Endless air loftdæla
Posted: 18.mar 2012, 18:15
Lenti í því að dælan hjá mér hætti að dæla. kom svona leguhjóð, gekk en kom enginn þrýstingur.
ég kældi hana niður og setta 3 slög í smurkoppinn og prufaði aftur þá dældi hún en ekki eins hratt og hún hefur gert áður.
Hvað getur verið að klikka ? hef passað að setja reglulega í smurkoppinn en samt ekki of mikið.
Hver er að selja þessar dælur í dag ?
ég kældi hana niður og setta 3 slög í smurkoppinn og prufaði aftur þá dældi hún en ekki eins hratt og hún hefur gert áður.
Hvað getur verið að klikka ? hef passað að setja reglulega í smurkoppinn en samt ekki of mikið.
Hver er að selja þessar dælur í dag ?