Rakst á þetta á Ebay

User avatar

Höfundur þráðar
Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Rakst á þetta á Ebay

Postfrá Startarinn » 22.apr 2018, 06:47

Ég var að leita að workshop manual fyrir patrolinn minn á Ebay og rakst á þetta:
https://www.ebay.co.uk/itm/NISSAN-PATROL-GQ-Y60-WORKSHOP-SERVICE-MANUAL-FORD-MAVERICK/191467835380?epid=2057097930&hash=item2c945f4ff4:g:a8sAAOSwDwtUpRzA

Þarna er ástralskur seljandi að auglýsa manual, en allar myndirnar eru af íslenskum breyttum patrolum
Patrol.JPG
Patrol.JPG (168.58 KiB) Viewed 4147 times


"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Rakst á þetta á Ebay

Postfrá Hjörturinn » 24.apr 2018, 11:12

SKondið í meiralagi, svo talar hann um höfundarrétt neðst í auglýsingunni :D
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Rakst á þetta á Ebay

Postfrá svarti sambo » 24.apr 2018, 13:48

Ef ég man rétt, þá var allavega ein mynd ( mynd nr.2 ) hér á spjallinu.
Fer það á þrjóskunni

User avatar

Höfundur þráðar
Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Rakst á þetta á Ebay

Postfrá Startarinn » 24.apr 2018, 17:43

Þetta er prófílmyndin hans Jeepson (Gísli J Gíslason)
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur