Jepparnir mínir gömlu og Pajero v6 í Dises væðingu

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá Hr.Cummins » 06.nóv 2013, 23:51

sonur wrote:
Hr.Cummins wrote:Taktu þennan Chevy/GMC....

Svona Pre-GMT (pre-1988) Chevy/GMC heilla mig heavy...

Skutlar á þetta flatbed og Cummins í húddið.... bara töff vinnutrukkur... sem að svíkur þig aldrei :!:


Ég er ennþá eitthvað að melta þennan trukk

Peningar vaxa ekki á trjánum í mínum garði :D og ég er bláfátækur námsmaður,
annars væri ég búinn að versla hann og svo í þokkabót er ég ekki með leifi tilþess
að keyra hann og það kostar sitt í dag.


55þ fyrir C1 hjá SG ;)


Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 07.nóv 2013, 01:00

Hr.Cummins wrote:
sonur wrote:
Hr.Cummins wrote:Taktu þennan Chevy/GMC....

Svona Pre-GMT (pre-1988) Chevy/GMC heilla mig heavy...

Skutlar á þetta flatbed og Cummins í húddið.... bara töff vinnutrukkur... sem að svíkur þig aldrei :!:


Ég er ennþá eitthvað að melta þennan trukk

Peningar vaxa ekki á trjánum í mínum garði :D og ég er bláfátækur námsmaður,
annars væri ég búinn að versla hann og svo í þokkabót er ég ekki með leifi tilþess
að keyra hann og það kostar sitt í dag.


55þ fyrir C1 hjá SG ;)


Er það ekki bara verklega?
bóklegt og verklegt í mjóddinni C1 kostar 166.000kr
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá Hr.Cummins » 07.nóv 2013, 01:07

sonur wrote:
Hr.Cummins wrote:
sonur wrote:
Ég er ennþá eitthvað að melta þennan trukk

Peningar vaxa ekki á trjánum í mínum garði :D og ég er bláfátækur námsmaður,
annars væri ég búinn að versla hann og svo í þokkabót er ég ekki með leifi tilþess
að keyra hann og það kostar sitt í dag.


55þ fyrir C1 hjá SG ;)


Er það ekki bara verklega?
bóklegt og verklegt í mjóddinni C1 kostar 166.000kr
*

Getur líka tekið C hjá Sigga... virkilega liðlegur ;)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 07.nóv 2013, 19:56

Áframhald

Mmcjeppakerrupælingar
Image
Image
Image
Image

Pústið klárt í Þrumugný, 60mm alla leið, tvö samskeyti á leiðinni, engir kútar
Er ekki búinn að henda honum í gang ennþá, glóðakertin eru ekki að gera neitt..
Image
Image
Image
Image

Svo er bara að finna í hann þessa púða að aftan og athuga ljósaperur...
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá birgthor » 07.nóv 2013, 21:04

Flott verkefni hjá þér. Gaman að sjá svona vel loggað brall :)
Kveðja, Birgir

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 08.nóv 2013, 18:50

birgthor wrote:Flott verkefni hjá þér. Gaman að sjá svona vel loggað brall :)


Já, þakka þér fyrir hælið, þetta er nú gert bara af einföldum áhuga.

Ég fann þetta í púst hillunni minni spá að skella þessu undir
Image

Hélt ég hefði verið búinn að laga dropa smitið fyrir aftan ventlalokið
fór og keypti nýja pakkningu og ný glóðakerti í Kistufelli
Image

Nýja við hlið gamla
Image

Rétti afturstuðarann með því að toga í það með L300
á annað svona horn sem er ekki svona aflagað
Image

Tilti auka mælunum á mælaborðið
Image

Set Boost-, afgashita- og voltmælir í hann eða öfugt fer eftir því í hvorn passar betur
Image
Image
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 10.nóv 2013, 12:21

Vaknaði í morgun og leit útum gat á íbúðinni minni

Image

Fyrsti snjórinn í 107 mættur og komin góð ástæða tilþess að henda Þrumugný á númer
Image
Image

Hann verður breytingarskoðaður fyrir 35" hef ekki tíma tilþess að standa í 38" fyrir þennan vetur
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 12.nóv 2013, 20:08

Jæja


Fór með hann í vikt og svo í breytingarskoðun og aðalskoðun
Image

þá er hann skráður fyrir 35" dekkjum og með Díses mótor
Auðvitað var sett útá hann, heil 5 atriði sem veruð kippt í lið við tækifæri
en svo á leiðinni heim þá byrjar hann að drepa á sér og ekki séns að halda
snúning vélarinn uppi, ég rétt gat dólað með hann heim og fór svo á öðrum
bil og keypti í hann nýjar sýur og á eftir að skipta um og prófa aftur.

einhver sem hefur lent í svipuðu á Diesel bíl að hann drepi svona á sér og haldi ekki uppi hægagangi?
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


Big Red
Innlegg: 1100
Skráður: 07.mar 2012, 12:17
Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
Bíltegund: Nissan King Cab 1991

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá Big Red » 12.nóv 2013, 20:38

Til lukku með þetta en svona fyrir forvitna hvað var sett útá og hvað kostaði breytingarskoðunin?
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159

User avatar

Andrés
Innlegg: 25
Skráður: 02.apr 2013, 03:51
Fullt nafn: Andrés Ó Bogason
Bíltegund: Musso
Staðsetning: Seltjarnarnes

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá Andrés » 12.nóv 2013, 22:32

til lukku með gripinn
hefur hann ekki bara hoppað á tíma aftur ertu ekki með sömu reimina ?

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 12.nóv 2013, 23:14

Hjónakornin wrote:Til lukku með þetta en svona fyrir forvitna hvað var sett útá og hvað kostaði breytingarskoðunin?


Þakka fyrir..

Það var sett útá eftirfarandi:
Rafgeymir laus (bara klaufaskapur í mér)
smit á afturhásingu (veit ekki hvaðan það kemur)
balancestangar endi framan
slag í hjólegu h/framan
stýrismaskína er öll í olíu smiti

Heildarverð með vikt og aðalskoðun borgaði ég 18.000kr



Andrés wrote:til lukku með gripinn
hefur hann ekki bara hoppað á tíma aftur ertu ekki með sömu reimina ?


Þakka tengdó, Nei skipti um reim..

þegar hann byrjar að láta svona illa þá dugar mér að býða smá stund og starta honum í gang og halda svo áfram en svo eftir nokkrar mínútur þá byrjar þetta aftur, ég aukþes tók tappan úr áfyllingarörinu ef það skyldi vera það, það sem ég hef tekið eftir bara af því að skoða aðra
svona bila í gangi á youtube.com þá er hausinn á pumpunni fyrir hráolíusýuna alveg niðri þegar
hann er sem verstur sem sagt ekki hægt að pumpa þó hann sé í gangien á myndböndum á
youtube er hausinn uppi og væri hægt að pumpa hann í gangi sem segir mér að hann er stíflaður
einhverstaðar á leiðinni og sýgur pumpuna saman...

annað sem google segir að olíuverkið sé að gefa sig eða að spýssar séu komnir á tima
fyrrum eigandi vélarinnar sagði að það væri nýlega búið að skipta um olíuverkið.
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


JLS
Innlegg: 87
Skráður: 31.jan 2012, 21:15
Fullt nafn: Jens Líndal

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá JLS » 12.nóv 2013, 23:56

Vantar nokkuð öndun á tankinn?

User avatar

Andrés
Innlegg: 25
Skráður: 02.apr 2013, 03:51
Fullt nafn: Andrés Ó Bogason
Bíltegund: Musso
Staðsetning: Seltjarnarnes

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá Andrés » 13.nóv 2013, 00:00

ef hann togar dæluna niður hlítur að vera stífla í síunni eða þar fyrir aftan í röri eða tank

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 13.nóv 2013, 00:52

JLS wrote:Vantar nokkuð öndun á tankinn?


