segulkúpling á AC pressu
Posted: 24.nóv 2014, 21:58
Sælir. Er í smátjóni með segulkúplinguna á ac dælunni á moparnum mínum. Einhvertíman hefur einhverjum þótt snallræði að taka spóluna sjálfa úr segulkúplingunni á AC dælunni minni og er hefur hún því aðeins núna það hlutverk að halda réttum strekk á reiminni. Er einhver sem getur reddað mér svona spólu eða amk bent mér á hvað ég gæti gert til að bjarga mér í þessu?
Mótorinn er 318 mopar úr 76 ramcharger, þetta er lúkkið http://www.ebay.com/itm/A-C-Compressor- ... a0&vxp=mtr
Kv Sævar P
Mótorinn er 318 mopar úr 76 ramcharger, þetta er lúkkið http://www.ebay.com/itm/A-C-Compressor- ... a0&vxp=mtr
Kv Sævar P