Síða 1 af 1

Stýrisvélaþjónustan

Posted: 16.jan 2014, 19:13
frá Subbi
Vildi bara benda á góða þjónustulund hjá þeim í Stýrisvélaþjónustuni

Ræddum um stýristjakk og hvernig hann þyrfti að vera í gær kominn með hann í hendurnar kl 15:00 í dag

Skjót og góð þjónusta og góð ráð í kaupbæti mæli með þessum aðilum

Re: Stýrisvélaþjónustan

Posted: 16.jan 2014, 19:14
frá Svopni
Tryggvi TNT er meistari. Það er ekkert öðruvísi.

Re: Stýrisvélaþjónustan

Posted: 07.feb 2014, 23:51
frá Steini H
Já ég get sko mælt með þeim keypti lofdælu sem ég svo notaði lítið en í 12 skiptið gaf hún sig. Við spjölluðum smá og eins og Tryggvi benti réttilega á var dælan komin úr ábirgð en hann tók hana samt upp í nýja og ég borgaði mismunin og er ofbðslega sáttur enda hef ég óspart mælt með honum og vil eiga viðskipti við.
Kveðja frá
Blönduósi