Hilux með supru mótor

User avatar

Höfundur þráðar
Bóndinn
Innlegg: 197
Skráður: 02.maí 2010, 10:28
Fullt nafn: Sigurgeir Runólfsson

Hilux með supru mótor

Postfrá Bóndinn » 24.nóv 2013, 13:08

Ég hef ákveðið að selja lúxann minn...

Þetta er 89-92 Hilux extra cab 44" breyttur.
3.0 24 ventla turbo intercooler úr súpru 7mgte
5 gíra beinskiptur
lów gír
Framhásing úr LC 70 með loftlás
4 link aftan
Koni demparar
rover gormar
aukatankur með dælu
og fl og fl

Bíllinn er ekki á númerum og þarfnast loka frágangs hann keyrir og allt svoleiðis
Mikið af varahlutum fylgja

Verð 600 þús staðgreitt

á 32" dekkjum ég á til 42 irok undir hann ef menn vilja.

Nánar í 896-0204

Kv Geiri


Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"

User avatar

Höfundur þráðar
Bóndinn
Innlegg: 197
Skráður: 02.maí 2010, 10:28
Fullt nafn: Sigurgeir Runólfsson

Re: Hilux með supru mótor

Postfrá Bóndinn » 24.nóv 2013, 20:26

Já Gleymdi..
5:29 hlutföll og no-spin að aftan
tölvu festing
Mæla hattur á vinstri pósti með boost og afgas.

Meira seinna..
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"

User avatar

Höfundur þráðar
Bóndinn
Innlegg: 197
Skráður: 02.maí 2010, 10:28
Fullt nafn: Sigurgeir Runólfsson

Re: Hilux með supru mótor

Postfrá Bóndinn » 24.nóv 2013, 20:36

Fann eina mynd af honum
Viðhengi
16860_1268774971975_4839074_n.jpg
16860_1268774971975_4839074_n.jpg (66.76 KiB) Viewed 3166 times
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"


hannibal lekter
Innlegg: 126
Skráður: 05.okt 2012, 22:18
Fullt nafn: Hannibal Páll Jónsson
Bíltegund: hilux,BMW
Staðsetning: sauðanes viti

Re: Hilux með supru mótor

Postfrá hannibal lekter » 25.nóv 2013, 01:33

skoðar þú einhver skipti?

User avatar

Höfundur þráðar
Bóndinn
Innlegg: 197
Skráður: 02.maí 2010, 10:28
Fullt nafn: Sigurgeir Runólfsson

Re: Hilux með supru mótor

Postfrá Bóndinn » 27.nóv 2013, 20:47

SELDUR
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"


Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur