Motorolla VX2200

Fyrir allt sem tengist leiðsögu- og fjarskiptatækjum.
User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Motorolla VX2200

Postfrá jeepson » 03.feb 2020, 10:37

Er að spá í motorolla VX2200. Skylst að það sé í raun áframhald af vertex VX2200. Eru þessar motorolla góðar stöðvar?


Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Motorolla VX2200

Postfrá jongud » 03.feb 2020, 12:35

þetta eru mjög góðar stöðvar, og já, vertex stöðvarnar eru núna með Motorola merki. Enda keypti Motorola fyrirtækið Yaesu Musen/Vertex Standard árið 2012


Til baka á “Ferlar og fjarskipti”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 8 gestir