Navigator 2008 loftdæla fyrir loftpúða

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Finnuryngvi
Innlegg: 2
Skráður: 11.júl 2021, 19:27
Fullt nafn: Finnur Yngvi Kristinsson
Bíltegund: Lincoln navigator

Navigator 2008 loftdæla fyrir loftpúða

Postfrá Finnuryngvi » 11.júl 2021, 19:37

Kvöldið
Hvar redda ég mér loftdælu fyrir loftpúða í Lincoln Navigator 2008. Líklega þarf bara rakaskiljuna eða hvað sem það nú er kallað. Loftdælan virðist virka en O hringurinn er sprunginn út frá rakaskiljunni hver sem astæða þess skildi vera.
Viðhengi
20210711_193057.jpg
20210711_193057.jpg (1.44 MiB) Viewed 2464 times



User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Navigator 2008 loftdæla fyrir loftpúða

Postfrá hobo » 11.júl 2021, 21:47

T.d þarna:
https://www.rockauto.com/en/catalog/lincoln,2008,navigator,5.4l+v8,1440979,suspension,air+compressor,12719
Ódýrasti kosturinn þarna er Dorman á 163 dollara, það merki er rusl að mér skilst. Betra að fara í eitthvað betra/dýrara...


Höfundur þráðar
Finnuryngvi
Innlegg: 2
Skráður: 11.júl 2021, 19:27
Fullt nafn: Finnur Yngvi Kristinsson
Bíltegund: Lincoln navigator

Re: Navigator 2008 loftdæla fyrir loftpúða

Postfrá Finnuryngvi » 11.júl 2021, 21:54

Kærar þakkir, þetta reddar málunum


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Majestic-12 [Bot] og 17 gestir