Patrol y61 44"

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Postfrá Startarinn » 08.feb 2017, 22:45

Notaðu bara 12.9 innansexkant bolta, þeir mega ryðga helvíti mikið áður en þeir brotna við að skrúfa þá úr


"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

HjaltiB
Innlegg: 34
Skráður: 31.maí 2016, 21:01
Fullt nafn: Hjalti Búi Önnu
Bíltegund: GMC

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Postfrá HjaltiB » 09.feb 2017, 00:46

makker wrote:Lítið að gerast þessa dagana annað en að ég kláraði að bora og snitta í heddið fyrir pústboltum.

Svo hringdi ég útum allt að leita að 10x1.5 75mm laungum pinnboltum en það var hvergi til (ég hefði kannski átt að kanna úrval áður en ég snittaði)

En ef þetta fynnst hvergi nota ég bara venjulega herta bolta

Svo er næst á dagskrá að græja startarann úr 24v í 12v hvernig sem það mun ganga


ættir að finna startara í jötunvélum, finnst líklegt að trukkastratarinn sé svipaður og í case traktorum sem komu með þessum mótor. þar eru allavega menn sem hafa nenn og þekkingu til að aðstoða þig.

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Postfrá jongud » 09.feb 2017, 08:30

HjaltiB wrote:
makker wrote:Lítið að gerast þessa dagana annað en að ég kláraði að bora og snitta í heddið fyrir pústboltum.

Svo hringdi ég útum allt að leita að 10x1.5 75mm laungum pinnboltum en það var hvergi til (ég hefði kannski átt að kanna úrval áður en ég snittaði)

En ef þetta fynnst hvergi nota ég bara venjulega herta bolta

Svo er næst á dagskrá að græja startarann úr 24v í 12v hvernig sem það mun ganga


ættir að finna startara í jötunvélum, finnst líklegt að trukkastratarinn sé svipaður og í case traktorum sem komu með þessum mótor. þar eru allavega menn sem hafa nenn og þekkingu til að aðstoða þig.


Sammála þessu með Case traktorana. 4BT var jú hönnuð í samvinnu við Case.
En í versta falli myndirðu þurfa að fara í Rafstillingu eða eitthvað annað verkstæði og beinlínis láta breyta startaranum.
Í fljótu bragði fann ég bara einn 12-volta startara fyrir 4B á Ebay og hann er í Bretlandi og svolítið dýr.

http://www.ebay.com/itm/CUMMINS-4B-4BT-6B-6BT-4B3-9-Engines-Starter-Motor-12V-3-2Kw-LETRIKA-AZE4253-/232131086307?hash=item360c1747e3:g:AXUAAOSwcUBYGLsB

Hins vegar voru mun fleiri fyrir Case IH

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Postfrá jeepcj7 » 09.feb 2017, 13:02

Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Postfrá ellisnorra » 09.feb 2017, 21:40

Ætlaru að nota sömu pústgrein áfram? Er hún ekki ryðguð í drasl?
http://www.jeppafelgur.is/


Höfundur þráðar
makker
Innlegg: 209
Skráður: 16.sep 2012, 23:55
Fullt nafn: jón marel magnússon

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Postfrá makker » 10.feb 2017, 16:29

Það er nokkuð þigt í henni ennþá kanski búið að skifta um hana áður en já ég ætla að byrja með hana


Höfundur þráðar
makker
Innlegg: 209
Skráður: 16.sep 2012, 23:55
Fullt nafn: jón marel magnússon

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Postfrá makker » 24.feb 2017, 18:49

Jæja ég er búinn að vera latur undanfarið en gera smá sandblés tímagírslokið og ventlalokin og málaði catepillar gul svo fékk ég frosttappa á mánudaginn og skifti

Nú er líka kominn áhvörðunn með gírkassamál það vill þannig til að þetta er sami gírkassi og í gamla powerstroke ford og búið að fynna lok aftaná fyrir ford millikassa og panta úrtaksöxul þannig að ford kassi boltast beint aftaná svo er planið að fá ljónstaðarmenn til að græja ford kassann sem milligír og setja patrol kassan aftaná hann

Eingar myndir í þetta sinn en þær koma síðar

User avatar

íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Postfrá íbbi » 24.feb 2017, 21:25

Ford pikkarnir fengust með 12v cummins a.m.k frá um 1990 upp til 2010, kallaðar fummings,

