Síða 1 af 1

Færð á Kaldadal og Skjaldbreið

Posted: 06.nóv 2014, 22:27
frá Haffi
Hefur einhver farið þetta seinustu daga? Er einhver snjór þarna uppfrá?

Re: Færð á Kaldadal og Skjaldbreið

Posted: 06.nóv 2014, 22:43
frá Ingójp
Snjórinn byrjar í sirka 750m hæð annars er allt autt þarna Á skjaldbreiðinni

Re: Færð á Kaldadal og Skjaldbreið

Posted: 06.mar 2015, 10:25
frá RunarG
Einhver sem veit hvernig kaldidalurinn er núna? reikna nú með að það sé búið að snjóa svolítið í hann og geri meira af því í dag og morgun. Bara forvitnast hvort einhver hefur verið þarna á ferðinni og hvort það sé einhvað af snjó þarna fyrir?