Hefur einhver hér reynslu af því að setja stýrismaskínu úr Durango í XJ. Ef svo er, hefur það reynst vel?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
Reynir77
Innlegg: 35
Skráður: 04.jan 2016, 00:21
Fullt nafn: Reynir Bergmann Pálsson
Bíltegund: Cherokee 4.0 '90

Hefur einhver hér reynslu af því að setja stýrismaskínu úr Durango í XJ. Ef svo er, hefur það reynst vel?

Postfrá Reynir77 » 30.mar 2016, 13:42

Hefur einhver hér reynslu af því að setja stýrismaskínu úr Durango í Jeep XJ. Ef svo er, hefur það reynst vel?

Ég spyr vegna þess að ég hef heyrt að það sé frekar þekkt vandamál með Jeepinn að stýrismaskínan endist illa og að þessi úr Durango sé sterkari en passi vel í Jeepinn og henti því jafnvel betur fyrir breytta bíla. Ég sjálfur er með bíl á 35-38" sem er þokkalega rásfastur en mér finnst hann ekki miðja sig nógu vel. Nýbúinn í hjólastillingu og er með hann innskeifan um 1-2mm sem ég hefði haldið að ætti að hjálpa honum að miðja sig en mér finnst ég mikið þurfa að leiðrétta fram og til baka eftir litlar beygjur. Bíllinn er á balanceruðum óslitnum 35" dekkjum.



Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 34 gestir