Þannig að ef þetta er zf6 þá ætti allt að vera til
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Postfrá jongud » 25.feb 2017, 09:27

íbbi wrote:Ford pikkarnir fengust með 12v cummins a.m.k frá um 1990 upp til 2010, kallaðar fummings,

Þannig að ef þetta er zf6 þá ætti allt að vera til


Já nú er maður orðinn forvitinn. Er þetta ZF-5 eða ZF-6 ?
Ég sé á þessari síðu að DAF kom með báðum týpum
http://www.hlsmith.co.uk/daf-gearbox.aspx

EDIT
Skoðaði myndirnar aðeins betur og bar saman við aðrar.
Þetta er ZF-5 líklega ZF S5-42

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Postfrá jeepcj7 » 25.feb 2017, 16:11

Ford super duty kemur með 6 gíra zf við 7.3 powerstroke allavega orginal
Heilagur Henry rúlar öllu.


Höfundur þráðar
makker
Innlegg: 209
Skráður: 16.sep 2012, 23:55
Fullt nafn: jón marel magnússon

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Postfrá makker » 25.feb 2017, 18:40

Þetta er líklegast zf5 sem ég er með en eini munurinn á ford og daf kassanum er kúplingshúsið

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Postfrá jongud » 26.feb 2017, 10:55

makker wrote:Þetta er líklegast zf5 sem ég er með en eini munurinn á ford og daf kassanum er kúplingshúsið


Það er flott að þessi vitneskja komi hérna inn. Þarna hefur maður möguleika á vel sterkum 5- og 6-gíra kössum sem hægt er að skrúfa ford afturenda á (fyrir millikassa) og eru svo með framenda sem hægt er að setja næstum hvaða kúplingshús sem er framanvið.
Fyrir utan það að þessir kassar eru með SAE-3 kúplingshús beint úr DAF-inum þannig að það er hægt að setja hvaða iðnaðardíselvél sem er framan á þá.


Höfundur þráðar
makker
Innlegg: 209
Skráður: 16.sep 2012, 23:55
Fullt nafn: jón marel magnússon

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Postfrá makker » 26.feb 2017, 19:57

Nú er snjór farinn að gera vart við sig í byggð og patrolinn hættur að fara í gang án þess að fá snafs vegna ónýts olíuverks á einhver bráðabirða verk handa mér svo bíllinn sé brúkfær þangað til að cummins verður slakað ovaní húddið


olei
Innlegg: 816
Skráður: 30.apr 2011, 01:41
Fullt nafn: Ólafur Eiríksson

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Postfrá olei » 28.feb 2017, 23:55

makker wrote:Lítið að gerast þessa dagana annað en að ég kláraði að bora og snitta í heddið fyrir pústboltum.

Svo hringdi ég útum allt að leita að 10x1.5 75mm laungum pinnboltum en það var hvergi til (ég hefði kannski átt að kanna úrval áður en ég snittaði)

En ef þetta fynnst hvergi nota ég bara venjulega herta bolta

Svo er næst á dagskrá að græja startarann úr 24v í 12v hvernig sem það mun ganga

Pústgreinaboltar í margar MAN vélar eru 10x1.5 Þeir eru snittaðir upp að haus og alveg örugglega lengri en 75mm. Gætir notað svoleiðis með því að kútta e-torx hausinn af þeim. Þeir eru úr einhverju efni sem ryðgar mjög hægt og eru gríðarlega sterkir líka. Merktir "SD" á hausnum ef ég man rétt. Alvöru stöff.

Leiðrétt:
Pústgreinaboltar, ekki heddboltar.


Höfundur þráðar
makker
Innlegg: 209
Skráður: 16.sep 2012, 23:55
Fullt nafn: jón marel magnússon

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Postfrá makker » 10.mar 2017, 22:59

Jæja áhvað að ráðast á patrolinn að fullum krafti eftir vinnu í dag þar sem afturdirfið gaf sig um daginn en ég þarf líklegast að hækka hlutföllinn talsvert eftir að cummins fer í.

En jæja ég byrjaði á því að fynna einhverjar dekkjaturðrur á felgum til að láta hann standa á svo segja myndirnar restina
Snapchat-810166055.jpg
Snapchat-810166055.jpg (579.17 KiB) Viewed 10504 times


Snapchat-1336620474.jpg
Snapchat-1336620474.jpg (648.54 KiB) Viewed 10504 times


Snapchat-531866297.jpg
Snapchat-531866297.jpg (645.98 KiB) Viewed 10502 times


Snapchat-733422442.jpg
Snapchat-733422442.jpg (646.75 KiB) Viewed 10504 times


Annar er mest lítið í fréttum af vélarrellunni annað en að maður er bara að safna að sér íhlutum og drasli

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Postfrá jongud » 28.okt 2017, 15:17

Er nokkuð að frétta af þessum?


