Postfrá Startarinn » 18.jún 2011, 00:21
Ég veit að það er 6 gata deiling undir þessum, félagi minn lánaði dekk undir hann fyrir skoðun einhverntímann.
Vélin minnir mig að sé chevy 350 LT1
Alveg trufluð vinnsla ef hann fær að snúast aðeins
Sá sem smíðaði þennan var, síðast þegar ég vissi, að smíða annan á 46" dekkjum og mig minnir að vélin sem á að nota sé 454 twin turbo
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"