Síða 1 af 1

LED ljós

Posted: 20.mar 2012, 20:49
frá spurs
Er að hugsa um að setja hliðarljós (helst LED) á jeppann minn og vantar að vita hvar best er að kaupa þau og hvað menn hafa verið að borga fyrir þau.

Re: LED ljós

Posted: 20.mar 2012, 20:50
frá jeepson
Hlífar hérna á spjallinu var að aulgýsa svona ljós. Minnir að hann heiti Hlífar, leiðréttið mig ef að ég er að fara með vitleysu.

Re: LED ljós

Posted: 20.mar 2012, 21:00
frá Sveinn.r.þ
Hæ bara ekki kaupa Kína LED ljós,mæli með Bílasmiðnum,dyrari en endast.