Project "Háfjallahjólhýsi"
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 881
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
takktakk.
Húsið er ekki nema 162 cm á hæð inní. það er rétt nóg til þess að konan geti staðið við eldavélina án þess að beygja sig :) allt útpælt hérna meginn sko HEHE.
nei án gríns þá ákvað ég þegar ég byrjaði að húsið ætti að vera 170 cm á hæð að utan og 170 cm breitt. það voru mistök eftirá að hyggja því efnið nýtist svo illa í þessum stærðum. það er 3.50 á lengd sem er fínt. ég hafði óljósar pælingar frá byrjun um það að þetta yrði ekkert ósvipað og econoline að innan og er það alveg að koma sæmilega út.
ég hafði alltaf hugsað mér frá upphafi að það yrði ekki mikið hærra en toppurinn á jeppanum hjá mér (sem er nú fjandi hár) bara til þess að þetta tæki ekki á sig óþarfa vind og kæmist inní venjulega bílskúra án þess að maður þyrfti að taka það af túttunum. það er annsi hátt uppundir það enda á 35" dekkjum. ég held það standi í 229 cm frá gólfi þegar maður er búinn að taka allt loft úr púðunum og minnka niður í 2 psi í dekkjunum :)
Kostnaðinn hef ég ekki þorað að taka saman ennþá. þetta eru einhver hundruð þúsund eins og þetta stendur núna, en það er bara efni. Ég ætla ekki að reikna það saman fyrr en húsið er tilbúið.
Húsið er ekki nema 162 cm á hæð inní. það er rétt nóg til þess að konan geti staðið við eldavélina án þess að beygja sig :) allt útpælt hérna meginn sko HEHE.
nei án gríns þá ákvað ég þegar ég byrjaði að húsið ætti að vera 170 cm á hæð að utan og 170 cm breitt. það voru mistök eftirá að hyggja því efnið nýtist svo illa í þessum stærðum. það er 3.50 á lengd sem er fínt. ég hafði óljósar pælingar frá byrjun um það að þetta yrði ekkert ósvipað og econoline að innan og er það alveg að koma sæmilega út.
ég hafði alltaf hugsað mér frá upphafi að það yrði ekki mikið hærra en toppurinn á jeppanum hjá mér (sem er nú fjandi hár) bara til þess að þetta tæki ekki á sig óþarfa vind og kæmist inní venjulega bílskúra án þess að maður þyrfti að taka það af túttunum. það er annsi hátt uppundir það enda á 35" dekkjum. ég held það standi í 229 cm frá gólfi þegar maður er búinn að taka allt loft úr púðunum og minnka niður í 2 psi í dekkjunum :)
Kostnaðinn hef ég ekki þorað að taka saman ennþá. þetta eru einhver hundruð þúsund eins og þetta stendur núna, en það er bara efni. Ég ætla ekki að reikna það saman fyrr en húsið er tilbúið.
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 881
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
hér má sjá ástæðu þess að ég gerði ekkert í hjólhýsinu um helgina.....
brunað niður skjaldbreið
[youtube]SKdLfE1RigU[/youtube]
frábært veður og fínt færi. við fórum reyndar aðeins hægar upp brekkurnar :) útsýnið þarna er stórkostlegt í góðu veðri.
við sáum mikinn mun á snjónum annarsvegar um morguninn og hinsvegar seinnipartinn. það bráðnar ótrúlega hratt þarna uppfrá. Vinsamlegast ekki keyra utanvega ef þið getið ekki keyrt á snjó!
brunað niður skjaldbreið
[youtube]SKdLfE1RigU[/youtube]
frábært veður og fínt færi. við fórum reyndar aðeins hægar upp brekkurnar :) útsýnið þarna er stórkostlegt í góðu veðri.
við sáum mikinn mun á snjónum annarsvegar um morguninn og hinsvegar seinnipartinn. það bráðnar ótrúlega hratt þarna uppfrá. Vinsamlegast ekki keyra utanvega ef þið getið ekki keyrt á snjó!
-
- Innlegg: 233
- Skráður: 22.mar 2010, 20:52
- Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
- Bíltegund: Mussó, VW , MMC
- Staðsetning: Fellabær
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
Hvað er krossviðurinn í veggjunum þykkur. Verða svo álplötur að utann.
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 881
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
Grímur, krossviðurinn er 9 mm og það kemur ál utaná. þetta kemur svona 6 sinnum fram í þessum þræði vítt og breitt :)
annars fór ég og starði á húsið í 6 tíma um helgina og notaði svo c.a. korter til að klára hurð með læsingu og alles. Magnað hvað letin getur gert menn lata :)
byrjaður líka að setja kork, og svo kemur ál
annars fór ég og starði á húsið í 6 tíma um helgina og notaði svo c.a. korter til að klára hurð með læsingu og alles. Magnað hvað letin getur gert menn lata :)
byrjaður líka að setja kork, og svo kemur ál
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
Polarbear, er eitthvað meira búið að gerast? :-)
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 881
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
nei btg, því miður er ekkert meira búið að gerast.
ég er húsnæðislaus með þetta verkefni eins og er þar sem húsnæðið sem ég ætlaði að fara í í febrúar klikkaði og ég hef ekki fundið aðra aðstöðu enn sem komið er. Hef fengið að skreppa með þetta öðru hvoru inn hjá góðviljuðum vini þar sem síðustu myndir hafa verið teknar, en það er bara þegar lítið er að gera hjá þeim. nú er allt vitlaust og þar með er ég úti í kuldanum ef svo má segja :)
þetta verður ekki tilbúið í sumar heldur sýnist mér.... ætli maður leggi þessu ekki bara til hliðar þar til húsnæði finnst og haldi svo áfram þegar það er komið... ég hugsa að það verði niðurstaðan.
ég er húsnæðislaus með þetta verkefni eins og er þar sem húsnæðið sem ég ætlaði að fara í í febrúar klikkaði og ég hef ekki fundið aðra aðstöðu enn sem komið er. Hef fengið að skreppa með þetta öðru hvoru inn hjá góðviljuðum vini þar sem síðustu myndir hafa verið teknar, en það er bara þegar lítið er að gera hjá þeim. nú er allt vitlaust og þar með er ég úti í kuldanum ef svo má segja :)
þetta verður ekki tilbúið í sumar heldur sýnist mér.... ætli maður leggi þessu ekki bara til hliðar þar til húsnæði finnst og haldi svo áfram þegar það er komið... ég hugsa að það verði niðurstaðan.
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
hvernig festirðu hliðarnar niður í botngrindina? og hvað er hátt frá götu og upp í botngrindina í akstursstöðu á þessum dekkjum?
kv. Þorsteinn
kv. Þorsteinn
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 881
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
efri grindin er boltuð í neðri grindina á 20 stöðum. Ég hef ekki mælt hæðina frá jörð og uppí grind :)
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
það eru fleiri í smíðahug, íslenskur teardrop -> http://www.visir.is/section/MEDIA99&fil ... 2E9D0BBA8F
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
btg wrote:það eru fleiri í smíðahug, íslenskur teardrop -> http://www.visir.is/section/MEDIA99&fil ... 2E9D0BBA8F
Alveg magnað.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
Enn ein hugmyndin, gömul og góð... http://www.youtube.com/watch?v=56XL0Tys ... re=related (:->
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
Er ekkert að frétta af þessri snild?
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
Smá pæling hérna vitiði eithvað hvað er helst að varast í svona smíðum hvað varðar sagga rakan sem mindast innan á álinu í hitamismuninum eru menn með einhver loft göt inn í bilið á milli álsins og krossviðarins?
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 881
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
ekkert að frétta því miður.... en það er á dagskrá að gera þetta fokhelt fyrir jól og koma fyrir svefnaðstöðu fyrir næsta sumar. ég hendi inn myndum þegar ég geri eitthvað skemmtilegt :)
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 881
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
Jæjja já...
aðeins meira gert í þessu núna.... álið klippt niður og undirbúið fyrir málningu..
Komið ál á þakið... þetta kemur ágætlega út.
Flott með lúguni :) aðeins að máta hvort hún passi ekki örugglega í.
álplatan fyrir hurðina komin... ætlaði alltaf að hafa glugga, en fokkit :)
Flott læsing! alvöru assa klikkar ekki :)
hér er verið að máta álplötuna á og merkja fyrir glugga...innanfrá.
vona að menn hafi enn gaman að þessu :)
aðeins meira gert í þessu núna.... álið klippt niður og undirbúið fyrir málningu..
Komið ál á þakið... þetta kemur ágætlega út.
