Heppileg vél í Dodge Van

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
joias
Innlegg: 633
Skráður: 15.feb 2010, 21:15
Fullt nafn: Jóhann Lúðvíksson

Heppileg vél í Dodge Van

Postfrá joias » 18.aug 2016, 00:08

....jæja....

Á eldgamlan Dodge Van með V8 318 blöndungsvél sem er frekar slöpp. Langar að setja eitthvað skemmtilegra í húddið. Jafnvel að gæla við þá hugmynd að setja millikassa og framdrif.
Hvað segja spekingar?
Á ég að nenna rafmagnsveseninu við að skipta yfir í beina innspýtingu?
Eða ætti ég jafnvel að finna mér eitthvað diesel?

Á kannski einhver eitthvað sniðugt?
Vél/skiptingu/millikassa?


Prodject Toylett Hilux Longcap eða hvað á að kalla það...


Offari
Innlegg: 200
Skráður: 16.des 2010, 12:06
Fullt nafn: Starri Hjartarson

Re: Heppileg vél í Dodge Van

Postfrá Offari » 18.aug 2016, 19:09

á dodge van 4x4 með 6,2 disel sem fæst fyrir 150 þ kram sem hentar vel í þennan body lélegt

s 861 6638

User avatar

HjaltiB
Innlegg: 34
Skráður: 31.maí 2016, 21:01
Fullt nafn: Hjalti Búi Önnu
Bíltegund: GMC

Re: Heppileg vél í Dodge Van

Postfrá HjaltiB » 24.aug 2016, 23:15

4cyl turbo perkins (1004T) er hentuast. góð vinnsla, nóg af togi, ekkjert vesen og tekur mjög lítið pláss.

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Heppileg vél í Dodge Van

Postfrá Startarinn » 25.aug 2016, 09:59

Hvað er sú vél stór í lítrum og hverju skilar hún í hestöflum?
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Heppileg vél í Dodge Van

Postfrá jongud » 26.aug 2016, 08:15

Startarinn wrote:Hvað er sú vél stór í lítrum og hverju skilar hún í hestöflum?


3,9 lítrar og 114 hestöfl.

User avatar

HjaltiB
Innlegg: 34
Skráður: 31.maí 2016, 21:01
Fullt nafn: Hjalti Búi Önnu
Bíltegund: GMC

Re: Heppileg vél í Dodge Van

Postfrá HjaltiB » 26.aug 2016, 19:21

hun er 4l , og til frá 65 uppí 160. en það sem skiptir messtu máli í svona var er náttúrulega sú staðreynd að hún skilar svaðalegu togi frá 1000-2000 rpm. ætli hún sé ekki í kringum 3-400kg eftir hvaða týpa er tekin.


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Heppileg vél í Dodge Van

Postfrá biturk » 26.aug 2016, 19:27

Beina innspýtingu alla leið það er ekkert svo mikið bras
head over to IKEA and assemble a sense of humor


Adam
Innlegg: 121
Skráður: 29.des 2011, 00:32
Fullt nafn: Adam örn þorvaldsson

Re: Heppileg vél í Dodge Van

Postfrá Adam » 26.aug 2016, 21:22

halda 318


Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: Heppileg vél í Dodge Van

Postfrá Dodge » 29.aug 2016, 10:17

Mér sýnist allavega perkins ekki vera upgrade frá 318 sleggjunni.
En rétta svarið er 5.7 hemi, passar á skiftinguna sem fyrir er, þær eru reindar svolítið breiðar, veit ekki alveg hvernig það hentar í van.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur