Hjálp átaksmælir.

User avatar

Höfundur þráðar
konradleo
Innlegg: 49
Skráður: 06.feb 2010, 17:33
Fullt nafn: Konráð Leó Jóhannsson

Hjálp átaksmælir.

Postfrá konradleo » 20.mar 2010, 15:06

hjálp ég er með átaksmælir sem sínir, nm og kpm. ég þarf að herða bolta sem er gevið upp í
(13-14 kgm og 94-101 ft.lbs) þessar upplísingar eru úr ítalskri viðgerðarbók fyrir galloper.
þetta eru boltar aftan á vélini, sem halda svíng hjólinu hvað á herslan að vera?


Chevrolet Silverado Suburban 6.2 dísel 1982 á leið í uppgerð 35"og 36"
Gallopper intercoler durbo dísel 2,5 1997 32"og 33"


haukur p
Innlegg: 142
Skráður: 01.feb 2010, 17:12
Fullt nafn: haukur pétursson

Re: Hjálp átaksmælir.

Postfrá haukur p » 20.mar 2010, 15:28

konradleo wrote:hjálp ég er með átaksmælir sem sínir, nm og kpm. ég þarf að herða bolta sem er gevið upp í
(13-14 kgm og 94-101 ft.lbs) þessar upplísingar eru úr ítalskri viðgerðarbók fyrir galloper.
þetta eru boltar aftan á vélini, sem halda svíng hjólinu hvað á herslan að vera?

ertu að tala um startkransin.hann er aftaná motornum en svinghjólið er framaná

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1395
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Hjálp átaksmælir.

Postfrá Járni » 20.mar 2010, 15:49

Svinghjól og startkrans er sambyggt og er aftan á vélinni.

http://www.convertunits.com/from/ft+lb/to/N+m Hér geturðu breytt ft.lbs yfir í nm
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Hjálp átaksmælir.

Postfrá HaffiTopp » 20.mar 2010, 15:56

..
Síðast breytt af HaffiTopp þann 19.jún 2014, 23:19, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Hjálp átaksmælir.

Postfrá HaffiTopp » 20.mar 2010, 17:14

..
Síðast breytt af HaffiTopp þann 19.jún 2014, 23:19, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

Höfundur þráðar
konradleo
Innlegg: 49
Skráður: 06.feb 2010, 17:33
Fullt nafn: Konráð Leó Jóhannsson

Re: Hjálp átaksmælir.

Postfrá konradleo » 20.mar 2010, 17:17

Takk járni. þetta bjargaði mér alveg.:)
Chevrolet Silverado Suburban 6.2 dísel 1982 á leið í uppgerð 35"og 36"
Gallopper intercoler durbo dísel 2,5 1997 32"og 33"

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Hjálp átaksmælir.

Postfrá Stebbi » 20.mar 2010, 17:33

1 Kw er 1.34 hestöfl ekki 1.73. 1 hestafla rafmagnsmótor er tæplega 750w.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Einar
Innlegg: 319
Skráður: 01.feb 2010, 00:32
Fullt nafn: Einar Steinsson
Staðsetning: Austurríki
Hafa samband:

Re: Hjálp átaksmælir.

Postfrá Einar » 20.mar 2010, 18:19

Aðeins nánar:
1kW er 1,36 PS (Pferdestärke) Japan og Evrópa aðrir en Bretar
1kW er 1,34 hp (horsepower) Ameríkuhreppur og Bretar

Frakkar nota ekki PS heldur ch eða cheval, þeir geta ómögulega notað þýsku en það er samt sama mælieiningin og það eru raunar einhver fleiri nöfn fyrir notuð í staðin fyrir PS
Annars eru til ótal útgáfur af hestöflum, mismunandi nöfn og mæld mismunandi. Hestöfl eru ekki viðurkennd sem staðall.


bjarnim
Innlegg: 14
Skráður: 02.feb 2010, 17:41
Fullt nafn: Bjarni Már Gauksson

Re: Hjálp átaksmælir.

Postfrá bjarnim » 20.mar 2010, 18:54

HaffiTopp wrote:Þessar KGM tölur sem þú gefur upp hér eru svipaðar og NM tölurnar sem fást við að margfalda með 1,73 í ft.ibs tölurnar, nema KGM talan er einni kommu færri en NM talan. Þannig að herslutalan sem þú leitar að á að vera 110-140 NM.
...... Kv Haffi


Ekki alveg, Kg*m er kilogram * meter!
1 kg er ca 9.81 N þannig að 13 Kg*m = ca 127 N*m og

14 Kg*m= ca 137.5 N*m

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1919
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Hjálp átaksmælir.

Postfrá Sævar Örn » 20.mar 2010, 19:50

Mér var kennt á herslumæla í skóla og þá mælt með að bæta einu núlli aftan við kgm til að fá newtonn


10kgm væru þá 100 newtonn
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Hjálp átaksmælir.

Postfrá HaffiTopp » 20.mar 2010, 20:43

..
Síðast breytt af HaffiTopp þann 19.jún 2014, 23:20, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Hjálp átaksmælir.

Postfrá Stebbi » 21.mar 2010, 09:54

HaffiTopp wrote:jæja sneri þessu óvart við, það er að segja tveim öftustu stöfunum og virðist líka hafa ruglað saman hvaða tölustafir eiga að vera þarna.


Þú ert ekki einn um það, ég get ómögulega munað þetta nema þegar ég þarf að leiðrétta einhvern annan. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur