Upphækun á klafa 4runner
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Upphækun á klafa 4runner
Hafa einhverjir hér sett hækkunar klossa fyrir ofan efrispindilkúlu á klafa 4runner og ef svo er hvaða álit hafa menn á þannig gjörningi ??
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Upphækun á klafa 4runner
Ég persónulega ætla að droppa öllu draslinu og lengja klafana líka til að fá meira travel :)
Og þá ætla ég á 44" með 2" body hækkun og úrskurði, ætla að hækka allar body festingar, enga púða
Og þá ætla ég á 44" með 2" body hækkun og úrskurði, ætla að hækka allar body festingar, enga púða
head over to IKEA and assemble a sense of humor
Re: Upphækun á klafa 4runner
Ætti svosem alveg að virka til að halda afstöðu nokkurn veginn í lagi miðað við að síkka neðri klafa festingar líka.
Held afturámóti að það hafi verið til liðhús í einhverjim ameríku upphækkunar settum sem lengja bilið milli spindla, semsagt lengri leggur upp. Trailmaster hljómar einhvern veginn líklega. Lengra bil milli spindla er virkilega heppilegt fyrir þessa uppsetningu, hjálpar mikið til við að halda draslinu til friðs þegar tekið er á þessu.
Kv
Grímur
Held afturámóti að það hafi verið til liðhús í einhverjim ameríku upphækkunar settum sem lengja bilið milli spindla, semsagt lengri leggur upp. Trailmaster hljómar einhvern veginn líklega. Lengra bil milli spindla er virkilega heppilegt fyrir þessa uppsetningu, hjálpar mikið til við að halda draslinu til friðs þegar tekið er á þessu.
Kv
Grímur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Upphækun á klafa 4runner
Mig vantar bara smá hækun að framan ca 2"-2,5" svo ég vara að spá í að setja svona hjá mér vil ekki skrúfa hann upp á vindustöngunum
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Upphækun á klafa 4runner
Ef þið setjið klossa milli efri spindilkúlu og efri klafa án þess að sikka neðri klafann fara dekkin að vísa inn að neðan þar sem neðri klafinn fer að halla meira en sá efri
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Upphækun á klafa 4runner
Já þetta er ekkert voða gott. Þarf að skoða aðra möguleika í stöðuni
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
Re: Upphækun á klafa 4runner
Trailmaster var það, ég googlaði þetta smá. Fleiri framleiðendur gerðu það sama.
Þessi kit koma með svaka hækkunar brakketi, í stað original stýrisarma og hækkaði spindilkúlu gatið upp. Full mikil hækkun fyrir 5cm, meira svona 10cm dæmi.
Þessi kit koma með svaka hækkunar brakketi, í stað original stýrisarma og hækkaði spindilkúlu gatið upp. Full mikil hækkun fyrir 5cm, meira svona 10cm dæmi.
Re: Upphækun á klafa 4runner
Startarinn wrote:Ef þið setjið klossa milli efri spindilkúlu og efri klafa án þess að sikka neðri klafann fara dekkin að vísa inn að neðan þar sem neðri klafinn fer að halla meira en sá efri
Ekki ef grindin er farin að vinda sig ss að neðri klafinn sé farinn að ganga utar einsog hefur oft sést á þessum bílum
Re: Upphækun á klafa 4runner
Það er nú nokkuð standard aðgerð að spyrða saman neðri klafafestingar að aftanverðu í þessum bílum. Ekkert sniðugt að nota aflögun á þeim sem einhvers konar hluta af hönnun á breytingu....tjakka þetta bara saman og hafa í lagi.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur