út
Posted: 07.apr 2015, 19:21
út
Hilux35 wrote:Kvöldið.
Langar að athuga hvort einhver hér hefur lent í veseni með bypassið í túrbínu þ.e. loftventill sem opnar og lokar eftir "þörfum" losar þrýsting á túrbínu, "ég er nú ekki bifvélavirki þannig mínar útskýringar á þessu eru kannski ekki þær bestu", en þetta var mér sagt.
- Lenti í því að hann festist opinn þannig krafturinn datt alveg niður og bíllinn ókeyrandi "07 hilux 3.0. Þessu var reddað með því að liðka ventilinn og virkar þetta núna.
- Talaði við Toyota umboðið sem sagði að eina í stöðunni væri að setja í bílinn nýja túrbínu upp á "29 milljónir" eða taka ventilinn, sandblása og vona það besta.
Kannast einhver við þetta, hefur lent í þessu og vill deila sinni reynslu ?
Kveðja.
Hilux35 wrote:Ég er bara ekki viss hvaða týpa þetta er, hún er allavega orginal frá verksmiðju.