Síða 1 af 1

Laugarvegur (landmannalaugar-fjallabak)

Posted: 22.jún 2014, 18:33
frá Diego27
Sælir félagar

Vitið þig hvernig færð og lokanir eru á fjallabak og jafnvel trússleiðinna fyrir laugarveginn alla leið uppí landmannalaugar? Spá í að kíkja þangað fyrstu helgina í júlí ef færð leyfir.

kv

Re: Laugarvegur (landmannalaugar-fjallabak)

Posted: 22.jún 2014, 19:06
frá hobo
Ef þú smellir á Vegagerðar-logoið hægra megin á síðunni færðu kort og þá sérðu hvað er lokað og hvað ekki.
Þar sést að það er opið í Landmannalaugar.

Re: Laugarvegur (landmannalaugar-fjallabak)

Posted: 23.jún 2014, 13:19
frá Superskati
Daginn. Trússarar ætla að skoða leiðina í dag og því verður hægt að færa fréttir af færð í kjölfarið. Bvk. landverðir.

Re: Laugarvegur (landmannalaugar-fjallabak)

Posted: 29.jún 2014, 23:46
frá Diego27
Superskáti, er eithvað að frétta af leiðinni þarna á milli? fjallabakur enþá lokaður samkvæmt vegó..

kv

Re: Laugarvegur (landmannalaugar-fjallabak)

Posted: 29.jún 2014, 23:57
frá Superskati
Já það passar að þar er ennþá lokað.

Re: Laugarvegur (landmannalaugar-fjallabak)

Posted: 30.jún 2014, 00:27
frá Diego27
það er ekkert að rofa til þar? kanski bara fara inn dómadal og þaðan niðrí Emstrur

kv

Re: Laugarvegur (landmannalaugar-fjallabak)

Posted: 30.jún 2014, 00:32
frá arnargunn
Sælir,
Það er búið að opna inn úr Fljótshlíð, en allt lokað enþá inn við Hrafntinnusker(Pokahryggur og Kálfatindur)

Re: Laugarvegur (landmannalaugar-fjallabak)

Posted: 30.jún 2014, 00:52
frá Superskati
Og ef það eru einhverjar frekari spurningar endilega tala við Íbí í s.8224034 (sú sem setti auglýsinguna hér inn) þýðir ekkert að spurja mig að einhverju um þetta...