Felgubreidd
Posted: 30.apr 2018, 11:11
Hvaða felgubreidd mæla menn með undir LC90 á 38" AT dekkjum ? Hann er á 14" breiðum álfelgum í dag, er að pæla hvort hann sé skemmtilegri á 12" breiðum.
Og annað hvað er max backspace fyrir svona bíla ?
Og annað hvað er max backspace fyrir svona bíla ?