Tók leigubíl um helgina
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 330
- Skráður: 19.mar 2010, 10:03
- Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
Tók leigubíl um helgina
Ég fór í boð um helgina, og eftir að hafa fengið mér einum of marga bjóra var ég var ófær um að keyra. Þá gerði ég svolítið sem ég hef aldrei - ALDREI - gert áður. Ég tók leigubíl. Að sjálfsögðu var löggan búinn að setja upp tálma og var að láta bílstjóra blása, en þar sem ég var í leigubíl veifaði löggan bílnum framhjá. Ég komst áfallalaust heim, mér til mikillar furðu en hvað ég á að gera við þennan leigubíl í skúrnum hjá mér.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Tók leigubíl um helgina
Snilld !
Þú hlítur að fá kassa af jólaöl í skiptum fyrir skrjóðinn. ;O)
Þú hlítur að fá kassa af jólaöl í skiptum fyrir skrjóðinn. ;O)
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Tók leigubíl um helgina
Hahahahahahahah,,, snillingur,,,,, :)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur