Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
sælir
það var þráður um þetta hérna fyrir ári síðan með flest öllum upplýsingum en ég finn
hann ekki núna.
Pælingin er þessi. . Ef ég er með gamlan Pajero skráningarlausann og finn annað boddy
af annarri tegund, get ég þá notað skráninguna af boddyinu eða er það grindin sem gildir?
í mínu tilviki er boddyið 3dyra corolla :D þetta er ógeðslegt en geggjað hahaha
það var þráður um þetta hérna fyrir ári síðan með flest öllum upplýsingum en ég finn
hann ekki núna.
Pælingin er þessi. . Ef ég er með gamlan Pajero skráningarlausann og finn annað boddy
af annarri tegund, get ég þá notað skráninguna af boddyinu eða er það grindin sem gildir?
í mínu tilviki er boddyið 3dyra corolla :D þetta er ógeðslegt en geggjað hahaha
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"
Nissan terrible 1991 v6 38"
-
- Innlegg: 1919
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
VIN fylgir alltaf grind, þar að auki hafa boddý yfirleitt ekki nægilega burðargetu fyrir grind
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
Sævar Örn wrote:VIN fylgir alltaf grind, þar að auki hafa boddý yfirleitt ekki nægilega burðargetu fyrir grind
Takk fyrir svarið Sævar, þetta nægir mér í bili, vandamálið hjá mér er að grindin er skráningarlaus og ég ætlaði að reyna að redda mér einhverveginn
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"
Nissan terrible 1991 v6 38"
-
- Innlegg: 2667
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
Ég var að ræða þetta fyrir nokkru við Einar Sól- á opnu kvöldi hjá 4X4 klúbbnum. Á japönskum og evrópskum bílum er þetta yfirleitt skráð á álplötu í vélarrúminu, en á límmiða kringum fremsta gluggapóst farþegamegin á nýrri amerískum bílum. Grindarnúmer er oft aukaatriði. Og svo hefur maður séð "skráningar" á gömlum Jeep ganga kaupum og sölum hér á spjallinu.
-
- Innlegg: 1919
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
Ég skil spurningu þráðarhöfundar öðruvísi, ef fólksbílayfirbygging sjálfberandi er sett ofan á jeppa grind, þá gildir skráning jeppagrindarinnar
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
Það sem sævar sagði er í mínu tilviki málið.
En hitt er annað mál, hef heyrt að menn hafa gengið í gegnum skoðun án vandræða með
skráningar af öðum grindum þrátt fyrir að vera með allt annað boddy á grindinni en skráningin
kemur af t.d. var einn með hilux grind en pajero boddy en samt var pajero skráningarnúmerin
notuð því álplatan með VIN númerinu var í boddyinu en ekki í grindinni...
Þetta verður eitthvað púsluspil hjá mér
En hitt er annað mál, hef heyrt að menn hafa gengið í gegnum skoðun án vandræða með
skráningar af öðum grindum þrátt fyrir að vera með allt annað boddy á grindinni en skráningin
kemur af t.d. var einn með hilux grind en pajero boddy en samt var pajero skráningarnúmerin
notuð því álplatan með VIN númerinu var í boddyinu en ekki í grindinni...
Þetta verður eitthvað púsluspil hjá mér
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"
Nissan terrible 1991 v6 38"
-
- Innlegg: 1919
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
Þá er tvennt sem kemur til greina,
1
2
Bíll má ekki bera tvo grindarnúmer, á bíl með sjálfberandi yfirbyggingu er nóg að númerið sé á yfirbyggingunni, en á ´bíl á grind skal númerið vera bæði á grind og yfirbyggingu og stemma
1
- smiður bílsins hamrar rangt vin númer í grindina og skoðunarmaður/skráningaraðili gerir ekki athugasemd enda nánast ómögulegt að fullyrða í svona tilvikum
2
- skráningaraðili er sofandi í vinnunni og spáir ekkert í grindarnúmeri
Bíll má ekki bera tvo grindarnúmer, á bíl með sjálfberandi yfirbyggingu er nóg að númerið sé á yfirbyggingunni, en á ´bíl á grind skal númerið vera bæði á grind og yfirbyggingu og stemma
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 2135
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
Ég hef aldrei verið var við að skoðunarmaður leyti að grindarnúmeri enda þykkt lag af ryðvörn og örugglega tímafrekt að skafa.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
Mér hefur verið neitað um skoðun hjá frumherja vegna þess að ekkert grindarnúmer fannst á gömlum willys jeppa.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
Ég segi eins og Villi, ég hef sjálfur aldrei lent í því að grindarnúmer sé skoðað.
Menn hafa almennt notað hinar og þessar skráningar, fram og til baka. Stóru patrolarnir eru einhverjir komnir með amrískar skráningar, til að geta verið til og borið farþega, og fjölmörg önnur dæmi. Síðan eru drekar eins og gamli subbinn minn með mjög tæpa skráningu, vigtar 3.3 tonn fullur af olíu, einhver verkfæri og bara ég einn, samt minnaprófsbíll með 4 farþega (5 manna bíll).
Sumir myndu bara finna sér skráningu og græja þetta, blákaldir.
Menn hafa almennt notað hinar og þessar skráningar, fram og til baka. Stóru patrolarnir eru einhverjir komnir með amrískar skráningar, til að geta verið til og borið farþega, og fjölmörg önnur dæmi. Síðan eru drekar eins og gamli subbinn minn með mjög tæpa skráningu, vigtar 3.3 tonn fullur af olíu, einhver verkfæri og bara ég einn, samt minnaprófsbíll með 4 farþega (5 manna bíll).
Sumir myndu bara finna sér skráningu og græja þetta, blákaldir.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
Sumir taka nu bara grindarnúmer úr burðarmeiri grindum og sjóða í sína án þess að skammast sín
Og ættu ekki að gera það heldur :)
Og ættu ekki að gera það heldur :)
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Innlegg: 1919
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
grindarnúmer er yfirleitt ekki skoðað nema þegar vafamál koma upp, eins og t.d. á mikið breyttum bílum, enda eins og áður hefur komið fram oft erfitt að finna númerin, númer á boddý er alltaf skoðað,
en aðalmálið er að númerin stemmi
ef þau stemma ekki eða finnast ekki þyðir það einfaldlega akstursbann skv. skoðunarhandbók
en aðalmálið er að númerin stemmi
ef þau stemma ekki eða finnast ekki þyðir það einfaldlega akstursbann skv. skoðunarhandbók
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
Einhvertíman spurði ég hvort hægt væri að setja eldri skráningu á amerískan picup hjá mér. Þá var sagt að þeir þyrftu fyrst að vita báðar skráningarnar (að ekki væri verið að skifta um skráningu á veðsettum bíl) Fela öll grindarnúmer og stmipla inn grindarnúmer sem á að nota í grindina. Og segjast hafa skift um grind. Skoðunarmaður hefði enga ástæðu til að rengja slíkt og gæti því komið skráninguni inn,
En sé sett fólksbílabody á jeppagrind þarf skráningin að vera af jeppagrindini enda er það grindarnúmerið sem ræður
En sé sett fólksbílabody á jeppagrind þarf skráningin að vera af jeppagrindini enda er það grindarnúmerið sem ræður
Re: Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
Ég vona þá að það sé leifilegt að henda þessu corollu boddyi á grindina ef ég geng vel frá
og set stirkingar þar sem boltarnir ganga í gegn og svona, boddyið á grindinni er orðið slappt
en grindin er góð og ég hreynlega timi ekki að láta henda þessu ef ég finn skráningu af nákvæmlega eins bil sem á að henda.
Ég er bara að velta þessu corollu boddyi fyrir mér, alveg er ég viss um að á endanum finni ég svo bara annað pajero boddy og spara mér ómakið við corollu smíðina :D
En svo er reyndar gömul skráning á pajero grindinni úr eldgömlu dánarbúi en ég er búinn að reyna allt tilþess að ná á eigandann af henni og hann finnst ekki og alveg sama í hvern ég hringi og spurði úti þetta þá voru alstaðar lokaðar dyr, ég meira að segja prufaði að hringja í lögregluna og spurði þá hvað væri gert ef eg (ekki skráður eigandi) tilkynnti hann stolinn fyrir aðilann hvort þeir gætu fundið eigandann :D og þeir sögðu bara að það þýddi ekki að standa í því..
Boddy og grind búið að standa í nokkuð mörg ár og er skráður eigandi aldrei að fara að hirða þetta, hann var svo gefin bónda úti sveit sem er búinn að nota hann sem geymslu í flr flr ár.
og set stirkingar þar sem boltarnir ganga í gegn og svona, boddyið á grindinni er orðið slappt
en grindin er góð og ég hreynlega timi ekki að láta henda þessu ef ég finn skráningu af nákvæmlega eins bil sem á að henda.
Ég er bara að velta þessu corollu boddyi fyrir mér, alveg er ég viss um að á endanum finni ég svo bara annað pajero boddy og spara mér ómakið við corollu smíðina :D
En svo er reyndar gömul skráning á pajero grindinni úr eldgömlu dánarbúi en ég er búinn að reyna allt tilþess að ná á eigandann af henni og hann finnst ekki og alveg sama í hvern ég hringi og spurði úti þetta þá voru alstaðar lokaðar dyr, ég meira að segja prufaði að hringja í lögregluna og spurði þá hvað væri gert ef eg (ekki skráður eigandi) tilkynnti hann stolinn fyrir aðilann hvort þeir gætu fundið eigandann :D og þeir sögðu bara að það þýddi ekki að standa í því..
Boddy og grind búið að standa í nokkuð mörg ár og er skráður eigandi aldrei að fara að hirða þetta, hann var svo gefin bónda úti sveit sem er búinn að nota hann sem geymslu í flr flr ár.
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"
Nissan terrible 1991 v6 38"
-
- Innlegg: 1919
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
Pajero hentar sjálfsagt vel í þetta, þeir hafa þónokkurn burð enda skráðir fyrir 6 farþega yfirleitt, að auki gæti ég trúað að yfirbyggingin sé nokkuð stór hluti eiginþyngdarinnar og því gæti gengið upp að setja sjálfberandi yfirbyggingu ofan á grindina og fá skráða án mikilla vandræða hvað þyngd varðar
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 2667
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
Ég myndi í þessu tilviki hafa áhyggjur af veltibúrinu. Corolla er miklu léttari bíll en pajero, og óvíst að veltibúrið í boddíinu á henni þoli að fá svona þungan undirvagn ofan á sig ef allt saman ylti á hvolf.
Re: Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
Eru ekki einhverjir hérna inni sem hafa nýskráð bíla sem átti að vera búið að "farga" ?
Ég persónulega hef gert þetta einu sinni áður en það var vegna misskilnings ég þurfti að fara
í nýskráningu með bil sem var ennþá á númerum og í keyrslu en hef aldrei prufað hinn pakkann
að t.d. gamall pajero úti á túni sem búið er að afskrá er eitthvað vandamál að skella honum
í nýskráningu aftur? meina það er ekki búið að henda bilnum!
Ég er búinn að lesa einhverjar reglur á umferðastofu en ég finn ekki nákvæmlegar relgur um akkurat þetta og mér var bara bent á að prufa bara að fara með hann í nýskráningu og athuga hvað gerist.
Ég persónulega hef gert þetta einu sinni áður en það var vegna misskilnings ég þurfti að fara
í nýskráningu með bil sem var ennþá á númerum og í keyrslu en hef aldrei prufað hinn pakkann
að t.d. gamall pajero úti á túni sem búið er að afskrá er eitthvað vandamál að skella honum
í nýskráningu aftur? meina það er ekki búið að henda bilnum!
Ég er búinn að lesa einhverjar reglur á umferðastofu en ég finn ekki nákvæmlegar relgur um akkurat þetta og mér var bara bent á að prufa bara að fara með hann í nýskráningu og athuga hvað gerist.
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"
Nissan terrible 1991 v6 38"
-
- Innlegg: 1919
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
ef honum var hent fyrir þann tíma sem skilagjald var greitt fyrir þá er hægt að "endurskrá" hann, í gamladaga voru bílar alltaf afskráðir ef númer voru sett í geymslu, nu til dags eru þeir teknir úr "umferð"
http://www.samgongustofa.is/umferd/okut ... rskraning/
http://www.samgongustofa.is/umferd/okut ... rskraning/
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 1919
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
Takk fyrir þetta Sævar
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"
Nissan terrible 1991 v6 38"
-
- Innlegg: 118
- Skráður: 19.aug 2011, 20:42
- Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
- Bíltegund: Toyota Hilux
Re: Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
Ég er að skipta um boddý á hilux hjá mér, bílinn er 1990 en boddýið er 1996.
Nota ég ekki grindarskráninguna og færi plötuna af gamla boddýinu yfir?
Er ekki alltaf grindin sem gildir í grindarbílum?
Nota ég ekki grindarskráninguna og færi plötuna af gamla boddýinu yfir?
Er ekki alltaf grindin sem gildir í grindarbílum?
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
-
- Innlegg: 2667
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
Mér skilst að það sé platan í húddinu sem gildir. Allavega er litið á hana þá sjaldan það er eitthvað verið að tékka á þessum númerum.
Þú gætir fengið bílinn skráðan sem fornbíl á næsta ári ef þú miðar við grindina og ég held að það yrði líka minna vesen. Og mig minnir að grindin "eigi" að gilda en það virðist vera allur gangur á því.
Þú gætir fengið bílinn skráðan sem fornbíl á næsta ári ef þú miðar við grindina og ég held að það yrði líka minna vesen. Og mig minnir að grindin "eigi" að gilda en það virðist vera allur gangur á því.
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
Það er grindin sem á að gilda, ég hef lent í því að þurfa að skafa grindina til að sýna frá á númerið.
Félagi minn setti Dodge sportbíl ofan á Bronco grind fyrir um 20 árum, hann mátti gera svo vel að skafa alla varagrindina sína til að finna hvar grindarnúmer var staðsett á Bronco grindinni til að geta sýnt skoðunarmanni svo bíllinn fengist skráður.
Þetta er eins með mótorhjólin, það er alltaf farið í grindarnúmerið, límmiðinn sem er yfirleitt og er oftast mun auðveldara að sjá er aldrei virtur viðlits
Félagi minn setti Dodge sportbíl ofan á Bronco grind fyrir um 20 árum, hann mátti gera svo vel að skafa alla varagrindina sína til að finna hvar grindarnúmer var staðsett á Bronco grindinni til að geta sýnt skoðunarmanni svo bíllinn fengist skráður.
Þetta er eins með mótorhjólin, það er alltaf farið í grindarnúmerið, límmiðinn sem er yfirleitt og er oftast mun auðveldara að sjá er aldrei virtur viðlits
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 79
- Skráður: 17.jan 2012, 19:45
- Fullt nafn: Guðjón Þorsteinsson
- Bíltegund: Suzuki Samurai 92'
- Staðsetning: Borgarfjörður
Re: Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
Ég var með bíl í skoðun fyrir rúmri viku, það var skafið af grindinni til þess að finna grindarnúmerið, það er það sem gildir, reyndar fundum við svo ekkert númer á boddýinu, en það var látið sleppa þar sem grindarnúmerið á að vera það sem helst er tekið mark á. Þannig upprunalegt grindarnúmer skal vera á bílnum og þá sama númer á boddýinu.
-
- Innlegg: 2667
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Skráningar - boddy eða grind sem gildir?
Startarinn wrote:Það er grindin sem á að gilda, ég hef lent í því að þurfa að skafa grindina til að sýna frá á númerið.
Félagi minn setti Dodge sportbíl ofan á Bronco grind fyrir um 20 árum, hann mátti gera svo vel að skafa alla varagrindina sína til að finna hvar grindarnúmer var staðsett á Bronco grindinni til að geta sýnt skoðunarmanni svo bíllinn fengist skráður.
Þetta er eins með mótorhjólin, það er alltaf farið í grindarnúmerið, límmiðinn sem er yfirleitt og er oftast mun auðveldara að sjá er aldrei virtur viðlits
Það er auðvitað rökrétt, enda er grindin það sem allt dótið er fest við...
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur