Síða 1 af 1

breita lc 80

Posted: 19.mar 2012, 19:17
frá s.f
Mig langar að vita hvort ég geti ekki notað aftur drif úr lc 80 að framan fyrir 44" breitingu ? Er eithvað sem mælir á móti því?

Re: breita lc 80

Posted: 19.mar 2012, 20:43
frá smaris
s.f wrote:Mig langar að vita hvort ég geti ekki notað aftur drif úr lc 80 að framan fyrir 44" breitingu ? Er eithvað sem mælir á móti því?

Ekkert sem mælir móti því. Þarf bara að breyta hásingunni til að drifið passi í.

Kv. Smári.