Skurður á MT MTZ


Höfundur þráðar
Léttfeti
Innlegg: 67
Skráður: 22.feb 2010, 20:25
Fullt nafn: Sverrir Aðalsteinn Jónsson
Staðsetning: Hafnarfjörður

Skurður á MT MTZ

Postfrá Léttfeti » 30.mar 2010, 11:18

Sælt veri fólkið.

Ég á 38" mickey thompson MTZ dekk sem eru alveg óskorinn. Dekkin eru nelgd á öllum kubbum þanning að ekki mun ég míkróskera, en borgar sig ekki að láta skera í hliðarkubbana til að þau bælist og kæli sig betur?

Vitið þið hverjir eru klárir í að gera svona?




Höfundur þráðar
Léttfeti
Innlegg: 67
Skráður: 22.feb 2010, 20:25
Fullt nafn: Sverrir Aðalsteinn Jónsson
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Skurður á MT MTZ

Postfrá Léttfeti » 01.apr 2010, 14:26

Enginn búinn að láta gera svona?

User avatar

Rauðhetta
Innlegg: 51
Skráður: 01.feb 2010, 01:07
Fullt nafn: Kristján Jóhannesson

Re: Skurður á MT MTZ

Postfrá Rauðhetta » 01.apr 2010, 14:36

sæll

ég var að láta skera hjá mér 38" MT dekk fyrir þremur vikum síðan og hliðarkubbarnir voru ekki skornir, ég held að þeir brotni bara frekar, en bara taka það fram að þetta eru ekki sömu dekkinn fyrir og eftir skurð, fyrir voru þau svakalega sleip beinlínis hættuleg, en eftir eru þau klettstöðug, fór að gosi á þriðjudag, og var MJÖG ánægður með þau

Kv Kristján


Höfundur þráðar
Léttfeti
Innlegg: 67
Skráður: 22.feb 2010, 20:25
Fullt nafn: Sverrir Aðalsteinn Jónsson
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Skurður á MT MTZ

Postfrá Léttfeti » 02.apr 2010, 09:32

OK, ég er reyndar mjög ánægður með gripið í þeim með nagla í öllum kubbum en engan skurð.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 60 gestir