldur en á forveranum A727 enda man ég ekki eftir að hafa rekist á þetta vandamál í þeim og þó búinn að handleika þær nokkrar hér áður fyrr.
MBK
Gæi
Er nokkuð að leka fram úr skiptingunni hjá þér ?
Þessar skiptingar eru auðvitað veg allrar veraldar frá því að vera galla lausar og eitt af því sem á til að fara í þeim er stúturinn á converternum, það á til að koma sprunga í hann fram úr klofinu sem gengur upp á olíudæluna og þá nær að smita þar út, þetta fór svona í Durango sem ég átti og ég keyrði með þetta svona í ein 2 ár því þetta var það lítill leki, nánast bara smit en var alltaf sjáanleg olíubleyta neðan á skiptingunni. Ég lét svo skipta um stút í converternum fyrir rest. Ég held, þó ég hafi ekki mælt það, að það sé mikið minni efnisþykkt í stúrnum á 46RE heldur en á forveranum A727 enda man ég ekki eftir að hafa rekist á þetta vandamál í þeim og þó búinn að handleika þær nokkrar hér áður fyrr.
MBK
Gæi
Dodge Ram 1500/2500-40"
-
- Innlegg: 104
- Skráður: 15.nóv 2010, 16:56
- Fullt nafn: Hjörtur Dungal
Re: Gamall Ram
Sorry með mig, en það hafa allt of margir kramist undir bílum, splæstu nú í búkka áður en þú gerir nokkuð annað :)
Re: Gamall Ram
heyrðu það er allavega vonin, að þetta sé "fixable"
jú það gæti vel verið að það sé stúturinn, , ég hef bara ekki kíkt á það ennþá, en ég yrði samt ekki hissa ef það væri að leka með NSS rofanum, ég skipti um hann í vetur og lenti í hálf kómísku atriði þar sem ég vissi ekki að það myndi fossa vökvi út úr gatinu þegar ég tók hann úr. lá á gólfinu undir bílnum og teygði mig í hann og fékk svo góðu gusuna beint í andlitið, og þurfti að troða nýja rofanum í til að stoppa gusuna,
bíllinn stendur á vel massífum búkkum, og ef maður rýnir í neðri myndina þá sjást þeir, tjakkurinn er bara undir hásinguni til að stjórna hæðini á henni
jú það gæti vel verið að það sé stúturinn, , ég hef bara ekki kíkt á það ennþá, en ég yrði samt ekki hissa ef það væri að leka með NSS rofanum, ég skipti um hann í vetur og lenti í hálf kómísku atriði þar sem ég vissi ekki að það myndi fossa vökvi út úr gatinu þegar ég tók hann úr. lá á gólfinu undir bílnum og teygði mig í hann og fékk svo góðu gusuna beint í andlitið, og þurfti að troða nýja rofanum í til að stoppa gusuna,
bíllinn stendur á vel massífum búkkum, og ef maður rýnir í neðri myndina þá sjást þeir, tjakkurinn er bara undir hásinguni til að stjórna hæðini á henni
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
það ætlar ekki að gefa sig drifið. harðneitar úr
var farinn að beygja "spreaderinn" sem er nýtt fyrir mér
ætla prufa að smíða aðra útfærslu, það fer að verða nokkurskonar einkennis stef þessa bíls að partarnir sem ég tek úr honum reynist eins fastir í og ég hef fram að þeim tíma upplifað.
var farinn að beygja "spreaderinn" sem er nýtt fyrir mér
ætla prufa að smíða aðra útfærslu, það fer að verða nokkurskonar einkennis stef þessa bíls að partarnir sem ég tek úr honum reynist eins fastir í og ég hef fram að þeim tíma upplifað.
- Viðhengi
-
- spreader.jpg (95.69 KiB) Viewed 18065 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: Gamall Ram
gamla borðtuskutrikkið virkaði
- Viðhengi
-
- s2.jpg (84.93 KiB) Viewed 18037 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 2667
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Gamall Ram
Er þessi glenna þá að taka rétt á drifkúlunni?
Allar glennur sem ég hef séð hingað til taka á holunum utanvert á drifinu en ekki á boltagötunum, nota boltagötin kannski til að halda föstu en ekki til að glenna á.
Allar glennur sem ég hef séð hingað til taka á holunum utanvert á drifinu en ekki á boltagötunum, nota boltagötin kannski til að halda föstu en ekki til að glenna á.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur