Síða 1 af 1

Úrhleypibúnaður

Posted: 20.aug 2018, 11:48
frá johnnyt
Sælir

Nú er ég aðeins að velta fyrir mér úrhleypibúnaði í jeppan hjá mér.

Það sem ég er aðallega aðð velta fyrir mér hvar eru menn að taka slöngurnar inn í bíl ?
Er að pæla í að hafa þetta einfalt og handvirkt með kistu inni í bíl.
Þetta er LC90
Allar upplýsingar vel þegnar og gjarnan myndir :)

Re: Úrhleypibúnaður

Posted: 20.aug 2018, 12:00
frá sukkaturbo
Jamm ég tók þetta inn undir framsætum.Setti gegnum tök í gegnum gólfið og þar til gerð hné í þau þannig að slöngurnar liggja með gólfinu og lgði þetta með stoknum fram í mælaborðið.Einfalt og fljótlegt