Hóppöntun á felgum
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Hóppöntun á felgum
Sælir félagar.
Ég fann kontact út í Kína sem framleiðir felgur á betra verði en hér heima þannig að ég braut sparibaukinn og pantaði 3 ganga af felgum til prufu.
Um ræðir allt að 14" breiðar felgur, sem er algengasta breiddin okkar í 38"+ deildinni, 15, 16 og 17" háar, með eða án beadlock.
Ég tók 16" venjulegar, 17" venjulegar og 17" með beadlock til að sjá þetta með eigin augum, því verðið er svo gott að mig langar að fara af stað með hóppöntun. Framboðið hjá mínum manni er nóg til að allir jeppamenn landsnis fái nýjar felgur og við verðum að taka vel á því til að fá þennan díl.
Ég get boðið 15", 16" og 17" háar, 14" breiðar felgur á 148.800kr með vsk.
Með beadlock, sömu stærðir á 198.400kr með vsk.
Þetta er verðmiði á heilum gangi, 4stk!
Tunnur eru 4mm þykkar og botnar 6mm. Þetta eru mjög sterkar felgur, einhverjum kunna jafnvel að þykja þær full þungar.
Ég get ekki lagt út fyrir stórri pöntun nema að hluta og þarf ég helming kaupverðsins fyrirframgreiddan. Ég vona að ég hafi þokkalegt kredit í jeppaheiminum svo þið treystið mér fyrir því. Ef ekki, þá haldið þið áfram að kaupa helmingi dýrari felgur á hefðbundinn hátt :)
Hér eru myndir af því sem komið er. Ég get fengið hvaða backspace sem menn vilja, allar gatadeilingar og 3 liti, hvítt, grátt eða svart. Það þarf bara að vera í svolitlu magni hver gerð svo það gangi upp. Ég er að fínpússa dílinn við Kínamann og læt vita hér hvað þarf mikið af hverju.
Afhendingartími er milli 80 og 110 dagar. Þessar felgur sem ég sótti í dag greiddi ég til dæmis 15. mars sem eru 111 dagar en framleiðslan tafðist vegna bilnunar í málningarlínu. Þeir gefa sér 40 daga í smíðina og 40 daga í skipi, en þær fóru í skip 22 maí.
Ég ætla að reyna að panta fyrir 20. júlí svo þetta verði nú einhverntíman komið áður en fer að snjóa að ráði :)
Ég vill hafa þetta hér á jeppaspjallinu þó það sé því miður að deyja. En ég linka þetta eitthvað á facebook en ég vill að umræður fari fram sem mest hér.
Ef þið viljið ræða við mig beint þá er síminn minn 8666443 og mailið ellisnorra@gmail.com
Svo held ég að það sé sniðugt að ég renni til stóra þorpsins í suðri einn daginn og sýni þeim sem vilja sjá þetta með berum augum. En ég er svona útiálandi pakk (bý rétt utan við Akranes) Meira um það síðar.
Ég fann kontact út í Kína sem framleiðir felgur á betra verði en hér heima þannig að ég braut sparibaukinn og pantaði 3 ganga af felgum til prufu.
Um ræðir allt að 14" breiðar felgur, sem er algengasta breiddin okkar í 38"+ deildinni, 15, 16 og 17" háar, með eða án beadlock.
Ég tók 16" venjulegar, 17" venjulegar og 17" með beadlock til að sjá þetta með eigin augum, því verðið er svo gott að mig langar að fara af stað með hóppöntun. Framboðið hjá mínum manni er nóg til að allir jeppamenn landsnis fái nýjar felgur og við verðum að taka vel á því til að fá þennan díl.
Ég get boðið 15", 16" og 17" háar, 14" breiðar felgur á 148.800kr með vsk.
Með beadlock, sömu stærðir á 198.400kr með vsk.
Þetta er verðmiði á heilum gangi, 4stk!
Tunnur eru 4mm þykkar og botnar 6mm. Þetta eru mjög sterkar felgur, einhverjum kunna jafnvel að þykja þær full þungar.
Ég get ekki lagt út fyrir stórri pöntun nema að hluta og þarf ég helming kaupverðsins fyrirframgreiddan. Ég vona að ég hafi þokkalegt kredit í jeppaheiminum svo þið treystið mér fyrir því. Ef ekki, þá haldið þið áfram að kaupa helmingi dýrari felgur á hefðbundinn hátt :)
Hér eru myndir af því sem komið er. Ég get fengið hvaða backspace sem menn vilja, allar gatadeilingar og 3 liti, hvítt, grátt eða svart. Það þarf bara að vera í svolitlu magni hver gerð svo það gangi upp. Ég er að fínpússa dílinn við Kínamann og læt vita hér hvað þarf mikið af hverju.
Afhendingartími er milli 80 og 110 dagar. Þessar felgur sem ég sótti í dag greiddi ég til dæmis 15. mars sem eru 111 dagar en framleiðslan tafðist vegna bilnunar í málningarlínu. Þeir gefa sér 40 daga í smíðina og 40 daga í skipi, en þær fóru í skip 22 maí.
Ég ætla að reyna að panta fyrir 20. júlí svo þetta verði nú einhverntíman komið áður en fer að snjóa að ráði :)
Ég vill hafa þetta hér á jeppaspjallinu þó það sé því miður að deyja. En ég linka þetta eitthvað á facebook en ég vill að umræður fari fram sem mest hér.
Ef þið viljið ræða við mig beint þá er síminn minn 8666443 og mailið ellisnorra@gmail.com
Svo held ég að það sé sniðugt að ég renni til stóra þorpsins í suðri einn daginn og sýni þeim sem vilja sjá þetta með berum augum. En ég er svona útiálandi pakk (bý rétt utan við Akranes) Meira um það síðar.
- Viðhengi
-
- 3 (Medium).jpg (309.63 KiB) Viewed 38544 times
-
- 4 (Medium).jpg (308.08 KiB) Viewed 38544 times
-
- 5 (Medium).jpg (250.25 KiB) Viewed 38544 times
-
- 6 (Medium).jpg (300.37 KiB) Viewed 38544 times
-
- 7 (Medium).jpg (265.31 KiB) Viewed 38544 times
-
- 8 (Medium).jpg (287.68 KiB) Viewed 38544 times
-
- 9 (Medium).jpg (248.61 KiB) Viewed 38544 times
-
- 10 (Medium).jpg (196.94 KiB) Viewed 38544 times
-
- 11 (Medium).jpg (275.83 KiB) Viewed 38544 times
-
- 12 (Medium).jpg (358.43 KiB) Viewed 38544 times
-
- 13 (Medium).jpg (279.34 KiB) Viewed 38544 times
-
- 14 (Medium).jpg (196.78 KiB) Viewed 38544 times
-
- 15 (Medium).jpg (187.43 KiB) Viewed 38544 times
-
- 16 (Medium).jpg (205.9 KiB) Viewed 38544 times
-
- 17 (Medium).jpg (312.1 KiB) Viewed 38544 times
-
- 18 (Medium).jpg (236.81 KiB) Viewed 38544 times
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 2667
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Hóppöntun á felgum
Mátaðu þær endilega undir 90 krúser...
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hóppöntun á felgum
Ég á ekki 90 krúser til að máta undir, kvíðir þú því að það passi ekki?
Engin dekk hafa ennþá farið á þær ennþá en ég ætla að máta þær á ballanseringavél á morgun og sjá hversu réttar þær eru. Læt vita hér.
Engin dekk hafa ennþá farið á þær ennþá en ég ætla að máta þær á ballanseringavél á morgun og sjá hversu réttar þær eru. Læt vita hér.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hóppöntun á felgum
Ég fór með tvær felgur í ballanseringavél í morgun, 16“ og 17" beadlock og þær komu nokkuð vel út. Klukka hjá rennismið myndi finna smá skekkju á innri kanti en ytri kantur var mjög góður á báðum. Ef þetta úrtak endurspeglar restina þá erum við í góðum málum.
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Hóppöntun á felgum
sæll,
væri samkvæmt þessu hægt að fá 17" felgur með gömlu 5 gata deilingunni?
væri samkvæmt þessu hægt að fá 17" felgur með gömlu 5 gata deilingunni?
-
- Innlegg: 1270
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
-
- Innlegg: 104
- Skráður: 15.nóv 2010, 16:56
- Fullt nafn: Hjörtur Dungal
Re: Hóppöntun á felgum
Þar sem það er ekki tekið fram, þá verð ég að spyrja; eru þetta ekki örugglega stálfelgur?
Þú segir breidd allt að 14", þannig að fræðilega séð gæti ég fengið 15" háa, 12-13" breiða með 5x150 gatadeilingu?
Er sama verð óháð stærð og breidd?
Þú segir breidd allt að 14", þannig að fræðilega séð gæti ég fengið 15" háa, 12-13" breiða með 5x150 gatadeilingu?
Er sama verð óháð stærð og breidd?
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hóppöntun á felgum
17x14 5x139,7 í boði.
8x170 í boði í 17x14, því miður gat Kínaman ekki gert þær í 16". En hann á 8x165.1 í 16" og 17"
Allt stálfelgur, já hægt að fá mjórri og ég get athugað með 5x150. Ég er bara með tvö verð, það er einfaldast, með eða án beadlock.
Vandamálið við þetta alltsaman er að hann vill helst fá dálítið magn í hverri gerð, 40 stykki nefndi hann en sagðist samt koma til móts við allt eins og hægt er en það bitnaði þá á framleiðslutíma.
Ég vill samt taka við sem flestum pöntunum og láta svo á það reyna hvað ég kemst langt með þetta.
8x170 í boði í 17x14, því miður gat Kínaman ekki gert þær í 16". En hann á 8x165.1 í 16" og 17"
Allt stálfelgur, já hægt að fá mjórri og ég get athugað með 5x150. Ég er bara með tvö verð, það er einfaldast, með eða án beadlock.
Vandamálið við þetta alltsaman er að hann vill helst fá dálítið magn í hverri gerð, 40 stykki nefndi hann en sagðist samt koma til móts við allt eins og hægt er en það bitnaði þá á framleiðslutíma.
Ég vill samt taka við sem flestum pöntunum og láta svo á það reyna hvað ég kemst langt með þetta.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hóppöntun á felgum
16" háar 14" breiðar 19kg
17" háar 14" breiðar 21.5kg
17" háar beadlock 14" breiðar 25.5kg
17" háar 14" breiðar 21.5kg
17" háar beadlock 14" breiðar 25.5kg
- Viðhengi
-
- 19.jpg (289.32 KiB) Viewed 37018 times
-
- 20.jpg (232.84 KiB) Viewed 37018 times
-
- 21.jpg (242.75 KiB) Viewed 37018 times
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 304
- Skráður: 09.mar 2012, 22:56
- Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
- Bíltegund: D-MAX
Re: Hóppöntun á felgum
Vel gert nú þarf maður bara að fara breyta jeppanum....
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hóppöntun á felgum
Eitt sem var kannski ekki nógur skýrt. Verðin, 148.800kr fyrir venjulegar felgur í 15-17" hæðum (14" breiðar) og 198.400kr fyrir beadlock felgur í 15-17" hæðum (14" breiðar) er fyrir heilan gang, 4stk!
Einnig er hægt að fá fleiri eða færri, stykkjaverðið er bara 37500kr fyrir venjulegar og 49600kr fyrir beadlock með vsk.
Einnig er hægt að fá fleiri eða færri, stykkjaverðið er bara 37500kr fyrir venjulegar og 49600kr fyrir beadlock með vsk.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hóppöntun á felgum
Ég er í pínu vandræðum, nokkrir vilja skoða þetta og spá og spekulera en enginn nennir útúr bænum :) Mig vantar einhverskonar aðstöðu í bænum á þokkalegum stað til að geta leyft mönnum að kíkja við og skoða, eitthvert kvöldið. Einnig, ef hægt væri að nota saman stað til að útbíta varningnum þegar þetta kemur í haust. Ég er bara svona útiálandipakk og hef ekki aðstöðu í bænum. Ef einhver hefur tök á því að aðstoða mig við þetta þá væri það frábært. Mér er nokkuð sama hvort það sé bílskúr eða iðnaðarhúsnæði eða eitthvað slíkt, bara helst meira en stofugólf :)
Ég er ekki að biðja um þetta frítt, felgudíll í boði :)
Ég er ekki að biðja um þetta frítt, felgudíll í boði :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 304
- Skráður: 09.mar 2012, 22:56
- Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
- Bíltegund: D-MAX
Re: Hóppöntun á felgum
Màtt koma ì bìlskùrinn hjà mér à Selfossi ef það hjàlpar,
-
- Innlegg: 2667
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Hóppöntun á felgum
elliofur wrote:Ég er í pínu vandræðum, nokkrir vilja skoða þetta og spá og spekulera en enginn nennir útúr bænum :) Mig vantar einhverskonar aðstöðu í bænum á þokkalegum stað til að geta leyft mönnum að kíkja við og skoða, eitthvert kvöldið. Einnig, ef hægt væri að nota saman stað til að útbíta varningnum þegar þetta kemur í haust. Ég er bara svona útiálandipakk og hef ekki aðstöðu í bænum. Ef einhver hefur tök á því að aðstoða mig við þetta þá væri það frábært. Mér er nokkuð sama hvort það sé bílskúr eða iðnaðarhúsnæði eða eitthvað slíkt, bara helst meira en stofugólf :)
Ég er ekki að biðja um þetta frítt, felgudíll í boði :)
Hafðu samband við Sveinbjörn formann hjá 4X4, Geymslan niðri er á stærð við góðan bílskúr og það er hægt að rúlla kerrunni út á meðan. Opin hús eru alltaf á miðvikudögum og gaman að fá tilbreytingu í þau.
