Taka framhjólastell í gegn á Grand Cherokee.
Posted: 12.des 2013, 20:51
Góðan og blessaðann.
Er alltaf að berjast við titring í Cherokee-num hjá mér, og eins er hann orðinn svoldið slitinn í stýri ef svo má að orði komast. Langar því að fara að taka framhjólastellið í gegn, er eitthvað ákveðið í því sem menn mæla með að byrja á, og einhverjir sérstakir veikir hlekkir í þessu?
Og eins hvar sé best að versla varahluti í þetta, er það bara H.Jónsson eða hverjir fleiri eru með þetta á þokkalegu verði?
Með bestu kveðju Ari.
Er alltaf að berjast við titring í Cherokee-num hjá mér, og eins er hann orðinn svoldið slitinn í stýri ef svo má að orði komast. Langar því að fara að taka framhjólastellið í gegn, er eitthvað ákveðið í því sem menn mæla með að byrja á, og einhverjir sérstakir veikir hlekkir í þessu?
Og eins hvar sé best að versla varahluti í þetta, er það bara H.Jónsson eða hverjir fleiri eru með þetta á þokkalegu verði?
Með bestu kveðju Ari.