Höfundur þráðar
makker
Innlegg: 209
Skráður: 16.sep 2012, 23:55
Fullt nafn: jón marel magnússon

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Postfrá makker » 28.okt 2017, 17:09

Nei ekkert að frétta en stefni á að henda 2.8 í hann aftur á næstunni og nota í vetur eða til frambúðar og nota cummis í eithvað annað mix


Höfundur þráðar
makker
Innlegg: 209
Skráður: 16.sep 2012, 23:55
Fullt nafn: jón marel magnússon

Re: Patrol y61 44"

Postfrá makker » 23.nóv 2017, 18:10

makker wrote:Jæja er ekki um að gera að halda spjallinu lifandi
Þennann keypti ég í febrúar 2016 og kom á götuna eftir að hann hafði geingið á mylli manna í breitingum síðustu 5 ár
Snapchat-2600057496296436946.jpg

Hann er á hásingum undan y60 5.42 hlutföll og loftlásar í báðum

Vél er einnig úr y60 97 og er að blása um 17-18 pund

Ég fékk hann á rennisléttum 44" cepec og á 16" breiðum felgum og fór nokkrar dagsferðir á þeim og þá vantaði rosalega grip en á móti kom að það var mjög erfitt að spóla sig fastann.

Alltaf var ég að glíma við jeppaveiki á þessum görmum þannig að ég fjárfesti í nýjum gangi ekki var það mykið skárra en nú þegar það eru kominn um 1700 gr af blíi í hvert dekk hristist hann enn í stíri á 50-70kmh

Verkefnalistinn fyrir veturinn er þokkalegur
Setja loftdælu fyrir lása og teingja
Smíða nýjan aðaltank stærri og endingarbetri vonandi
Setja 50 lítra aukatank sem ég á til og teingja millitankadælu
Koma fyrir loftkút og festa fini dælu í húddið
Setja afgashitamæli. Festa mælahatta og fýnstilla olíu og loftmagn
Fynna eithvað útúr hraðamæli

Blautu draumarnir eru
Úrhleipibúnaður
Færa gormasæti að aftan undir grind
Mjaka hásingum örlítið framm og aftur
Hér eru nokkrar myndir
Snapchat-1883595822001752420.jpg

Snapchat-6931495202870095145.jpg
Snapchat-6667272868927577373.jpg

Endilega komið með hugmyndir og gagngríni og ég reini að vera duglegur að taka myndir og setja hér inn hvað er að gerast
Mbk Jón


Höfundur þráðar
makker
Innlegg: 209
Skráður: 16.sep 2012, 23:55
Fullt nafn: jón marel magnússon

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Postfrá makker » 23.nóv 2017, 18:38

Jæja taka 2 þar sem síðasta update datt út í hruninu

En ég fór í að drösla bílnum inn á föstudaginn og ná í vél til reykjavíkur svo var henni raðað í á lagardeginum og sunnudeginum

Ég tafðist að vísu aðeins útaf einhverjum þjófavarnarkubb sem var aftaná olíuverkinu yfir ádreparanum en endaði á því að mölva helvítið af með hamri og skrúfjárni þá fór hann í gang ég áhvað líka að skifta um tímareim í leiðinni og endaði þetta á því að ég keirði út í frammdrifinu þar sem afturdrifið er ennþá brotið

En það er ennþá hellingur eftir eins og að raða vatskassa reimum og einhverju framaná græja intercoolerlagnir og setja hann í skifta um drifhlutfall að aftan og sjálfsagt hellingur í viðbót
Snapchat-1364166677.jpg
Snapchat-1364166677.jpg (646.69 KiB) Viewed 9731 time

Snapchat-309382848.jpg
Snapchat-309382848.jpg (680.48 KiB) Viewed 9731 time

Snapchat-1991657957.jpg
Snapchat-1991657957.jpg (587.2 KiB) Viewed 9731 time

Annars er eg með bráðarbyrðar jeppa til að jeppast eithvað á þangað til að þessi verður kominn í lag en það er líka patrol en allveg ólæstur og á 38"
Snapchat-1965422653.jpg
Snapchat-1965422653.jpg (764.54 KiB) Viewed 9731 time


Svo var ég að panta sílíkon vökva á viftukúplingar þar sem þær eru orðnar lélegar í báðum bílum hefur einhver reinslu á því að bæta vökva á svona?

User avatar

íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Postfrá íbbi » 23.nóv 2017, 18:43

svona fyrir forvitnissakir, af hverju bailaðiru á cummins?
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Höfundur þráðar
makker
Innlegg: 209
Skráður: 16.sep 2012, 23:55
Fullt nafn: jón marel magnússon

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Postfrá makker » 23.nóv 2017, 18:51

Fasteignarkaup barneignir tímaskortur leti og svo peningaskortur en vélinn er ennþá til bara spurning hvað hún fer í í framtíðinni


Höfundur þráðar
makker
Innlegg: 209
Skráður: 16.sep 2012, 23:55
Fullt nafn: jón marel magnússon

Re: Patrol y61 44"

Postfrá makker » 23.nóv 2017, 21:18

makker wrote:Jæja er ekki um að gera að halda spjallinu lifandi
Þennann keypti ég í febrúar 2016 og kom á götuna eftir að hann hafði geingið á mylli manna í breitingum síðustu 5 ár
Snapchat-2600057496296436946.jpg

Hann er á hásingum undan y60 5.42 hlutföll og loftlásar í báðum

Vél er einnig úr y60 97 og er að blása um 17-18 pund

Ég fékk hann á rennisléttum 44" cepec og á 16" breiðum felgum og fór nokkrar dagsferðir á þeim og þá vantaði rosalega grip en á móti kom að það var mjög erfitt að spóla sig fastann.

Alltaf var ég að glíma við jeppaveiki á þessum görmum þannig að ég fjárfesti í nýjum gangi ekki var það mykið skárra en nú þegar það eru kominn um 1700 gr af blíi í hvert dekk hristist hann enn í stíri á 50-70kmh

Verkefnalistinn fyrir veturinn er þokkalegur
Setja loftdælu fyrir lása og teingja
Smíða nýjan aðaltank stærri og endingarbetri vonandi
Setja 50 lítra aukatank sem ég á til og teingja millitankadælu
Koma fyrir loftkút og festa fini dælu í húddið
Setja afgashitamæli. Festa mælahatta og fýnstilla olíu og loftmagn
Fynna eithvað útúr hraðamæli

Blautu draumarnir eru
Úrhleipibúnaður
Færa gormasæti að aftan undir grind
Mjaka hásingum örlítið framm og aftur
Hér eru nokkrar myndir
Snapchat-1883595822001752420.jpg

Snapchat-6931495202870095145.jpg
Snapchat-6667272868927577373.jpg

Endilega komið með hugmyndir og gagngríni og ég reini að vera duglegur að taka myndir og setja hér inn hvað er að gerast
Mbk Jón


Höfundur þráðar
makker
Innlegg: 209
Skráður: 16.sep 2012, 23:55
Fullt nafn: jón marel magnússon

Re: Patrol y61 44"

Postfrá makker » 03.des 2017, 18:52

Jæja það gerðist eithvað um helgina hélt aðeins áfram með frágang í húddinu setti viftuspaða vatnskassa tregt intercooler og möndlaði intercoolerlagnir saman.
Og svo skifti ég út 2 af 3 6.5v glóðakertonum en þriðja brotnaði þá fór ég í fílu og fór að gera eithvað annað
Snapchat-93728071.jpg
Snapchat-93728071.jpg (637.07 KiB) Viewed 9578 times

Svo kippti ég afturdrifinu úr til að kanna hvað þarf í það og sá þar að það vantar 3 tennur í pinjóninn en kamburinn er nokkuð heill svo eru allir boltarnir sem bolta loftlásinn saman brotnir
Snapchat-561017013.jpg
Snapchat-561017013.jpg (552.86 KiB) Viewed 9578 times

Snapchat-1304172390.jpg
Snapchat-1304172390.jpg (531.48 KiB) Viewed 9578 times


Höfundur þráðar
makker
Innlegg: 209
Skráður: 16.sep 2012, 23:55
Fullt nafn: jón marel magnússon

Re: Patrol y61 44"

Postfrá makker » 06.jan 2018, 18:37

Jæja þetta mjakast ég náði slitna glóðarkertinu úr og skellti öðru í svo setti ég aukaviftuna í en hún hafði aldrei verið siðan ég eignaðist bílinn. Ég teingdi hana inná rofa inní bil þar sem ég treisti ekki á orginal rafmagnið sen alltof margir eru búnir að fúska í þá get ég bara kveigt á henni þegar maður er í einhverjum djöflagangi. Ég gróf líka upp aukatankinn sem ég fékk með bílnum og setti aliexpress mótstöðu í hann það er þá ekki eftir þegar hann fer í.

