sælir
er með gamlan ford econoline 7.3 sem á mjööög erfitt með að ffara í gang í kulda. eru einhverjir sérfræðingar hérna sem hafa einhverja hugmynd um hvað gæti verið að það eru ný glóða kerti og glóðakertaheili. það er búið að setja aukadælu hjá hráoliusíunni öll ráð eru þeginn
mbk
rúnar
econoline fer ekki í gang í kulda
-
- Innlegg: 116
- Skráður: 07.feb 2011, 18:05
- Fullt nafn: Hilmar Örn Smárason
- Bíltegund: 44" 4Runner
- Staðsetning: Kópavogur
Re: econoline fer ekki í gang í kulda
Ná rafgeymarnir að snúa mótornum nógu hratt til að bíllinn fari í gang kaldur. Hef lent í vandræðum með geyma sem snéru mótornum en bara off hægt þannig að vélin tók ekki við sér.
Þegar þú skiftir um glóðarkerti mældirðu þá hvort að þau fá straum þegar svissað er á. Veit um eitt tilfelli þar sem það var búið að skifta um glóðarkerti og brasa mikið en þá fengu kertin ekki staum. Vírinn sem tengist inn á kertin var í sundur.
Þegar þú skiftir um glóðarkerti mældirðu þá hvort að þau fá straum þegar svissað er á. Veit um eitt tilfelli þar sem það var búið að skifta um glóðarkerti og brasa mikið en þá fengu kertin ekki staum. Vírinn sem tengist inn á kertin var í sundur.
Re: econoline fer ekki í gang í kulda
Ég er búinn að brasa í mörgum 7.3 94 og eldri að koma þeim í gang köldum og ég er sammála síðasta ræðumanni en það þarf ekki endilega að vera rafgeymarnir heldur tengingarnar og kaplarnir passaðu að þeir séu stuttir sverir og ekki í gegnum höfuðrofa og hreinsaðu allar tengingar vel. er þetta powerstroke eða indirect ? teldu secondurnar sem hann hitar allavega á gamli bíllinn að hita í og yfir 15 sec (ef ég man rétt) og um leið og eitt kerti er úti þá hitar hann skemur.
tenginarnar verða líka lélegar á glóðakertonum og fara oft í sundur þegar er verið að skifta um kerti.. getur bætt við peru á kertið þegar hann er að hita til að sjá hvort það komi ljós...
er dælan sem þú settir á lögnina með einstefnuloka?
og ef hráolíusían er ekk ný! mjög ný skift henni út...
tenginarnar verða líka lélegar á glóðakertonum og fara oft í sundur þegar er verið að skifta um kerti.. getur bætt við peru á kertið þegar hann er að hita til að sjá hvort það komi ljós...
er dælan sem þú settir á lögnina með einstefnuloka?
og ef hráolíusían er ekk ný! mjög ný skift henni út...
Pajero 2.8 44"
Ford Fiesta
Jónas Fr.
Ford Fiesta
Jónas Fr.
Re: econoline fer ekki í gang í kulda
Startarinn getur líka verið farinn að slappast hjá þér. Þeir snúast ekki af sama afli ef kolin í mótornum eru slitin eða föst.
Ef startarinn er orðinn lélegur skaltu ekki kaupa ódýran startara smíðaðan í kína, notaðu frekar aurinn í að láta gera upp orginal startarann.
Mæli með Tæknivélum á Tunguhálsi í að gera upp fyrir þig startann ef það þarf.
Ef startarinn er orðinn lélegur skaltu ekki kaupa ódýran startara smíðaðan í kína, notaðu frekar aurinn í að láta gera upp orginal startarann.
Mæli með Tæknivélum á Tunguhálsi í að gera upp fyrir þig startann ef það þarf.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 29.aug 2012, 01:35
- Fullt nafn: Rúnar Kjartansson
- Bíltegund: Ford Econoline 89 38
Re: econoline fer ekki í gang í kulda
startarinn er nýlegur að sjá glansandi og ekki annað að sjá að hann er nýr þarf að renna betur í gegnum víran í kertinn og sjá hvort þetta gæti verið þeir en þegar hann er búinn að hita sig í um það bil 10 -12 sek þá byrjar að klikka í kertaheilanum mér var sagt að þetta væri eftir hiti á kertunum eða er þetta eitthvað annað aukadælan er fæðidæla fyrir 6.5 chevy
Re: econoline fer ekki í gang í kulda
Þetta er alveg eins og það sé ekki samband á eitt kerti eða eitt kerti skemmt.. Ég nokkuð viss um að hann hætti þessu smelli í heilanum um leið og hann nær að hita á þeim öllum.
Pajero 2.8 44"
Ford Fiesta
Jónas Fr.
Ford Fiesta
Jónas Fr.
-
- Innlegg: 1270
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: econoline fer ekki í gang í kulda
Ef um powerstoke er að ræða.
Getur líka prófað að tengja mælir á hráolíusíuhúsið og séð kvað dælan er lengi að byggja upp þrýsting í síuhúsið, eða hvort að hún nær að byggja upp nægilegan þrýsting, þegar að þú svissar á. Powerstroke er með ca: 55 psi í síuhúsi. Er ekki relay fyrir glóðakertin, relayið fer yfirleitt frekar, en glóðakertin í powerstrokinum. Þetta geta líka verið spíssaþéttingar, þannig að Hpop dælan er of lengi að byggja upp þrýsting til að opna spíssana. Drulla í IPR ventlinum eða ICP sensorinn að sýna rangt gildi. Leki á lögnunum frá Hpop dælu. Lélegar þéttingar í hráolíusíuhúsi, þannig að olían lekur til baka við stöðu eða ventlar halda ekki ( tveir ventlar í síuhúsi). Ef að það er bleyta í plugginu á ICP sensorinum, þá er hann líklega farinn að leka og þar af leiðandi ónýtur.
Getur líka prófað að tengja mælir á hráolíusíuhúsið og séð kvað dælan er lengi að byggja upp þrýsting í síuhúsið, eða hvort að hún nær að byggja upp nægilegan þrýsting, þegar að þú svissar á. Powerstroke er með ca: 55 psi í síuhúsi. Er ekki relay fyrir glóðakertin, relayið fer yfirleitt frekar, en glóðakertin í powerstrokinum. Þetta geta líka verið spíssaþéttingar, þannig að Hpop dælan er of lengi að byggja upp þrýsting til að opna spíssana. Drulla í IPR ventlinum eða ICP sensorinn að sýna rangt gildi. Leki á lögnunum frá Hpop dælu. Lélegar þéttingar í hráolíusíuhúsi, þannig að olían lekur til baka við stöðu eða ventlar halda ekki ( tveir ventlar í síuhúsi). Ef að það er bleyta í plugginu á ICP sensorinum, þá er hann líklega farinn að leka og þar af leiðandi ónýtur.
Fer það á þrjóskunni
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur