Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1395
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá Járni » 30.mar 2017, 20:11

Höldum áfram að taka saman lista, nú skulum við safna saman á einn stað öllum helstu vara-og aukahlutaverslunum sem eitthvað varið er í!

Setið inn innlegg og ég uppfæri. Gott að láta hlekk fylgja með ásamt sérsviði ef það á við

Íslenskar:

AB varahlutir
Arctic Trucks
Bílanaust
BSA
E.T. verslun
Fjaðrabúðin partur
H. Jónsson
Ljónsstaðir
Jeppafelgur - Elli Snorra
McKinstry Mótorsport
Poulsen
RS partar
Stál og stansar
Stilling

Erlendar:

123 Bearing - Legur, pakkdósir, rótendar og fleira
4Wheel Parts - Auka- og varahlutir
Auto anything - Auka- og varahlutir
Autoparts Warehouse - Auka- og varahlutir
CARiD - Allskonar í allskonar
CE Auto Electricsupply - Rafmagnsvörur
Filthy Motorsport - Drif og fleira
EFI Source - Allt fyrir vélaskipti
The Green Spark Plug - Rafmagnsvörur
Morris 4x4 Center - Jeep Jeep Jeep!
Jimny bits - Fyrir 4x4 Suzuki
KS International - Varahlutir í jeppa og vörubíla
Low Range Offroad - Varahutir fyrir Suzuki, Toyota og Patrol.
Marks4wd - Allskyns vörur í jeppa - Breytistykki(Adapters), drif, vélar og fjöðrun.
Marlin Crawler - Toyota skriðgírar, gírkassar og hlutföll
Megazip - Varahlutir í margskonar farartæki
Milner Offroad - Mitsubishi, Nissan, Toyota og fleira
Mitchell Differential - Drif og fleira
Paddock Spares - Land Rover
PartSouq - Varahlutir
Pelican Parts - Fyrir þýska og sænska bíla
Rockauto - Varahlutir
Ron's Machining Service - Drif, öxlar, hlutföll og margt fleira
Summit - Varahlutir og verkfæri
TRACTION 4X4 - Auka- og varahlutir, meðal annars í Nissan, Toyota, Suzuki og Jeep


Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Varalhutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá Startarinn » 30.mar 2017, 21:28

Varahlutir og verkfæri: https://www.summitracing.com/

Varahlutir :http://www.rockauto.com/en/catalog/

Toyota skriðgírar, gírkassar og hlutföll: https://www.marlincrawler.com/
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1395
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Varalhutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá Járni » 30.mar 2017, 21:33

Startarinn wrote:Varahlutir og verkfæri: https://www.summitracing.com/

Varahlutir :http://www.rockauto.com/en/catalog/

Toyota skriðgírar, gírkassar og hlutföll: https://www.marlincrawler.com/


Uppfært!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Varalhutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá svarti sambo » 30.mar 2017, 23:37

Hér kemur einhvað af erlendum síðum.
http://www.drivetrainshop.com/Detroit_T ... 16a427.htm
http://mitchelldifferential.com/custom-axles/
http://www.4wheelparts.com/

Hef verslað við 4wheelparts og ekkert vesen.
Stendur til að versla við hina.

Síðan eru líka:
Stál og stansar
Fjaðrabúðin Partur
ET ( Ódýrari Loftpúðar, en hjá landvélum )
Fer það á þrjóskunni


JónP
Innlegg: 27
Skráður: 05.maí 2016, 17:49
Fullt nafn: Jón Pálmar Ragnarsson

Re: Varalhutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá JónP » 31.mar 2017, 00:04

http://www.milneroffroad.com/

Mitsubishi, Nissan og Toyota jeppar
Senda með DHL. Tekur 2-3 daga


villi58
Innlegg: 2135
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Varalhutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá villi58 » 31.mar 2017, 06:47

Green spark plug.com
The Green Spark Plug .com
4 stk. vélakerti í bensínvél tæpar 3500.- heim komið. Suzuki bílar rúmlega 12 þús. tók 6 daga sem er nokkuð gott miða við aðrar sendingar sem ég hef fengið.
Þeir eru líka með glóðakerti og ým. hitara, minnir líka helsta kveikibúnað.

Smá viðbót frá Green Spark Plug, 4 stk. vélakerti tveggja odda með koparleiðara og resistor (resistorkerti) 3.679.- (svo tollur og gjöld ???)
4 stk. Langar kertahettur með gúmmíþéttingum, resistorkertahettur. 1.685.- (svo tollur og gjöld ???) Tollur og gjöld kerti og kertahettur 1670.-isk.
Síðast breytt af villi58 þann 25.apr 2017, 09:18, breytt 2 sinnum samtals.

User avatar

Heidar
Innlegg: 50
Skráður: 03.jan 2015, 21:45
Fullt nafn: Heiðar Kristóbertsson
Bíltegund: Nissan

Re: Varalhutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá Heidar » 31.mar 2017, 07:03

Ks-international.com

Samanberanleg við milneroffroad.com en stundum ódýrari, þar er að mig minnir byrjar sendingargjaldið í 45 pundum..
Nissan Patrol 46" 2003, 3.0l vélin horfin og komin 2.8l í staðinn :D

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1395
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Varalhutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá Járni » 31.mar 2017, 08:39

Uppfært!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Varalhutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá Óskar - Einfari » 31.mar 2017, 14:16

https://partsouq.com/

Systir mín var rétt í þessu að fá varahlut frá partsouq. Oil level sensor fyrir Kia RIO... þetta er orginal hlutur sem átti að kosta 50.000,- í umboði/öskju en endaði á að koma hingað á 17.000,-
Síðast breytt af Óskar - Einfari þann 31.mar 2017, 15:25, breytt 1 sinni samtals.
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1395
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá Járni » 31.mar 2017, 15:16

Uppfært!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá jongud » 01.apr 2017, 09:41

Poulsen, ef mönnum finnst eitthvað varið í þá.

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1395
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá Járni » 01.apr 2017, 09:58

Uppfært!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá svarti sambo » 01.apr 2017, 11:33

Eru ekki líka einhverjir hrifnir af H Jónsson.
Fer það á þrjóskunni


Laredo
Innlegg: 22
Skráður: 28.júl 2013, 22:16
Fullt nafn: Arnar Hafsteinsson
Bíltegund: Grand Cherokee

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá Laredo » 14.apr 2017, 12:59

Ég hef notað þessar tvær:

http://www.autoanything.com

http://www.autopartswarehouse.com/

Gallinn við báða aðila er að þeir senda ekki til Íslands svo ég hef notað www.shopusa.com til að klára sendinguna.
Ágætisverð og þeir senda frítt innnan Bandaríkjanna (til shopusa) en þeir drekkja manni í auglýsingapóstum þegar maður hefur skráð sig hjá þeim.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá jeepcj7 » 14.apr 2017, 18:37

Rs partar í súðarvogi alveg frábær verð á aukaljósum td.
Heilagur Henry rúlar öllu.


Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: Varalhutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá Dodge » 15.apr 2017, 10:43

villi58 wrote:Green spark plug.com
The Green Spark Plug .com
4 stk. vélakerti í bensínvél tæpar 3500.- heim komið. Suzuki bílar rúmlega 12 þús. tók 6 daga sem er nokkuð gott miða við aðrar sendingar sem ég hef fengið.
Þeir eru líka með glóðakerti og ým. hitara, minnir líka helsta kveikibúnað.


Varahlutasjoppur á íslandi eru löngu búnar að verðleggja sig útúr kertabransanum... Skil ekki hvernig 2 dollara kerti þarf að kosta 2000kall yfir borðið hér heima, ég versla alltaf kerti í summit.
Þetta skiftir alveg máli þegar maður er með hemi vél með 16 platinum kerti hvort maður borgar ca 8000 fyrir settið eða 32000.

En hér er síða fyrir menn sem eru í engine swap pælingum með innspítingavélar
http://www.efisource.com

Þeir eru með stand alone vélartölvur, painless rafkerfi, throttle body o.s.frv ég keypti af þeim allt sem þurfti til að setja 5.7 hemi í dodge dart, tölvu, loom, wideband sensor, throttle body og map sensor. Allt mjög þægilegt og ég er hæst ánægður með útkomuna

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1395
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá Járni » 17.apr 2017, 08:39

Uppfært!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá Óskar - Einfari » 18.júl 2017, 10:14

Ég var í síðustu viku að fá varahluti frá www.partsouq.com Þessi síða er að reynast mér mjög vel. Það sem ég pantaði kostaði 58.000,- heim að dyrum með öllum gjöldum og sent með DHL sem tók 4 daga. Þetta eru allt orginal Toyota varahlutir fyrir Hilux 2007. Ég athugaði verð á sömu hlutum hjá Toyota og kostuðu þeir 115.000,- Ég er því himinlifandi..... en fyrir utan verðið þá átti Toyota á Íslandi varahlutina ekki til og var ég fljótari að panta þá sjálfur frá mið austurlöndum heldur en að bíða eftir að Toyota fengi þá á lager...... svona er það nú bara, líklega er ég á eina Hiluxnum á Íslandi fyrst frammhjólalegur, pakkdósir, öxulrær og öxulhosur eru ekki til á lager hérna :/
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá Hjörturinn » 18.júl 2017, 13:34

http://www.marks4wd.com/
Margt skemtilegt í japanska jeppa þarna, kit til að setja LS mótora í landcruiser og annað í þeim dúr.
áströlsk síða
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1395
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá Járni » 18.júl 2017, 15:07

Óskar: Ertu ekkert smeykur við lögsókn frá Toyota? Brestur á þagnarskyldu ;)

Hjörtur: Búinn að bæta Marks4wd við, töff dót.
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá Óskar - Einfari » 19.júl 2017, 11:31

Járni wrote:Óskar: Ertu ekkert smeykur við lögsókn frá Toyota? Brestur á þagnarskyldu ;)


Verði þeim að góðu.... ég var mjög ósáttur við þá núna. Þetta body af Hilux er sennilega einn af algengustu pallbílum á götunni á Íslandi. Þegar ég hafði samband við Toyota 3 Júlí áttu þeir ekki til eftirfarandi hluti:
Frammhjólalegu
Pakkdós í frammhjólalegur
Pakkdós í spindil
Pakkdós á öxul
Öxulró
Innri Öxulhosa
Ekkert af þessu eru sjaldgæfi hlutir heldur ALLT almennir slitfletir. Svarið sem ég fékk þá var að eitthvað væri að koma inn 4 júlí eða seinasta lagi 5 júlí. 4 Júlí er ég búinn að taka bílinn í sundur þannig að hann er orðinn stopp. Ég ákvað að renna niðreftir 5 Júlí..... þá er til ein pakkdós en ekkert annað komið og tíminn búinn að breytast. Núna átti flest allt að koma annaðhvort í lok dags 5 júlí eða þá í seinasta lagi 6 júlí. Nema innri öxulhosa átti núna ekki að koma fyrr en 13 júlí. Ég læt taka frá fyrir mig þessa pakkdós sem er til og fæ loforð um að ég fái sent SMS 6 Júlí þegar restin af pakkdósum og legudótinu kemur, SMS-ið er ekki ennþá komið. Frekar fúll ákvað ég panta þetta allt bara sjálfur um kvöldið 5 júlí.... við vorum að fara í vikuferð í bústað og því orðið ljóst að bíllin væri stopp þannig að við létum nægja að fara á station bílnum í ferðalag. Á meðan ég var í burtu kom sendingin frá PartSouq 11 Júlí. Þegar við vorum komin í bæinn 14 júlí ákvað ég að hringja af gamni í Toyota til að athuga hvernig staðan væri. Jú... legurnar og pakkdósirnar voru komnar (ég fékk samt aldrei SMS-ið) en öxulhosan sem átti að koma 13 júlí er ennþá í árabát einhverstaðar á leiðinni.

En ég er búinn að taka gleði mína á ný.... fékk varahlutina á helmingi lægra verði og núna get ég pantað varahlutina hvar sem ég er staddur í staðin fyrir að fara í fýluferð út í Kauptún.....
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/


orvargudna
Innlegg: 12
Skráður: 27.júl 2017, 09:42
Fullt nafn: Örvar Þór Guðnason
Bíltegund: Hæglúx '90 38"

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá orvargudna » 12.apr 2018, 15:37

https://ceautoelectricsupply.com/ er með flottar rafmagnsvörur, eingöngu. Alls ekki það ódýrasta en klárlega með því betra sem maður fær í þessu dóti.

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1395
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá Járni » 12.apr 2018, 15:41

orvargudna wrote:https://ceautoelectricsupply.com/ er með flottar rafmagnsvörur, eingöngu. Alls ekki það ódýrasta en klárlega með því betra sem maður fær í þessu dóti.


Komið!
Land Rover Defender 130 38"


gambri4x4
Innlegg: 205
Skráður: 31.jan 2010, 23:00
Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
Bíltegund: Y60 Patrol 38"
Staðsetning: Húsavík
Hafa samband:

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá gambri4x4 » 12.apr 2018, 16:59

https://www.morris4x4center.com/ Jeep Jeep og aftur Jeep

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1395
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá Járni » 12.apr 2018, 17:17

gambri4x4 wrote:https://www.morris4x4center.com/ Jeep Jeep og aftur Jeep


Komið!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá Hjörturinn » 13.apr 2018, 10:46

https://www.pelicanparts.com fyrir þýska bíla og sænska
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1395
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá Járni » 13.apr 2018, 10:48

Hjörturinn wrote:https://www.pelicanparts.com fyrir þýska bíla og sænska


Komið!
Land Rover Defender 130 38"


orvargudna
Innlegg: 12
Skráður: 27.júl 2017, 09:42
Fullt nafn: Örvar Þór Guðnason
Bíltegund: Hæglúx '90 38"

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá orvargudna » 20.apr 2018, 18:27

http://www.lowrangeoffroad.com/ varahutir fyrir suzuki, toyota og patrol.

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1395
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá Járni » 21.apr 2018, 14:40

orvargudna wrote:http://www.lowrangeoffroad.com/ varahutir fyrir suzuki, toyota og patrol.


Komið!
Land Rover Defender 130 38"


olei
Innlegg: 816
Skráður: 30.apr 2011, 01:41
Fullt nafn: Ólafur Eiríksson

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá olei » 15.aug 2019, 11:03

https://www.123bearing.eu/

Fín netverslun með gríðarlegt úrval af legum, pakkdósum og fl. Hægt að leita eftir númerum og stærðum, velja legutegundir eftir merkjum, gott verð og ódýr sendingarkostnaður. Kemur á viku eða minna. Keypti nokkrar legur og pakkdósir af þeim, og það vantaði eina legu í pakkann þegar hann kom. Þeir sendu hana ókeypis um hæl eftir að ég hafði samband við þá.

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1395
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá Járni » 15.aug 2019, 14:00

olei wrote:https://www.123bearing.eu/


Komið!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá íbbi » 16.aug 2019, 01:11

ég er búinn að vera versla við þessa sjoppu að undanförnu, búinn að kaupa tvö sett af drifum frá þeim, driflæsingar og uppgerðasett í hásingar, þjónustan hefur verið alveg frábær og allt staðist.

þeir leyfðu mér meirasegja að skipta driflhlutföllum sem ég hafði keypt í raminn eftir að ég ákvað að stækka dekkin, ekkert mál að senda heim og allt hefur staðist.

þeir eru með haug af dóti í hásingar og drifbúnað. a.m.k í ameríska dótið

http://www.ronsmachiningservice.net
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1395
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá Járni » 16.aug 2019, 09:17



Flott, komið!
Land Rover Defender 130 38"


gambri4x4
Innlegg: 205
Skráður: 31.jan 2010, 23:00
Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
Bíltegund: Y60 Patrol 38"
Staðsetning: Húsavík
Hafa samband:

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá gambri4x4 » 18.aug 2019, 09:33

https://shop.traction4x4.it/en/

Ítalir með dót í Nissan,,Toyota,,Suzuki og jeep

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1395
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá Járni » 18.aug 2019, 12:14

gambri4x4 wrote:https://shop.traction4x4.it/en/


Komið!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá jeepson » 03.des 2020, 20:51

Carid.com Hefur einhver reynslu því að panta frá þeim?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


bjarnim
Innlegg: 14
Skráður: 02.feb 2010, 17:41
Fullt nafn: Bjarni Már Gauksson

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá bjarnim » 07.des 2020, 20:48

jeepson wrote:Carid.com Hefur einhver reynslu því að panta frá þeim?


Hef fengið parta frá þeim og það var í lagi.

Síðan mætti bæta við megazip.net á listann. Svipað og partsouq nema oft með meira úrval því þeir taka bæði frá saudi og japan. Hef fengið frá þeim og allt staðist.

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1395
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá Járni » 07.des 2020, 21:58

bjarnim wrote:
jeepson wrote:Carid.com Hefur einhver reynslu því að panta frá þeim?


Hef fengið parta frá þeim og það var í lagi.

Síðan mætti bæta við megazip.net á listann. Svipað og partsouq nema oft með meira úrval því þeir taka bæði frá saudi og japan. Hef fengið frá þeim og allt staðist.


Uppfært, gott að fá staðfestingu að þetta sé í lagi!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá ellisnorra » 12.des 2020, 22:07

Jeppafelgur.is ;)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1395
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Postfrá Járni » 13.des 2020, 10:06

ellisnorra wrote:Jeppafelgur.is ;)


Auðvitað! Komið
Land Rover Defender 130 38"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur