Framtíðin í gírkössum?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Framtíðin í gírkössum?

Postfrá jeepcj7 » 16.maí 2010, 21:08

Sá að menn voru að spá í þetta á kvartmila.is bara magnaður kassi að sjá.:)
http://www.youtube.com/watch?v=F6zE__J0YIU&feature=player_embedded


Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Framtíðin í gírkössum?

Postfrá gislisveri » 16.maí 2010, 23:54

Magnað, ótrúlegt að svona hafi ekki verið smíðað fyrr. Virkar mjög lógískt.

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Framtíðin í gírkössum?

Postfrá Sævar Örn » 17.maí 2010, 11:56

Ekki veit ég hvernig það var útfært, en í CLAAS og John Deere er hægt að láta vélina snúast á hvaða hraða sem er, aflúrtakið snúast 540 eða 1040 snúninga og keyra á hvaða hraða sem er með vélina og aflúrtakið á hvaða hraða sem er.

En gírarnir í því voru svosem ekki endalausir, en vélarnar komast hátt í 60 km hraða.

Hvort það er einhver svipuð útfærsla veit ég ekki, en þessi útfærsla er náttúrulega bara snilld, og mun betri en CVT hugmyndin sem er mjög vinsæl hjá bílaframleiðendum núna
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Framtíðin í gírkössum?

Postfrá gislisveri » 17.maí 2010, 14:58

Er aflúrtakið í nýmóðins traktor ekki glussadrifið? Það gefur endalausa stillimöguleika en talsvert orkutap líka.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 44 gestir