Annars er þetta bara búinn að vera leiðinda frágangur og föndur en ég er að reina að vinna sem mest upp af smáatriðum meðan bíllinn er stopp svo það verði ekki trassað þegar hann er farinn að keira.

Svo stendur til að setja í hann aðra stírismaskínu úr 3l y61 ef hún passar á y60 grindina en það er síkkaður pitmanarmur á henni

Annars er komið nýtt hlutfall 5.42 og ég fæ legur í næstu viku svo þarf ég að laga lásinn líka áður en þetta fer í.

Læt fylgja eina mynd
20180106_183703.jpg
20180106_183703.jpg (1011.1 KiB) Viewed 9269 times


Höfundur þráðar
makker
Innlegg: 209
Skráður: 16.sep 2012, 23:55
Fullt nafn: jón marel magnússon

Re: Patrol y61 44"

Postfrá makker » 14.jan 2018, 22:31

Þetta fer að klárast núna allt komið í difið og bara eftir að setja samann og í bílinn

Síðasta vika fór í að riðbæta grindina þar sem þess þurfti á smá kafla fyrir framan afturhásingu og setja aukatankinn í loksins ég pantaði á aliexpress mótsöðu og mæli ásamt dælu á mylli tanka pantaði reindar 2 dælur ef þetta skildi vera einnota. Þannig að það er allt komið saman og teingt ég smíðaði t stikki á orginal áfillingarrörið til að dæla á aukatankinn og setti líka í það öndunina og frárensli frá aukatanknum.
Snapchat-808906702.jpg
Snapchat-808906702.jpg (412.99 KiB) Viewed 9174 times

Snapchat-832730089.jpg
Snapchat-832730089.jpg (577.51 KiB) Viewed 9174 times


Ég setti líka svona borða til að tapa ekki frammgormonum
í einhverjum teigjuæfingum
Snapchat-936385079.jpg
Snapchat-936385079.jpg (425.29 KiB) Viewed 9174 times


Svo skifti ég um stírismaskínu gamla var úr y60 en ég átti aðra úr y61 með síðari armi og líka boruð pg snittuð fyrir tjakk og er að vonast til þess að hann batni í stíri við þetta
Snapchat-1340573655.jpg
Snapchat-1340573655.jpg (544.71 KiB) Viewed 9174 times

Snapchat-453718091.jpg
Snapchat-453718091.jpg (641.84 KiB) Viewed 9174 times


Nú er bara drifið eftir og svo að taka á endurfæðingargöllonum eftir þessar aðgerðir

En fyrst að þessi er að verða klár vantar ekki einhverjum ódýrann 38" patrol
20180107_151436.jpg
20180107_151436.jpg (4.58 MiB) Viewed 9174 times


Höfundur þráðar
makker
Innlegg: 209
Skráður: 16.sep 2012, 23:55
Fullt nafn: jón marel magnússon

Re: Patrol y61 44"

Postfrá makker » 20.jan 2018, 21:40

Jæja nú er fyrst prufutúrinn afstaðinn

Ég var að brasa við drifið í vikunni læsingin var löskuð mér skilst að þessar læsingar verði alltaf rúmar á stíringunum þar sem þær boltast saman og brjóta boltana og losna en ljónstaðarmenn sögðu að þeir væru að redda því með því að renna smá efnis rör utanum lokið og pungta það á.
Þannig að ég fékk mann til að renna þetta fyrir mig nema ég áhvað að hafa þetta of þraungt og hitaði það svo með gastækjum til að koma uppá
Snapchat-650031684.jpg
Snapchat-650031684.jpg (573 KiB) Viewed 9061 time



En þá að difinu ég hafði nú aldrey átt við drif áður en hafði fróðari menn til að ráðfæra mig við og seigja mér hvað ég ætti að gera og mæla þannig að ég er reinslunni ríkari eftir það og þetta blessaðist allt á endanum þegar það var búið að rífa og setja samann sennilega 10 sinnum
Snapchat-2146574451.jpg
Snapchat-2146574451.jpg (399.96 KiB) Viewed 9061 time


