smáhjálp með auto lokur
Posted: 10.aug 2012, 12:33
Sælir félagar ég er með dana 44 með autolokum og aðmér finnst kemur hörkusmellur ur annari á ferð svona eins og hún sé að reina að læsa sér eða standi eitthvað ásér, er það ekki möguleiki á að þetta sér orðið stíft af notkunarleysi? er nokkuð annað en að opna þetta og drekkja í feiti? einhver sem hefur lent í þessu ?