(Húsið lítur aðeins betur út en á þessari gömlu mynd)
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hóppöntun á felgum
Þakka þér fyrir frábæra hugmynd Jón. Ég hringdi í Sveinbjörn og hann tók mér fagnandi og bauð mig velkominn á næsta miðvikudagsfund með felgur.
Miðvikudaginn 11. júlí kl 20 verð ég með felgurnar til sýnis í Síðumúla 31, húsnæði Ferðafélagsins 4x4.
Miðvikudaginn 11. júlí kl 20 verð ég með felgurnar til sýnis í Síðumúla 31, húsnæði Ferðafélagsins 4x4.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1395
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Hóppöntun á felgum
elliofur wrote:Þakka þér fyrir frábæra hugmynd Jón. Ég hringdi í Sveinbjörn og hann tók mér fagnandi og bauð mig velkominn á næsta miðvikudagsfund með felgur.
Miðvikudaginn 11. júlí kl 20 verð ég með felgurnar til sýnis í Síðumúla 31, húsnæði Ferðafélagsins 4x4.
Glæsilegt!
Land Rover Defender 130 38"
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
-
- Innlegg: 2667
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Hóppöntun á felgum
Frábær kynning hjá Elmari í gærkvöld. Hefði mátt vera betri mæting, en fótbolti og sumarfrí settu líklega strik í reikninginn.
http://www.f4x4.is/myndasvaedi/kynning-a-felgum/
http://www.f4x4.is/myndasvaedi/kynning-a-felgum/
Re: Hóppöntun á felgum
djöfull langar mig í beadlock felgurnar.. verst bara að mig vantar þær engannveginn
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hóppöntun á felgum
Jæja félagar.
Nú ætla ég að fara af stað aftur með þetta. Þetta hefur legið í smá dvala þar sem ég var svo ljónheppinn (kaldhæðni) að brjósklos fór að angra mig og þá heldur maður að sér höndum með fjárútlát, þegar maður veit ekki hvað framundan er. En nú er ég á batavegi og farinn að vinna aftur, þá geta hjólin farið að snúast.
Ég bið þá afsökunar sem hafa sett sig í samband við mig frá því í sumar að hafa ekki látið formlega vita um þessar tafir.
Ef fleiri vilja vera með í hóppöntun á felgum þá endilega hafið samband við mig. Ég ætla að reyna að senda út pöntun í þessari viku eða næstu. Þá gætum við búist við fallegum jólapökkum undir trén :)
ellisnorra@gmail.com eða sími 8666443
PS ég á einn gang eftir af upphaflegu pöntuninni, 16" háar 14" breiðar 6 gata sem ég er til í að selja núna.
Nú ætla ég að fara af stað aftur með þetta. Þetta hefur legið í smá dvala þar sem ég var svo ljónheppinn (kaldhæðni) að brjósklos fór að angra mig og þá heldur maður að sér höndum með fjárútlát, þegar maður veit ekki hvað framundan er. En nú er ég á batavegi og farinn að vinna aftur, þá geta hjólin farið að snúast.
Ég bið þá afsökunar sem hafa sett sig í samband við mig frá því í sumar að hafa ekki látið formlega vita um þessar tafir.
Ef fleiri vilja vera með í hóppöntun á felgum þá endilega hafið samband við mig. Ég ætla að reyna að senda út pöntun í þessari viku eða næstu. Þá gætum við búist við fallegum jólapökkum undir trén :)
ellisnorra@gmail.com eða sími 8666443
PS ég á einn gang eftir af upphaflegu pöntuninni, 16" háar 14" breiðar 6 gata sem ég er til í að selja núna.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hóppöntun á felgum
Ég er búinn að vera í viðræðum við Kínamann, það er ekkert hraðvirkt ferli með 8 tíma tímamismun :-)
En það er að koma go á þetta! Nú er ég að safna saman peningum þar sem ég þarf að greiða 100% þegar ég panta.