Svo var fyrsti prufu hringurinn tekinn í dag og kom þá í ljós að vatnshitaneminn úr y60 talar ekki sama tungumál og y61 þannig að ég þorði ekki að keira mykið ætla að prufa aftur á morgun með skinjarann úr hinum bílnum mínum og sjá hvað gerist annað sem kom í ljós er að honum bráðvantar súrefni það er ekkert að frétta á 10 psi


Höfundur þráðar
makker
Innlegg: 209
Skráður: 16.sep 2012, 23:55
Fullt nafn: jón marel magnússon

Re: Patrol y61 44"

Postfrá makker » 21.jan 2018, 18:16

Jæja setti hitanemann í í morgun og prufaði bílinn í sjó í dag og allt er eins og það átti að vera nema afturlásinn lekur einhverstaðar lofti þannig að það þarf eithvað að skoða það annars eintóm hamingja
Snapchat-995670813.jpg
Snapchat-995670813.jpg (680.94 KiB) Viewed 8987 times


Höfundur þráðar
makker
Innlegg: 209
Skráður: 16.sep 2012, 23:55
Fullt nafn: jón marel magnússon

Re: Patrol y61 44"

Postfrá makker » 28.feb 2018, 21:40

Jæja alltaf eithvað verið að dunda

Bremsurnar voru orðnar eithvað lélegar að framan. Vinstra meginn var það vegna þess að drifolía lak út og yfir bremsudiskinn útaf ónýtri pakkdós ég keipti pakkdós og skifti. En hún hefur líklegast farið vegna þess að það var brotinn stoppbolti á liðhúsinu og bíllinn gat vegna þess beigt of mykið með þeim afleiðingum að öxullinnn skældist utaní pakkdósina .
En hægra meginn var brotnað af báðum klossum
Svo var bremsudælann orðinn stirð þannig að ég áhvað að gera báðar upp sandblása mála og liðka stíringar þá ætti það ekki að vera til vandræða næstu árin
20180223_231716.jpg
20180223_231716.jpg (3.95 MiB) Viewed 8679 times

20180223_225704.jpg
20180223_225704.jpg (2.13 MiB) Viewed 8679 times


Svo tæmdi ég skottið og lagaði til verfærakassann og setti botn í hann tók svo mottuna úr skottinu og hreinsaði með olíuhreinsi og háþrístidælu en mottan var vægast sagt viðbjóður
Snapchat-1224425131.jpg
Snapchat-1224425131.jpg (428.91 KiB) Viewed 8679 times

Snapchat-1573869429.jpg
Snapchat-1573869429.jpg (558.52 KiB) Viewed 8679 times


Svo skifti ég um boost og afgashitamæla og fór úr því ódýrasta frá aliexpress og yfir í það næstódýrasta og var gæðamunurinn mykill svo var líka gamli boostmælirinn mældur í bar en sá nýji psi
Snapchat-675688036.jpg
Snapchat-675688036.jpg (556.99 KiB) Viewed 8681 time


Snapchat-1998962733.jpg
Snapchat-1998962733.jpg (520.6 KiB) Viewed 8681 time
Viðhengi

[ Play Quicktime file ] Snapchat-504771656.mp4 [ 2.65 MiB | Viewed 8679 times ]

Snapchat-1573869429.jpg
Snapchat-1573869429.jpg (558.52 KiB) Viewed 8679 times
Snapchat-1224425131.jpg
Snapchat-1224425131.jpg (428.91 KiB) Viewed 8679 times


Höfundur þráðar
makker
Innlegg: 209
Skráður: 16.sep 2012, 23:55
Fullt nafn: jón marel magnússon

Re: Patrol y61 44"

Postfrá makker » 28.feb 2018, 23:27

Síðan er eithvað að stríða mér með myndirnar en já ég gleimdi að setja inn mindir af verkfærakassanum
Snapchat-428166462.jpg
Snapchat-428166462.jpg (410.85 KiB) Viewed 8656 times

Snapchat-1310780870.jpg
Snapchat-1310780870.jpg (428.28 KiB) Viewed 8656 times

Það er mykill munur að hafa verkfærinn og varahluti og annað drasl lokað af svo smellpassar að skorða af þessa hefðbundnu 20l olíubrúsa fyrir aftan kassan þegar þess þarf


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur