Síða 1 af 1
Þyrlan fann tvo villta pilta
Posted: 07.sep 2011, 14:29
frá -Hjalti-
Utanvegaakstur?
Maður spyr sig..
Varla týnast menn ef þeir hafa veg til að fara eftir ?
http://visir.is/thyrlan-fann-tvo-villta ... 1110909356
Re: Þyrlan fann tvo villta pilta
Posted: 07.sep 2011, 14:39
frá Tómas Þröstur
Slatti af slóðum á þessum svæðum , bæði gömlum og nyjum - eiginlega þvers og kruss sérstaklega austan Fagradalsfjall.
Re: Þyrlan fann tvo villta pilta
Posted: 07.sep 2011, 15:32
frá Oskar K
reykjanesið er nú ekki svo stórt, afhverju ekki bara að keyra í norður eða suður þangaðtil þú finnur þig,
Re: Þyrlan fann tvo villta pilta
Posted: 07.sep 2011, 18:30
frá Stebbi
Þetta er allt saman voða skrítið, þegar ég var á mínum aldri þá var ég mjög villtur drengur og ég átti aldrei í vandræðum með að rata heim.
Re: Þyrlan fann tvo villta pilta
Posted: 07.sep 2011, 18:41
frá Sævar Örn
Hélt nú að reykjanesið væri þannig að þú gætir ný labbað upp á næstu þúfu og séð út á sjó, væntanlega náð áttum það er ekki orðið svo dimmt á nóttunni í byrjun sept.
Re: Þyrlan fann tvo villta pilta
Posted: 08.sep 2011, 11:32
frá gaz69m
það á ekki að vera neitt mál að rata á reykjanesinu á venjulegum degi en þegar maður er byrjaður að villast þá er rökhugsunin farin til fjandans og stressið tekur yfir
þá eru einföldustu hlutir ótrúlega flóknir og ekki framarlega í hugamans .