það á ekki að vanta var í lagi með bensinvélinni


Andrés wrote:ef hann togar dæluna niður hlítur að vera stífla í síunni eða þar fyrir aftan í röri eða tank


Já ég hugsa það eiginlega hlítur að vera það sem er vandamálið, kiki á þetta við næsta tækifæri
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


TótiE28
Innlegg: 7
Skráður: 09.mar 2011, 06:44
Fullt nafn: Þórir Örn Eyjólfsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá TótiE28 » 14.nóv 2013, 15:33

Á einn svona turbo dísel garm sem ég er að nota þessa dagana, virkar fínt á 35"x14.5" mödder eftir að ég skrúfaði smávegis uppí honum.

Er grindin óryðguð í þessum?

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 14.nóv 2013, 19:06

TótiE28 wrote:Á einn svona turbo dísel garm sem ég er að nota þessa dagana, virkar fínt á 35"x14.5" mödder eftir að ég skrúfaði smávegis uppí honum.

Er grindin óryðguð í þessum?



Já þessir jeppar eru frábærir, nei grindin í þessum er í góðu standi, boddy er lika í mjög góðu standi.


Jæja það kom í ljós hvað var að hrjá greiið, þetta er sýa sem ég bætti við
á lögnina strax á eftir bensindælunni sem ég tók úr.
Image

Og svo ákvað ég að skipta um "bensin" sýuna lika sem kom
orginal í bilnum en hún var einnig kjaftfull af drullu. svo skipti
ég lika um hráolíusýuna.
Image

þá er hann allur að koma til, er að vinna í því að setja í hann græjur og
koma þessum mælastandi fyrir, en núna virka relayin fyrir glóðakertin ekki
en ég held að þau hafi bara gefið upp öndina, það semsagt kliggar í þeim en
það kemur nánast ekkert frá þeim, var með test ljós tengtinná þau og það
varla logaði.
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 17.nóv 2013, 12:47

Jæja

Mmcjeppakerran er mjög hæg í smíðum en þetta slefar áfram, er
alltaf að fá einhverjar hugmyndir í kollinn hvað ég á að smíða á grindina

En hérna koma smá myndir
Image
Image
Image
Image

Svo er þetta að verða frekar þreytt, er að skipta um sýuna sem ég setti uppvið tankinn
á sólahrings fresti en það er farið að lengjast á milli skiptanna núna, virðist hafa náðst að
tærast svona á þessarri 6ára setu.

sýa númer 5
Image

En ég er bara ánægður að vera kominn á hann það slær öllu veseni í kringum hann út,
það er mjög gott að keyra hann og er að fíla hvað hann er rúmgóður að innan.
Image
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 21.nóv 2013, 21:00

Jæja, áfram með smjörið


Þið munið einhverjir eftir því þegar ég strípaði 8" afturhásinguna undan stutta diesel pajeroinum
Image

Ég vildi athuga rillufjöldan í læsingunni
Image

Ég var nú búinn að lesa mig til um þetta á netinu en sú læsing fittar ekki í framdrifið á mínum
heldur þurfti að vera 8" afturhásing undan L300 sem ég á líka til og búinn að vera að geyma
einmitt fyrir þetta en mér fannst svo furðulegt að það væru til tvennskonar 8" afturhásingar
með tvennskonar rillufjölda.

En hérna er sú sem á að passa þó ég eigi eftir að athuga það um helgina
L300 8" afturhásing með 5.29:1 hlutföll en ég er búinn að vera að leita af 5.29:1
hlutföllum fyrir 9.5" afturdrifið sem er í mínum en hef ekki fundið enn
Image

Svo er það sýa nr.7 og er þetta að vera komið núna, komnir 5dagar síðan ég skipti um síðast og lítur enn vel út
Image

Svo reddaði ég mér 33" gangi af nagladekkjum sem ég kem til með að henda undir svona innanbæjar
4.625:1 hlutföllin og 35" dekkin fara ekkert gasalega vel með kúplinguna í bilnum
Image
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 25.nóv 2013, 17:39

Jæja

Er búinn að nota Pajero núna á hverjum degi frá því ég skellti honum í skoðun
og er alveg kolfallinn fyrir honum alveg ótrúlega gott að keyra þetta og gott
að sitja í þessu og endalaust pláss í þessu...

Ég er örugglega búinn að keyra Pajero dragandi kerru á eftir mér í helming skiptanna
og var að lenda í því að geta ekki verið með varadekkið á afturhleranum því þá var ekki
hægt að setja kerruna aftaní og taka hana af.

Þannig ég breytti aðeins til, læt bara myndir tala....
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Notaði bara efni sem ég átti til og tók þetta um 2tíma og sprautaði þetta á meðan þetta
var enn heitt og þornaði lakkið á 5mínútum :D og núna liggur kerran næstum því bein aftanúr
bílnum í stað þess að vera sporreyst.
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


Aparass
Innlegg: 308
Skráður: 25.sep 2011, 21:29
Fullt nafn: Guðni Þór Scheving

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá Aparass » 25.nóv 2013, 19:57

Gaman að fylgjast með þessu hjá þér !

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá Stebbi » 26.nóv 2013, 02:33

Það er ekki til 5.29 í 9.5" drifið nema sérsmíði og það hefur ekki verið smíðað í mörg ár, og læsingin sem þú ert að leita af er diskalás úr afturdrifnum L300 eða Starion, hún á að passa í 7.25" framdrifið á Pajero.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 26.nóv 2013, 16:41

Stebbi wrote:Það er ekki til 5.29 í 9.5" drifið nema sérsmíði og það hefur ekki verið smíðað í mörg ár, og læsingin sem þú ert að leita af er diskalás úr afturdrifnum L300 eða Starion, hún á að passa í 7.25" framdrifið á Pajero.


Allir beinskiptir v6 pajero MK1 komu með 8" framdrifi sama og ég er með í mínum, ég var að leita af
einmitt svona Pajero sem þyrfti nýja vél því ég vildi fá þetta framdrif í honum og setja í hann disklás og Diesel mótor.

Starion læsing passa í 7.25" framdrifin með low pinion, og L300 er 8" afturhásing 5.29:1 með low pinion sama og 8" framdrifið í mínum en það er einhver vandamál með rillufjöldann því hásingin
úr stutta diesel bilnum sem ég reif er 8" en með fínni rillufjölda en með sömu hlutföllum og v6 sem er 4.625:1 ég á ennþá eftir að rifa drifið ur L300 hásingunni og bera saman við drifið úr stutta..

Ég held að það sé ekki rétt hjá þér í sambandi við 9.5" drifið, ég átti sjálfskiptann 1998 2.8diesel
og ég er nokkuð viss um að hann var með 9.5" drifi og 5.29:1 hlutföllum.
Image

en ef ég er að rugla og hún hafi verið 9" þá er ekkert annað en að redda sér bara þannig hásingu
með 5.29:1 hlutföllum og skipta um, ég þarf hvort sem er að skipta um hásingu því mín er brotin
þessvegna var sett útá olíusmit á hásingunni.
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


Arsaell
Innlegg: 171
Skráður: 23.mar 2010, 13:07
Fullt nafn: Ársæll Þór Jóhannsson
Bíltegund: Dodge Durango

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá Arsaell » 26.nóv 2013, 17:49

Ég á 9" afturköggul með lás, fyrir 28 rillu öxul og 7.25" framköggul, fyrir 25 rillu öxul með 5.29 hlutföllum sem að er falt ef þú hefur áhuga.

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 28.nóv 2013, 22:06

Arsaell wrote:Ég á 9" afturköggul með lás, fyrir 28 rillu öxul og 7.25" framköggul, fyrir 25 rillu öxul með 5.29 hlutföllum sem að er falt ef þú hefur áhuga.


já þakka fyrir það, hef þetta bakvið eyrað...



Jæja,

Kíktí útí skúr í dag og reif L300 hásinguna í sundur og komst að niðurstöðu
Image

Þetta eru nákvæmlega sömu læsingarnar, sömu raðnúmer
Image

Sami sverleiki á öxlum og rillufjöldi
Image
Image

Þannig að núna er ég kominn með eina auka læsingu í framdrifið ef þetta fittar í það :D
Image
Image

Niðurstaðar er þá þessi
L300 8" drifið er sama og í stutta pajeroinum og 8" drifin koma í Stuttum pajero, L200 pallbílnum gamla og L300 ef einhverjir flr ætla í læst framdrif þá er að redda sér drifi úr beinskiptum V6 pajero
hef ekki hugmynd um hvort hann þurfi að vera langur eða stuttur?
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 29.nóv 2013, 00:17

Jæja..

Datt inná góðar upplýsingar ef flr eru að spekulera í hlutföllum, ég er reyndar lika í öðrum pælingum og fann þetta eiginelga útfrá því, er með þessa 8" L300 hásingu sem ég ætla að smíða undir corollu og vantaði að vita í hvaða pajero kom 4:10 hlutföll sem eru þau sömu og í corollunni fyrir..

Og ég sé ekki betur að samkvæmt þessum upplýsingum að þá er ég með 9" afturhásingu í Pajeroinum mínum en ekki 9.5"

Hérna eru upplýsingarnar

T/case & Final Drive Ratio's

Gen 1

2.3 TD = 4.875, 5.29
2.6 / 2.5 TD = 4.625, 4.875
2.5 TDI = 4.625, 4.875
3.0 V6 = 4.625, 4.875
t/case = 1.944:1 low range for 2.6, 2.3 TD & 2.5 TD, 1.925:1 for 3.0 V6

Gen 2

2.6 = 4.875
2.5 TD & 2.5 TDI = 4.875, 5.29
3.0 V6 = 4.625, 4.875
2.8 D = 4.875
2.8 TDI = 4.90
3.5 DOHC V6 = 4.636
t/case = 1.925:1 low range for 2.6, 2.5 TD, 2.5 TDI & 3.0 V6, 1.90:1 for 2.8 TDI & 3.5 DOHC V6

Gen 3

2.8 TDI = 4.90 5sp man
3.2 DID = 3.90 5sp auto or 4.10 for 5sp man
3.5 SOHC V6 = 4.30 5sp man & 5sp auto
3.8 SOHC V6 = 4.30 5sp auto
t/case = 1.90:1 for all

Gen 4
3.8 SOHC V6 MIVEC = 4.30 5sp man and 5sp auto
3.2 CDI = 4.10 5sp man or 3.917 for 5sp auto
t/case = same as Gen 3

Gen 1

2.6, 2.3TD, 2.5TD & 2.5TDI (some) :-
front axle = 25 spline, 29mm diameter, diff = 7.25" diameter (low pinion)
rear axle = 28 spline, 30.5mm diameter, diff = 8" diameter
3.0V6 :-
front axle = 28 spline, 29mm diameter, diff = 8" diameter (low pinion)
rear axle = 28 spline, 30.5mm diameter, diff = 9" diameter

Gen 2

3.0V6 :-
same as Gen 1 except for NH & NJ auto has 7.25" diameter front diff (high pinion) NH & NJ 5sp man has 8" diameter front diff (high pinion)
2.5TDI :-
same as NH & NJ auto
3.5V6 & 2.8TDI :-
front axle = 28 spline, 29mm diameter, diff = 8" diameter (high pinion)
rear axle = 31 spline, 33.5mm diameter, diff = 9.5" diameter

Gen 3

3.5V6, 2.8TDI, 3.2DID, 3.8V6
front axle = 28 spline, 29mm diameter, diff = 8" diameter (high pinion)
rear axle = 33 spline, 36mm diameter, diff = 9.5" diameter

Gen 4
same as Gen 3
Síðast breytt af sonur þann 16.mar 2014, 11:18, breytt 1 sinni samtals.
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá Hr.Cummins » 29.nóv 2013, 01:28

Hélt alltaf að V6 Pajero væru með Chrysler 9,25 að aftan....
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1233
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá StefánDal » 29.nóv 2013, 02:25

Hr.Cummins wrote:Hélt alltaf að V6 Pajero væru með Chrysler 9,25 að aftan....


Hvaðan hefuru það eiginlega?


LGJ
Innlegg: 44
Skráður: 02.júl 2012, 23:38
Fullt nafn: Lilja Guðrún Jóhannesdóttir
Bíltegund: Toyota

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá LGJ » 29.nóv 2013, 15:47

Læsingin sem þú leitar af er í L 300 minbus 2wd . þar er mini hásing en í 4wd bílnum ,

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 29.nóv 2013, 16:37

LGJ wrote:Læsingin sem þú leitar af er í L 300 minbus 2wd . þar er mini hásing en í 4wd bílnum ,


hehe minibus, nei þeir koma ekki með læsingu ég er búinn að eiga alla flóruna
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 29.nóv 2013, 18:54

Jæja..

Henti Pajero á 33" dekkin gífurlegur munur að keyra hann miðað við 35" ganginn

Ég mældi hann tvisvar í eyðslu á 35" og hann var í 17.2L sem mér finnst persónulega altof mikið
en ég keyri bara eins og ég keyri vanalega en svo er ég lika búinn að keyra mikið með kerru
í eftirdragi, verður fornvitnilegt að sjá hvað hann eyðir á 33" gangnum..
Image

Já málaði beyslið á kerrunni og fór í sorpu að henda rusli
Image

Ég var aðhugsa um að lengja hana um 100cm fyrir aftan hásinguna
langar að ná allavega 300-350cm palllengd veit ekki hvort það takist
án þess að skera kerruna meira í sundur og lengja hana milli hásingu
og nyja beyslisins.
Image
Image
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1233
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá StefánDal » 29.nóv 2013, 19:39

Vá 17.2 ! Ég væri hreinlega ekki sáttur við það eftir vélarskifti úr bensín í dísel.

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 29.nóv 2013, 21:49

StefánDal wrote:Vá 17.2 ! Ég væri hreinlega ekki sáttur við það eftir vélarskifti úr bensín í dísel.


Já ég var lika ekki sáttur þegar ég reiknaði þetta fyrst, þurfti að gera það nokkrum sinnum því
ég var ekki að trúa þessari tölu..

Ég er búinn að draga fulla kerru næstum því annanhvern dag og að keyra hann á 35" var ekki gott
hérna innanbæjar maður fann vel hvað hann var þungur og þessi hlutföll eru of há fyrir 35"
hann er þokkalega sprækur núna á 33" dekkjunum og ég er að lulla í 3gír á þeim stöðum
sem ég þurfti að gíra í 2 á 35", en núna mun ég ekki keyra með kerru í góða viku vona ég..

Hvar get ég fengið ódýrt uppgerðarsett í spýssana? (er ekkert búinn að leita)
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá íbbi » 29.nóv 2013, 23:21

svipað og minn 3.5l bensín :) á 33"
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

atligeysir
Innlegg: 49
Skráður: 14.apr 2012, 20:40
Fullt nafn: Atli Þór Svavarsson
Bíltegund: MMC Pajero
Staðsetning: Geysir eða Reykjavík

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá atligeysir » 02.des 2013, 15:03

Sá gripinn upp í skóla. Góð staðsetning á nrplötunni :D Var einmitt að spá í hvers vegna 35" væri ekki undir.
Fínustu gripir þessir Pajero, hræbillegir líka í kaupum.

Farið að dauðlanga í díseljálk.
1999 MMC Pajero
2.8TD
33"
Kíktu í golf www.geysirgolf.is

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 02.des 2013, 18:58

atligeysir wrote:Sá gripinn upp í skóla. Góð staðsetning á nrplötunni :D Var einmitt að spá í hvers vegna 35" væri ekki undir.
Fínustu gripir þessir Pajero, hræbillegir líka í kaupum.

Farið að dauðlanga í díseljálk.



Ja haha, varadekkið var ekki á þegar ég teypaði númerið í gluggan

Ég endurreiknaði þessa eyðslu í dag á 33" en í gær áttaði ég mig á því að
ég steingleymdi að reikna með hraðamælasgekkjunni hann er með óbreyttan
hraðamælir þannig að síðast þegar ég mældi hann á 35" þá var hann í raun
að eyða 14.5l og í dag fór hann í 12.9l á 33" ef mér skjátlast ekki reikningurinn :D

En það er gaman að þessum Pajeroum mig langar í annan tilþess að eiga sem
alveg orginal óupphækkaðan innanbæjar snattara.
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1233
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá StefánDal » 02.des 2013, 20:26

sonur wrote:
atligeysir wrote:Sá gripinn upp í skóla. Góð staðsetning á nrplötunni :D Var einmitt að spá í hvers vegna 35" væri ekki undir.
Fínustu gripir þessir Pajero, hræbillegir líka í kaupum.

Farið að dauðlanga í díseljálk.



Ja haha, varadekkið var ekki á þegar ég teypaði númerið í gluggan

Ég endurreiknaði þessa eyðslu í dag á 33" en í gær áttaði ég mig á því að
ég steingleymdi að reikna með hraðamælasgekkjunni hann er með óbreyttan
hraðamælir þannig að síðast þegar ég mældi hann á 35" þá var hann í raun
að eyða 14.5l og í dag fór hann í 12.9l á 33" ef mér skjátlast ekki reikningurinn :D

En það er gaman að þessum Pajeroum mig langar í annan tilþess að eiga sem
alveg orginal óupphækkaðan innanbæjar snattara.


Það hlaut að vera. Það renna varla í gegnum hann svona margir lítrar eins og þú hélst í fyrstu nema að það sé búið að skrúfa vel upp í olíuverkinu.


Ingójp
Innlegg: 149
Skráður: 09.des 2010, 04:00
Fullt nafn: Ingólfur Pétursson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá Ingójp » 03.des 2013, 18:07

Ég er með einn pajero 2.5 tdi 97 stuttann þetta er virkilega ágætt grey

fínt að reka þetta

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 07.des 2013, 10:36

Ingójp wrote:Ég er með einn pajero 2.5 tdi 97 stuttann þetta er virkilega ágætt grey

fínt að reka þetta


Bilar lika rosalega lítið og eru frekar sterkir bílar, ég er búinn að fara tvisvar uppá Úlfarsfell
núna og taka að mínu mati og reynslu ágætlega á honum (tek aldrei á neinum ökutækjum :D
og keyri eins og gömul kona) og þetta bara æðir áfram þyrfti eflaust aðeins meira kick í mestu
höllunum en núna er ég allavega búinn að ganga í skugga um ef það kynni að vera leka- eða
hitavandamál..

Svona er minn yfirleitt í almennri keyrslu fer eitthvað örlitið ofar eða á strikið þarna
en hann er fljótur að hitna er varla kominn útá aðagötu þegar hann er farinn að blása
heitu sem er kostur.
Image
Image

Svo er ég búinn að vera duglegur að nota hann í alskonar erindargjörðum
fór með corollu bílvél í heimsendingu
Image

Fór svo með aðra bílvél og hurðakarma í þykktarpússun
Image

Þessi kom til mín að versla millikassa, er á 35" dekkjum, óboddyhækkaður með topmpunt intercooler og er að blása um 20pund! Sá eftir að hafa ekki spurt hann um einn hring bara tilþess að finna muninn á bilunum
Image

Er að gæla við að fara að boddýhækka minn um 5cm og finna afturhásingu með 5.29:1 hluföllum
þarf að fara að klára greiið bilinn fyrir skoðun og svona, mældi hann svo aftur og var að ná honum
niður í 12l sléttar algjör ömmu akstur með kerru í eftirdragi meirihlutann af tímanum, aftur, :D
ég þyrfti að fá mér L200 pickup bara
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá jongud » 07.des 2013, 11:15

sonur wrote:Fór svo með aðra bílvél og hurðakarma í þykktarpússun


Notaðirðu sömu græjuna til að þykktarpússa timbrið og bílvélina?

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá sonur » 07.des 2013, 11:38

jongud wrote:
sonur wrote:Fór svo með aðra bílvél og hurðakarma í þykktarpússun


Notaðirðu sömu græjuna til að þykktarpússa timbrið og bílvélina?


já apaköttur
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur