Sælir,
Ég er með smá vandamál í Huyndai Tuscon Diesel 2l(140 hö). Vandamálið lýsir sér þannig að hann er mjög kraftlaus á lágum snúning þ.e.a.s undir 2000 snúningum. En um leið og hann dettur yfir 2000 snúninga kickar krafturinn inn. Það er búið að vera vandamál með hvarfakútinn í þessum bíl því að hann var ekki að ná að brenna almennilega af sér, en það á að vera búið að lagfæra það núna. Er einhver sem að kannast við þetta vandamál eða hefur hugmynd um líklegustu orsök fyrir þessari hegðun.
Með fyrirfram þökk.
Kraftlaus Huyndai Tuscon
-
- Innlegg: 1270
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Kraftlaus Huyndai Tuscon
ef það kemur svartur reykur undir 2000 sn, þá skaltu skipta um loftsíu.
Fer það á þrjóskunni
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur