Síða 1 af 1

Hvar get ég fengið Toppgrind með hjólafestingum

Posted: 16.maí 2016, 20:25
frá steindorinn
Sælir,

ég er með Pajero 2007. er að láta mig dreyma um toppgrind með hjólafestingum (þannig að ég get líka verið með töskur ofl í grindinni).
er þetta fáanlegt hérlendis?
einhver sem er með sérsmíði á svona?