Flott með lúguni :) aðeins að máta hvort hún passi ekki örugglega í.
álplatan fyrir hurðina komin... ætlaði alltaf að hafa glugga, en fokkit :)
Flott læsing! alvöru assa klikkar ekki :)
hér er verið að máta álplötuna á og merkja fyrir glugga...innanfrá.
vona að menn hafi enn gaman að þessu :)
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
Allir bíða spenntir eftir að þú klárar meistarastykkið :O)
kv. Kalli.
kv. Kalli.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
Gaman að sjá að þú sért kominn á skrið aftur. Maður fer nú bara að fara að koma sér í að smíða svona hjólhýsi :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
Flott, gaman að sjá að þú ert kominn aftur af stað. Nú er bara að ná þessu fyrir sumarið :-)
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 881
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
Já haha... af fenginni reynslu er ég hættur að pæla í tímasetningum... en jú, vissulega er stefnt á það að klára þetta fyrir sumarið, allavega að gera þetta nothæft. miðað við hvað ég er kominn langt þá ætti það að takast. Hver veit nema maður sjáist eitthvað á ferðinni með þetta í sumar :)
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
já það væri snilld. Ná þessu amk fokheldu með svefnaðstöðu svo þú getir prufað í sumar, fíneserar svo næsta vetur bara, þá er komin reynsla og þú veist hvað má betur fara.
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 881
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
merkileg áhugamál sumra manna útí heimi...
[youtube]AYgMTQhdAHI[/youtube]
[youtube]AYgMTQhdAHI[/youtube]
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
Víkurvagnar smíða hjólhýsi http://vikurvagnar.is/?c=webpage&id=14&lid=18&option=linkstop
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 881
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
þetta hjólhýsi þarna hjá þeim í Víkurvögnum er ekki smíðað til að þola utanvegaakstur... það held ég sé á hreinu :) flott samt.
annars er það að frétta að álið er í litun, en fæ það núna fljótlega... þá verður hafist handa við utanáklæðningu. þegar því er lokið, vonandi í mars, þá ætla ég að einhenda mér í að gera rúm/borð svo hægt sé að nota stykkið í sumar og henda í þetta lýsingu.... sjáum hvort það tekst
annars er það að frétta að álið er í litun, en fæ það núna fljótlega... þá verður hafist handa við utanáklæðningu. þegar því er lokið, vonandi í mars, þá ætla ég að einhenda mér í að gera rúm/borð svo hægt sé að nota stykkið í sumar og henda í þetta lýsingu.... sjáum hvort það tekst
-
- Innlegg: 121
- Skráður: 24.apr 2010, 15:13
- Fullt nafn: Magnús Þór Árnason
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
hvað er að frétta?
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 881
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
heyrðu... álið bara kom í hús í dag... nú fer maður að skipuleggja tíma til að líma það á. vonandi tekst það á 1. ársfjórðungi svo maður geti farið að innrétta í apríl... svo bara útilegur í maí :) ég hendi inn mynd þegar ég lími kvikindið saman
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 881
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
Guess what!?!?
nýjar myndir :)
byrjaður að einangra hliðina
Búinn að einangra hliðina :)
Búinn að einangra hurð, er að líma álplötuna á
fljótlega verður hægt að vigta helvítið. Mældi í ganni hæð frá jörðu og uppí hurðargatið (einhver spurði að því fyrir löngu)... á nánast full pumpuðum dekkjum en með húsið hvílandi á stuðpúðunum eru 55 cm uppá þröskuldinn.
þar til næst!
nýjar myndir :)
byrjaður að einangra hliðina
Búinn að einangra hliðina :)
Búinn að einangra hurð, er að líma álplötuna á
fljótlega verður hægt að vigta helvítið. Mældi í ganni hæð frá jörðu og uppí hurðargatið (einhver spurði að því fyrir löngu)... á nánast full pumpuðum dekkjum en með húsið hvílandi á stuðpúðunum eru 55 cm uppá þröskuldinn.
þar til næst!
-
- Innlegg: 89
- Skráður: 14.mar 2010, 00:40
- Fullt nafn: Gunnar Þór Reykdal
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
hvað er að frétta af þessu verkefni
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 881
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
ég var í síðustu viku að komast inn í húsnæði þar sem ég get klárað. mun líma fyrstu plötuna utaná húsið í kvöld as a matter of fact :)
stefni á að fara í fyrstu útileguna um mánaðamótin júní/júlí 2012, ef ekki hreinlega fyrr.....
hér má sjá sérsmíðuðu plötuálímingargrindina mína :)
kveðja,
Lalli
stefni á að fara í fyrstu útileguna um mánaðamótin júní/júlí 2012, ef ekki hreinlega fyrr.....
hér má sjá sérsmíðuðu plötuálímingargrindina mína :)
kveðja,
Lalli
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
Snilld, hlakka til að sjá útkomuna :-)
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
Snilld :-)
Hvernig fór með skráninguna og það, var það eitthvað komið á hreint?
Hvernig fór með skráninguna og það, var það eitthvað komið á hreint?
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 881
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
nei það er svosem ekkert á hreinu, ég þarf að fara að skoða það samt. held að húsið þurfi að vera skoðunarhæft svo hægt sé að skrá það. það styttist samt. hvernig virkar þetta forskráningardót annars? varla má dröslast um með óskoðaðan vagn á forskráningu?
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
Þekki þetta skráningardót ekki nógu vel. Geturðu ekki fengið 'æfingarleyfi' á það? :-)
-
- Innlegg: 89
- Skráður: 14.mar 2010, 00:40
- Fullt nafn: Gunnar Þór Reykdal
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
Svo er líka spurning að leita til bænda sem eiga gamla heyvagna, fjárvagna eða ónýtar hestakerrur. Þegar kerruskráningarnar komu til sögunar þá var fullt af þessu skráð, bremsulaust með hellings burðargetu. Mér sýnist þetta verða svolítið þungt hjá þér þannig að það veitir kannski ekkert af svoleiðins skráningu :)
Hvað helduru að þetta eigi eftir að vigta?
Hvað helduru að þetta eigi eftir að vigta?
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
En að hafa þetta bara með bremsum og í lagi?
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 881
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
gunnireykur, neðsti kassinn í listanum neðst, "staðfesting frá tollstjóra" er erfiðasti hjallinn, en þar þarf maður að telja upp allt efni og áætla á sig smíðatímafjölda og greiða svo aðvinnslugjöld af efni og vinnu, 13% nótabene, af efni sem ég er þegar búinn að borga 25.5% virðisauka af!.... ríkið kann að heimta sitt. ef maður vanáætlar tímafjölda að mati tollstjóra má hann einhliða slumpa sjálfur tímafjölda á verkið. maður verður að reikna sér lágmarks tímakaup líka, svo það er lítið hægt að svindla á þessum lið því miður eins fáránlegt og þetta hljómar.
elli og ívar, ég hallast helst að því að fara bara þessa leið nema hún kosti hálfa milljón eða eitthvað. Á eftir að leggja saman efniskostnaðinn og reikna út vinnulið.
ef einhver hér hefur smíðað hestakerru og farið þessa leið þætti mér voða gaman að heyra í viðkomandi, annaðhvort í ES eða hreinlega í síma... 8202053 er númerið mitt.
annars er ég búinn að líma pínu meira á húsið :)
elli og ívar, ég hallast helst að því að fara bara þessa leið nema hún kosti hálfa milljón eða eitthvað. Á eftir að leggja saman efniskostnaðinn og reikna út vinnulið.
ef einhver hér hefur smíðað hestakerru og farið þessa leið þætti mér voða gaman að heyra í viðkomandi, annaðhvort í ES eða hreinlega í síma... 8202053 er númerið mitt.
annars er ég búinn að líma pínu meira á húsið :)
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
Sælir,
rakst á þennan á Stykkishólmi um helgina. Sá engan eiganda eða neinn við vagninn þannig að ég náði ekki að afla upplýsinga. Hér er amk mynd af honum. Sá ekki betur en að húsið væri úr trefjaplasti sitjandi á járngrind.
kv, Bjarni
rakst á þennan á Stykkishólmi um helgina. Sá engan eiganda eða neinn við vagninn þannig að ég náði ekki að afla upplýsinga. Hér er amk mynd af honum. Sá ekki betur en að húsið væri úr trefjaplasti sitjandi á járngrind.
kv, Bjarni
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 881
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
þessi er ferlega flottur! kanski maður minnki við sig næst og fari í svona. léttara, sterkara og minna vesen :)
Til baka á “Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur