Hazard reglur?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Jeppelus
Innlegg: 15
Skráður: 04.des 2013, 01:51
Fullt nafn: Tómas B

Hazard reglur?

Postfrá Jeppelus » 30.aug 2014, 22:13

sælir, hvernig er með það þegar jeppaskoðun er gerð, nú er búið að breyta mínum bíl alveg helling.. og þar á meðal taka orginal útvarp út fyrir spilara sem tengjist við skjáinn í loftinu þar sem ég býst við að þetta hafi verið "ferðamanna"bíll.. en mál með vexti er sá að hazard takkinn er innbygður í þetta útvarp sem var rifið úr 1700 og súrkál. fær maður skoðun með engan hazard þó svo að stefnuljós virki? því það er ekki eins og takkinn virki ekki heldur er bara enginn takki né fyrir hann í bílnum þar sem útvarp var fjarlægt?




Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Hazard reglur?

Postfrá Izan » 31.aug 2014, 00:22

Sæll.

Ég er nokkuð viss um að ef skoðunarmenn reka augun í að ekki sé hægt að kveikja hazartinn færðu athugasemd í aðalskoðun.

Kv Jón Garðar


Haukur litli
Innlegg: 329
Skráður: 08.mar 2010, 12:43
Fullt nafn: Haukur Þór Smárason

Re: Hazard reglur?

Postfrá Haukur litli » 31.aug 2014, 11:17

Er ekki einfaldast að henda bara rofa í bílinn til að hafa hazard blikkið virkt? Ég myndi gera það fyrir sjálfann mig, ekki skoðunarkallana.


Höfundur þráðar
Jeppelus
Innlegg: 15
Skráður: 04.des 2013, 01:51
Fullt nafn: Tómas B

Re: Hazard reglur?

Postfrá Jeppelus » 31.aug 2014, 12:44

jú að sjálfsögðu væri það best en mér skilst að það sé ekki hazard takki nema innbyggður í útvarpið og útvarpið kosti lifur lungu og sál, veit einhver hvort það passar út öðrum árgerðum af nissan terrano II minn er 2000 árgerð og þetta var þá innbyggt í útvarp, en sýnist á 99 og niður að hann sé sér og hvort hann passi þá á milli?
reyndi að finna þetta út á netinu og skildist mér á því að það þyrfti alltaf eitthvað skítamix á milli


Rúnarinn
Innlegg: 274
Skráður: 02.feb 2010, 11:50
Fullt nafn: Rúnar ólafsson
Bíltegund: Terrano II

Re: Hazard reglur?

Postfrá Rúnarinn » 31.aug 2014, 12:47

Jeppelus wrote:jú að sjálfsögðu væri það best en mér skilst að það sé ekki hazard takki nema innbyggður í útvarpið og útvarpið kosti lifur lungu og sál, veit einhver hvort það passar út öðrum árgerðum af nissan terrano II minn er 2000 árgerð og þetta var þá innbyggt í útvarp, en sýnist á 99 og niður að hann sé sér og hvort hann passi þá á milli?
reyndi að finna þetta út á netinu og skildist mér á því að það þyrfti alltaf eitthvað skítamix á milli


Er ekki málið að fá bara rofa úr 99 bílnum og láta hann passa :) Myndi frekar vera með rofan heldur en ekki.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 21 gestur