Er að pæla í að kaupa mér 37" dekk af þessari tegund fyrir 15"felgur.
Er einhver sem getur gefið mér álit á þeim ?
http://www.4wheelparts.com/Tires/37x13- ... =SSTM16-50
Super swamper M16, einhver með reynslu af þessum dekkjum ?
Super swamper M16, einhver með reynslu af þessum dekkjum ?
Síðast breytt af Rabbihar þann 05.maí 2014, 22:24, breytt 1 sinni samtals.
Re: Super swamper M16, einhver með reynslu af þessum dekkjum ?
Verulega laus á felgum. Eru gjörsamlega ónothæf til úrhleypinga nema með völsun eða kantlás.
Re: Super swamper M16, einhver með reynslu af þessum dekkjum ?
Ja ok.
En ef ekki er verið að hleypa úr.
Þau eru seld hjá N1 og þeir mæltu alveg rosalega með þeim....fyrir utan að þau eru 30% ódýrari en Arctic trucks dekkin.
Það er vandamál í dag að fá 37 eða 38" fyrir 15"felgur
En ef ekki er verið að hleypa úr.
Þau eru seld hjá N1 og þeir mæltu alveg rosalega með þeim....fyrir utan að þau eru 30% ódýrari en Arctic trucks dekkin.
Það er vandamál í dag að fá 37 eða 38" fyrir 15"felgur
Re: Super swamper M16, einhver með reynslu af þessum dekkjum ?
N1 eru soldið í því að hæla hlutum sem kanski eiga þad ekki alveg inni.... Kaupi allavega ekki fleiri dekkjaganga frá þeim.
Re: Super swamper M16, einhver með reynslu af þessum dekkjum ?
Var undir ford f350 þar sem eg var að vinna og voru allt i lagi þegar þau voru ny en misslitnuðu svo hroðalega og voru alveg onothæf þegar leið á þau, slitnuðu lika frekar hratt.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur