Síða 1 af 1

Fjallahjólhýsið til sölu  SELT!

Posted: 18.maí 2021, 13:53
frá Polarbear
Til sölu 35-38" Fjallahjólhýsi, sterkbyggt hús á loftpúðafjöðrun.
190 W sólarsella og MPPT charger, Truma Gasmiðstöð, Dometic 12v rafmagns ísskápur fylgir, 2 lausar gashellur.
Skráningin er Chateau Delta, en fátt eftir af upprunalegu húsi.... sérsmíðuð grind, 2mm þykk álklæðning og 40mm einangrun í veggjum og lofti. 50 mm einangrun í gólfi. Krossviður að innan, þyrfti að dúka.
Rúmið er 160x200 og breytist í gott 6 manna borð. Kampa fortjald ásamt svefntjaldi fylgir.
Var smíðað til hálendisferða en hefur reynst vel hvar sem er.
Alltaf geymt inni á veturna frá upphafi.
Húsið þarfnast lokafrágangs að innan en vel nothæft fyrir nægjusama.
ásett 1.690.000.
nánari upplýsingar:
S: 8202053

2017-06-11 16.36.54.jpg
2017-06-11 16.36.54.jpg (4.13 MiB) Viewed 7614 times

2017-06-26 19.58.55.jpg
2017-06-26 19.58.55.jpg (5.25 MiB) Viewed 7614 times

2013-07-11 18.26.24.jpg
2013-07-11 18.26.24.jpg (3.28 MiB) Viewed 7614 times

Re: Fjallahjólhýsið til sölu

Posted: 19.maí 2021, 00:18
frá TF3HTH
Hvað vigtar gripurinn?

-haffi

Re: Fjallahjólhýsið til sölu

Posted: 19.maí 2021, 11:05
frá Polarbear
TF3HTH wrote:Hvað vigtar gripurinn?

-haffi


það vigtaðist 950 kg í breytingarskoðuninni. síðan þá hef ég sett í það ísskáp og sólarsellu.... :)