vanta góð ráð, hilux hækkun

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
braskari
Innlegg: 18
Skráður: 20.mar 2014, 18:38
Fullt nafn: Adam pétur pétursson
Bíltegund: Ford ranger

vanta góð ráð, hilux hækkun

Postfrá braskari » 21.mar 2014, 23:41

Sælir er með hilux 92 árgerð hann er á 35" dekkjum og þarf engar rosalegar breytingar að eg held til að koma 38" undir hann
hann er á fjöðrum að framan og aftan, hvað er einfaldasta lausnin til að hækka hann aðeins ?
og ætli ég þurfi að skera meira úr honum eða breyta einhverju ?

læt myndir af honum hérna með svo þið sjáið sirka hvað þarf að lifta mikið
Viðhengi
1386_10153128902235341_249243182_n.jpg
1386_10153128902235341_249243182_n.jpg (41.42 KiB) Viewed 2304 times
1004719_10152993883995341_1155789180_n.jpg
1004719_10152993883995341_1155789180_n.jpg (39.78 KiB) Viewed 2304 times
164411_10153083591210341_1924692004_n.jpg
164411_10153083591210341_1924692004_n.jpg (54.15 KiB) Viewed 2304 times




villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: vanta góð ráð, hilux hækkun

Postfrá villi58 » 22.mar 2014, 00:40

Veit um einn sem fór á 38" án þess að lyfta boddy, aðal málið eru framdekkin en ekkert sem rokkurinn ræður ekki við.
Líka auðvelt að færa framhásinguna um nokkra sentimetra og stitta togstöngina, setja hana saman með múffu.


Karvel
Innlegg: 171
Skráður: 02.feb 2010, 19:15
Fullt nafn: Smári Karvel Guðmundsson

Re: vanta góð ráð, hilux hækkun

Postfrá Karvel » 22.mar 2014, 02:17

stærri kanta og skera meira úr alls ekki flókið, fyrst það er nú þegar búið að upphækka,gætir síðan seinna farið að huga að þvi að smíða nýja afturfjöðrun með hásingafærslu.
Isuzu

User avatar

jongud
Innlegg: 2630
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: vanta góð ráð, hilux hækkun

Postfrá jongud » 22.mar 2014, 08:26

Muna bara;
mæla tvisvar og skera svo.
en annars gildir að skera og skera meira.


Höfundur þráðar
braskari
Innlegg: 18
Skráður: 20.mar 2014, 18:38
Fullt nafn: Adam pétur pétursson
Bíltegund: Ford ranger

Re: vanta góð ráð, hilux hækkun

Postfrá braskari » 22.mar 2014, 13:57

takk fyrir góð ráð :) en langar til að hækka hann aðeins að aftan finnst hann vera aðeins neðar að aftan, hvernig vinn ég úr þeim málum ? :)


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: vanta góð ráð, hilux hækkun

Postfrá villi58 » 22.mar 2014, 14:08

braskari wrote:takk fyrir góð ráð :) en langar til að hækka hann aðeins að aftan finnst hann vera aðeins neðar að aftan, hvernig vinn ég úr þeim málum ? :)

Auðveldast að setja kubba undir fjaðrir en þá þarft þú lengri fjaðraspennur, ekki lengja hengsli vegna þess að þá verða gúmmí fljótt ónýt. Svo þarf að hækka bremsudeilir (stöng á hásingu) samsvarandi og kubbarnir.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 23 gestir