Ef einhverjir vilja enn bætast við í pöntun þá er séns á því en ég ætla að reyna að klára ferlið og panta og borga á þriðjudaginn. Þá er kominn 2. Okt
Díllinn er að borga helming við pöntun og rest við afhendingu í kringum jól.
Ég fékk svar í nótt að hann getur sett eyru fyrir úrhleypibúnað í felgurnar og reikna ég með að allir vilji svoleiðis. Það þarf ekki að nota það og þá er það ekkert fyrir en snilld að hafa þegar þarf að nota það.
Sjá meðfylgjandi teikningu.
Kv. Elli
En það er að koma go á þetta! Nú er ég að safna saman peningum þar sem ég þarf að greiða 100% þegar ég panta.
Ef einhverjir vilja enn bætast við í pöntun þá er séns á því en ég ætla að reyna að klára ferlið og panta og borga á þriðjudaginn. Þá er kominn 2. Okt
Díllinn er að borga helming við pöntun og rest við afhendingu í kringum jól.
Ég fékk svar í nótt að hann getur sett eyru fyrir úrhleypibúnað í felgurnar og reikna ég með að allir vilji svoleiðis. Það þarf ekki að nota það og þá er það ekkert fyrir en snilld að hafa þegar þarf að nota það.
Sjá meðfylgjandi teikningu.
Kv. Elli
- Viðhengi
-
- Felgueyra teikning.png (450.53 KiB) Viewed 33647 times
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Hóppöntun á felgum
Glæsilegt
Væri samt semtilegra að færa eirun svo járnið lendi ekki fyrir felguboltana.
Væri samt semtilegra að færa eirun svo járnið lendi ekki fyrir felguboltana.
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
-
- Innlegg: 1
- Skráður: 29.sep 2018, 08:58
- Fullt nafn: Óskar Ingólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Hóppöntun á felgum
Daginn, ég mæli með að menn slái til og fái sér einn gang ef menn þurfa, ég keypti af Elmari einn ganga 16x14 og hann er kominn undir og allt klárt. Viðskiptin gengu einsog í sögu við Elmar, ég borgaði felgurnar og kom svo rúmlega viku seinna á ákveðinn stað og sótti þær. Þannig að hann stendur við sitt 100%. Ég setti Toyo 385/70/16 undir hjá mér og þetta lúkkar og rúllar vel, takk kærlega fyrir mig Elmar.
- Viðhengi
-
- Klárt undir bílnum
- 20180928_133653.jpg (6.57 MiB) Viewed 33049 times
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hóppöntun á felgum
Bæti hér við mynd af felgu með silfur lit sem ég tek í þessari pöntun. Ég tek samt sama 8 spoke lookið og í síðustu sendingu, það finnst mér lang flottasta lookið.
- Viðhengi
-
- SILVER RIM AND BLACK RING.jpg (149.6 KiB) Viewed 33038 times
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Hóppöntun á felgum
Ég ákvað að vera með í þessu sýnist þetta allt standast eins og stafur í bók, er sammála þessu með eyrun væri gott að þurfa ekki að taka þverslána af ef þarf að skrúfa dekk undan.
kv Aron
kv Aron
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Hóppöntun á felgum
Sæll verð á 17x10 felgum svartar 11cm backspace 8x170 deiling ekki beadlock og ekki spöng.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hóppöntun á felgum
Það er nánast sama verð á öllu hjá Kínverjanum svo ég setti bara upp tvo verðmiða. Ég ætlaði bara að panta 14" felgur núna en tek amk tvo 12" ganga líka svo hví ekki að sjá hvort hann eigi ekki 10" líka :)
Heyrðu í mér í síma ef þú vilt skoða þetta betur
Heyrðu í mér í síma ef þú vilt skoða þetta betur
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 27
- Skráður: 24.feb 2012, 18:36
- Fullt nafn: Kristinn Valgeir Sveinsson
- Bíltegund: jeep
Re: Hóppöntun á felgum
Hvernig er hallinn upp á ytri kanntinn henta þessar fyrir at dekkinn
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hóppöntun á felgum
bmgeisli wrote:Hvernig er hallinn upp á ytri kanntinn henta þessar fyrir at dekkinn
Svona eins og þetta er hægra megin er hann búinn að lofa mér
- Viðhengi
-
- Screenshot_2018-10-07-14-32-15.png (4.56 MiB) Viewed 32070 times
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hóppöntun á felgum
Ef menn viljia stökkva inní pöntun þá er sólahringur til stefnu.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 696
- Skráður: 25.jún 2011, 19:45
- Fullt nafn: Þórarinn Sverrisson
Re: Hóppöntun á felgum
Sæll Elli , ertu búinn að senda pöntun ?
Vantar einn gang og er ákveðin .
kv.
Þórarinn
facebook : musso varahlutir
Vantar einn gang og er ákveðin .
kv.
Þórarinn
facebook : musso varahlutir
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hóppöntun á felgum
Þórarinn náði að vera með, ég er búinn að senda pöntun. Það verða gleðileg jól víða um land þetta árið :-)
Takk fyrir góðar móttökur!
Takk fyrir góðar móttökur!
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hóppöntun á felgum
Og hann lagaði eyrun. Sjá teikningu
- Viðhengi
-
- Screenshot_2018-10-09-11-00-31.png (552.95 KiB) Viewed 31006 times
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hóppöntun á felgum
Smá update.
Peningurinn er lentur í Kína svo nú fer allt af stað. En hann tekur sér 45 daga í að smíða þetta, ekki 30 eins og ég hafði áður gert ráð fyrir. Astæðan er að pöntunin er pínu flókin, 16 mismunandi liðir. Td er ég með 4 gerðir af felgum fyrir lc100, svo lítið eitt sé nefnt :)
En þá ætti þetta að fara í skip síðustu vikuna í nóvember, það tekur 40 daga og þá erum við komin í kringum 10. janúar. Og þá eru jólin búin! Jæja.
En ég tók eitthvað af auka felgum núna, á 15, 16 og 17" í 14" breidd fyrir 6x139,7 og líka 12x17 fyrir 6gata. 17x14 í 8x165,1 og 8x170 ásamt 10x17 fyrir 8x170 sem er akkúrat fyrir ford pickupa 35-37"
Ef þið viljið tryggja ykkur eitthvað af þessu þá er bara að setja sig í samband við mig, eftirspurnin er talsverð, seldi td einn gang í dag.
Takk fyrir góðar móttökur og gott pepp.
Peningurinn er lentur í Kína svo nú fer allt af stað. En hann tekur sér 45 daga í að smíða þetta, ekki 30 eins og ég hafði áður gert ráð fyrir. Astæðan er að pöntunin er pínu flókin, 16 mismunandi liðir. Td er ég með 4 gerðir af felgum fyrir lc100, svo lítið eitt sé nefnt :)
En þá ætti þetta að fara í skip síðustu vikuna í nóvember, það tekur 40 daga og þá erum við komin í kringum 10. janúar. Og þá eru jólin búin! Jæja.
En ég tók eitthvað af auka felgum núna, á 15, 16 og 17" í 14" breidd fyrir 6x139,7 og líka 12x17 fyrir 6gata. 17x14 í 8x165,1 og 8x170 ásamt 10x17 fyrir 8x170 sem er akkúrat fyrir ford pickupa 35-37"
Ef þið viljið tryggja ykkur eitthvað af þessu þá er bara að setja sig í samband við mig, eftirspurnin er talsverð, seldi td einn gang í dag.
Takk fyrir góðar móttökur og gott pepp.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 1270
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hóppöntun á felgum
svarti sambo wrote:Sæll
Ertu að fá 16x14 felgur og gatadeiling 8x170.
Nei ekki núna. Bara 17x14 og 17x10 í 8x170
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 2667
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Hóppöntun á felgum
Ein spurning.
Væri hægt að fá ómálaðar felgutunnur hjá þessum náunga?
Svona ef maður er ekki alveg ákveðinn hvaða gatadeilingu maður kemur til með að nota eftir 6-mánuði eða vill eitthvað sérstakar miðjur úr hardox?
Væri hægt að fá ómálaðar felgutunnur hjá þessum náunga?
Svona ef maður er ekki alveg ákveðinn hvaða gatadeilingu maður kemur til með að nota eftir 6-mánuði eða vill eitthvað sérstakar miðjur úr hardox?
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur