Góðan daginn.
Vildi bera undir ykkur eina spurningu.
Er með Trooper 2000 35" breyttur.
Það er að koma hvítur reykur og mjög leglegur gangur þegar hann er búinn að standa í smá stund.
verkstæði finnur ekkert að. Allir spissar að virka, turbína í góðu lagi, allt nýtt í vél svo það er ekki það.
Það er ný búið að taka eldsneyti tankin niður og skipt um rör og laga.
Getur það verið ástæða fyrir reyk ? Getur verið að hann er að draga loft eftir að eldsneytis tankurinn var tekin niður ?
Hvítur reykur úr Trooper
-
- Innlegg: 2135
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Hvítur reykur úr Trooper
Er þetta ekki bara leyfar síðan páfinn var kosinn ?
Hef séð hvítan reyk þegar vantaði eldsneyti og eins hef ég séð hvítan úr bíl með bogna stimpilstöng, þetta getur verið svo margt, gott ef þú ert viss ef þetta hefur byrjað við einhverja aðgerð.
Hef séð hvítan reyk þegar vantaði eldsneyti og eins hef ég séð hvítan úr bíl með bogna stimpilstöng, þetta getur verið svo margt, gott ef þú ert viss ef þetta hefur byrjað við einhverja aðgerð.
Síðast breytt af villi58 þann 20.apr 2013, 19:03, breytt 1 sinni samtals.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 82
- Skráður: 20.mar 2012, 15:55
- Fullt nafn: Eggert Bjarnason
- Bíltegund: Trooper
Re: Hvítur reykur úr Trooper
Gæti verið... Hehe
Enn þarf ekki að vera að reykja núna.
Enn þarf ekki að vera að reykja núna.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Hvítur reykur úr Trooper
Gæti verið að slífarnar fyrir spíssana séu farnar?? Bróðir minn keypti trooper en skilaði honum nokkrum ögum seinna. Það hafði verið farið í spíssa á honum en það hafði ekki verið skipt um þessar slífar. Og þá lekur kælivatnið inn í sýlindrana og hann fer að reykja hvítu. Mér skylst að menn séu oft að reyna að spara sér pening með því sleppa því að skipta um þessar slífar.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 82
- Skráður: 20.mar 2012, 15:55
- Fullt nafn: Eggert Bjarnason
- Bíltegund: Trooper
Re: Hvítur reykur úr Trooper
Það er ný búið að skipta alla stimpla, og var skipt öllu út.
Allt nýtt og er allt þar 100% og vantar ekki eldsneyti.
Allt nýtt í turbínu og öllu þar pickupp rör og allt var sett nýtt ásamt turbínu og meðfylgjandi svo það er 100% lika
Enn þetta virðist koma eftir að eldneyti tankur var tekinn niður.
Og skipt um rör og laga.
Allt nýtt og er allt þar 100% og vantar ekki eldsneyti.
Allt nýtt í turbínu og öllu þar pickupp rör og allt var sett nýtt ásamt turbínu og meðfylgjandi svo það er 100% lika
Enn þetta virðist koma eftir að eldneyti tankur var tekinn niður.
Og skipt um rör og laga.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 82
- Skráður: 20.mar 2012, 15:55
- Fullt nafn: Eggert Bjarnason
- Bíltegund: Trooper
Re: Hvítur reykur úr Trooper
Var sendur fyrir helgina til Friðrikk í Kópavogi og mælt Spíssa og allt að virka þar.
-
- Innlegg: 2135
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Hvítur reykur úr Trooper
Eggert wrote:Það er ný búið að skipta alla stimpla, og var skipt öllu út.
Allt nýtt og er allt þar 100% og vantar ekki eldsneyti.
Allt nýtt í turbínu og öllu þar pickupp rör og allt var sett nýtt ásamt turbínu og meðfylgjandi svo það er 100% lika
Enn þetta virðist koma eftir að eldneyti tankur var tekinn niður.
Og skipt um rör og laga.
Skoðaðu þar hvort eitthvað hefði mátt betur fara.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2492
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Hvítur reykur úr Trooper
Er ekki hvítur reykur skólabókardæmi um vatn í brunahólfi. Heddpakning eða sprunga í heddi kannski.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 82
- Skráður: 20.mar 2012, 15:55
- Fullt nafn: Eggert Bjarnason
- Bíltegund: Trooper
Re: Hvítur reykur úr Trooper
Allt í samband við turbínu var gert hjá Friðrikk og stimpa og allt í kring um það var gert í vélaland. Billinn virkaði fint þégar þessir aðilar skoðu bilinn.
Enn þegar ég ætlaði að ná í hann áðan var hann lengi í gang, mikill reykur og var ekki hægt að keyra hann. Nema að pumpa bensíngjöf í 2 til 3 min og með miklum reyk. Og þá virðist hann ganga fínt þegar hann er kominn í gang og maður er búinn að pumpa og hamast í 2 til 5 min hættir þá að plása hvítum reyk
Enn þegar ég ætlaði að ná í hann áðan var hann lengi í gang, mikill reykur og var ekki hægt að keyra hann. Nema að pumpa bensíngjöf í 2 til 3 min og með miklum reyk. Og þá virðist hann ganga fínt þegar hann er kominn í gang og maður er búinn að pumpa og hamast í 2 til 5 min hættir þá að plása hvítum reyk
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 82
- Skráður: 20.mar 2012, 15:55
- Fullt nafn: Eggert Bjarnason
- Bíltegund: Trooper
Re: Hvítur reykur úr Trooper
Það er ný búið að yfirfara hedd og annað til þess að tryggja að það var allt í lagi.
Ekkert athugavert kom fram við skoðun.
Allt þetta vesen er eftir elfsneytistankur var tekinn undan.
Enn hvað getur valdi þvi ?
Ekkert athugavert kom fram við skoðun.
Allt þetta vesen er eftir elfsneytistankur var tekinn undan.
Enn hvað getur valdi þvi ?
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Hvítur reykur úr Trooper
Þessar slífar sem að ég er að tala um eru í kringu spíssana. Þetta eru einskonar þétti slífar. Ef að þær fara þá lekur kælivatnið inná sýlindrana og bíllin verður erfiður í gang. Og reykir.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 82
- Skráður: 20.mar 2012, 15:55
- Fullt nafn: Eggert Bjarnason
- Bíltegund: Trooper
Re: Hvítur reykur úr Trooper
Hugsa að þetta var yfirfarið hjá Friðrikki þegar Spissar voru mældir og billinn var þjappamældur. Skritið að þetta kemur eftir Eldsneyti tanka viðgerðir
Re: Hvítur reykur úr Trooper
Ég myndi skoða tankann betur. Getur verið að einhver slanga sé orðin hálfdöpur og komið pínulítið gat á hana þegar átt var við tankann? Mér finnst þetta hljóma eins og það sé að koma loft inn á olíukerfið hjá þér og ef þú hefur átt við tankinn eru langir og slöngur í kringum hann líklegar. Þú athugar að það er væntanlega undirþrýstingur á þessum lögnum svo að þú sérð ekki olíusmit á þeim þó að þær séu farnar.
Kv Jón Garðar
Kv Jón Garðar
Re: Hvítur reykur úr Trooper
það er skólabókar dæmi um hvítan reik þegar að frostlögur brennur sem bendir yfirleit til þes að það leki vatn inn a vélina.
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Hvítur reykur úr Trooper
ef frostlögur er nú ekki að fara af vélinni og vatn ok hvað þá
alltaf þegar stimpilsöng bognar þá er hvitur reykur ,, eg vil vita hvað kom fyrir vélina hver var ástæðan að hun var gerð upp hver er nákvæm saga þess að velin var gerð upp ,, kanski við finnum meinið þar
það gæti allt verið i lagi nema ef stöng hefur bognað
en er umboðið búið að kanna spissana og geyra bilinn i testi hjá þeim eg var með svona bil sem vann ekkert en reykti svona rosalega hann fór i umboðið og það var spiss
en ástæða að skipavélarnar sem ég er að vinna við beigja stangir er að einn spiss fer að leka og fyllir sylenderinn
alltaf þegar stimpilsöng bognar þá er hvitur reykur ,, eg vil vita hvað kom fyrir vélina hver var ástæðan að hun var gerð upp hver er nákvæm saga þess að velin var gerð upp ,, kanski við finnum meinið þar
það gæti allt verið i lagi nema ef stöng hefur bognað
en er umboðið búið að kanna spissana og geyra bilinn i testi hjá þeim eg var með svona bil sem vann ekkert en reykti svona rosalega hann fór i umboðið og það var spiss
en ástæða að skipavélarnar sem ég er að vinna við beigja stangir er að einn spiss fer að leka og fyllir sylenderinn
Re: Hvítur reykur úr Trooper
Ég skil ekkert í þér að hamast við að reyna að koma þrjóskum bílnum í gang fyrir utan verkstæðið sem gerði við hann. Farðu með hann aftur til þeirra og biddu þá að finna útúr þessu án þess að þú borgir eina einustu krónu.
Oft verður líka að hafa varann á að þessir svokölluðu sérfræðingar og snillingar í hinu og þessu eru nú bara einfaldlega mannlegir og geta gert mistök og eru jafnvel ofmetnir.
Oft verður líka að hafa varann á að þessir svokölluðu sérfræðingar og snillingar í hinu og þessu eru nú bara einfaldlega mannlegir og geta gert mistök og eru jafnvel ofmetnir.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur