Síða 1 af 1

Vantar ýmislegt í 4runner 92

Posted: 06.apr 2013, 09:21
frá Palli kristó
Sælir félagar, ég er með 4runner 92 með tauáklæði og vantar framsæti, spjöldin aftaná afturbekkinn, spjaldið og plastið innaná aftuhlerann og sílinderinn í aftuhlerann. endilega sendið mér skilaboð ef þið eigið eitthvað af þessu. Ath bara heil sæti koma til greina.

Einnig vantar mér vinstra frambretti og allar hurðar, þó aðalega bílstjórahurð. Ef eitthver á þetta í vínrauðu og gráu að neðan þá hoppa ég hæð mína af gleði.

uppls palli83@simnet.is