Sjálfskipting Pajero

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
ArnarSig
Innlegg: 20
Skráður: 05.maí 2012, 14:39
Fullt nafn: arnar sigurðarson

Sjálfskipting Pajero

Postfrá ArnarSig » 25.maí 2014, 18:07

Sælir,
Ég er með 2001 Pajero DID og sjálfskiptingin í honum er orðið leiðinleg. Það er svo að þegar hann er kaldur eða hefur staðið í ca 2 tíma eða meira þá er hann tregur að fara í D eða R, allt frá 10 sek og upp í 2 mín fer eftir hitastigi úti. En eftir að hann fer í gírinn þá keyrir hann eins og nýr.
Ég lét skipta um vökva á skiptingunni fyrir rúmum mánuði (en það hafði ekki verið gert í 4 ár), hann skánaði smávægilega við það en nú er þetta farið að versna aftur.

Einhver sem kannast við svona vandamál?



User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Sjálfskipting Pajero

Postfrá svarti sambo » 25.maí 2014, 18:14

Var ekki skift um síuna líka.
Fer það á þrjóskunni

User avatar

Bóndinn
Innlegg: 197
Skráður: 02.maí 2010, 10:28
Fullt nafn: Sigurgeir Runólfsson

Re: Sjálfskipting Pajero

Postfrá Bóndinn » 25.maí 2014, 18:40

Góðan dag

Þessar skiptingar eru þekktar fyrir það að bila...
Prufaðu að tala við jeppasmiðjuna
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1068
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Ford Transit
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Sjálfskipting Pajero

Postfrá gislisveri » 25.maí 2014, 20:03

Það væri gaman að heyra frá einhverjum sem veit hvernig þessar skiptingar eru að bila. Eins væri fróðlegt að vita hvort Montero er með sömu skiptingar.


Höfundur þráðar
ArnarSig
Innlegg: 20
Skráður: 05.maí 2012, 14:39
Fullt nafn: arnar sigurðarson

Re: Sjálfskipting Pajero

Postfrá ArnarSig » 25.maí 2014, 23:18

Það var skipt um síu, annars er þessi skipting keyrð 260þ og hefur verið fín þangað til núna.

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Sjálfskipting Pajero

Postfrá svarti sambo » 25.maí 2014, 23:41

Ég veðja á Converterinn.
Fer það á þrjóskunni


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur