Toyota Landcruiser 100 V8 1998 - 2005


Höfundur þráðar
Ásgrímur
Innlegg: 25
Skráður: 13.mar 2011, 21:41
Fullt nafn: Ásgrímur Sigurðsson
Bíltegund: Land Crusier 80
Staðsetning: Austurland

Toyota Landcruiser 100 V8 1998 - 2005

Postfrá Ásgrímur » 29.mar 2011, 23:25

Veit einhver hvort það sé möguleiki að tjúnna þessar vélar eitthvað upp. Þær eru ekki að skila nema 239 hp úr 4,7 lítra vél.


Ási
VW Passat 1,8 T 2003
Bronco sport 74 38"
Bronco 74 6 cyl


haffij
Innlegg: 173
Skráður: 12.feb 2010, 00:28
Fullt nafn: Hafliði Jónsson

Re: Toyota Landcruiser 100 V8 1998 - 2005

Postfrá haffij » 30.mar 2011, 12:26

http://www.tlc4x4.com/2000/Parts/tlc_ka ... harger.htm

Þessir lofa ca 100 hestöflum í viðbót


Höfundur þráðar
Ásgrímur
Innlegg: 25
Skráður: 13.mar 2011, 21:41
Fullt nafn: Ásgrímur Sigurðsson
Bíltegund: Land Crusier 80
Staðsetning: Austurland

Re: Toyota Landcruiser 100 V8 1998 - 2005

Postfrá Ásgrímur » 30.mar 2011, 20:42

Þetta er áhugavert er einhver reynsla á þessu hérna heima ?
Ási
VW Passat 1,8 T 2003
Bronco sport 74 38"
Bronco 74 6 cyl


haffij
Innlegg: 173
Skráður: 12.feb 2010, 00:28
Fullt nafn: Hafliði Jónsson

Re: Toyota Landcruiser 100 V8 1998 - 2005

Postfrá haffij » 30.mar 2011, 22:40

Þekki það ekki, hef bara séð menn nefna superchargera trekk í trekk á útlendum toyota spjallvefum.


222
Innlegg: 8
Skráður: 27.apr 2010, 11:05
Fullt nafn: Valdimar Bergstað

Re: Toyota Landcruiser 100 V8 1998 - 2005

Postfrá 222 » 04.apr 2011, 00:08

ég er með Supercharger í Toyotu Tundru, reyndar 5,7 L vél en ég get alveg lofað þér því að þetta svíííínvirkar og rúmlega það!
Toyota Tundra Supercharged "222"


Höfundur þráðar
Ásgrímur
Innlegg: 25
Skráður: 13.mar 2011, 21:41
Fullt nafn: Ásgrímur Sigurðsson
Bíltegund: Land Crusier 80
Staðsetning: Austurland

Re: Toyota Landcruiser 100 V8 1998 - 2005

Postfrá Ásgrímur » 19.apr 2011, 21:12

Hafið skoðað hvað þetta kostar hingað komið
Ási
VW Passat 1,8 T 2003
Bronco sport 74 38"
Bronco 74 6 cyl


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur