Á Rúntinum - Njósnamyndir


reyktour
Innlegg: 183
Skráður: 25.sep 2011, 17:13
Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
Bíltegund: Land Rover

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá reyktour » 04.apr 2017, 23:01

IMG_2386.JPG
IMG_2386.JPG (2.32 MiB) Viewed 23850 times
Síðast breytt af reyktour þann 05.apr 2017, 16:06, breytt 1 sinni samtals.



User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1395
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá Járni » 05.apr 2017, 07:58

Þú notar viðhengis flipann. Getur meira að segja notast við drag and drop líka :-)
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá jongud » 04.aug 2017, 10:11

Hver getur sagt mér meira um þennan?
Viðhengi
BBL-jeppi.png
BBL-jeppi.png (393.18 KiB) Viewed 23630 times


Robert
Innlegg: 181
Skráður: 11.mar 2013, 18:16
Fullt nafn: Róbert Guðrúnarson

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá Robert » 04.aug 2017, 11:18

Flottur


grimur
Innlegg: 891
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá grimur » 06.aug 2017, 03:04

Ekki mikið annað en að boddíið er úr áli, smíðað frá grunni. Ég sá þennan sem verkefni fyrir nærri 15 árum síðan, þá var svona að koma einhverslags bíl lag á þetta.
Hef oft pælt í því hvort hann kláraðist, það er þá staðfest, hann er kominn á fjöll!

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá Freyr » 06.aug 2017, 12:42

Þessi bíll hefur ferðast mjög víða með eiganda sínum, er í notkunn jafnt sumar sem vetur. Mætti honum á ferðalagi fyrir helgi...

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá jongud » 09.feb 2018, 10:32

Þessi er til sölu á bland.is
bleikur.jpg
bleikur.jpg (45.51 KiB) Viewed 22970 times

https://bland.is/til-solu/farartaeki/bilar/willys-scrambler-1962-skipti/3384796/

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá jongud » 14.mar 2018, 17:40

Nú er ég ansi forvitin.
Hvaða tegund er þessi jeppi á þessum myndum?
thumb1.jpg
thumb1.jpg (90.83 KiB) Viewed 22658 times

bíll.png
bíll.png (879.8 KiB) Viewed 22658 times

User avatar

íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá íbbi » 14.mar 2018, 17:59

þetta er kínverskt apparat, mér skylst að hjalli hafi ætlað að flytja inn nokkra svona en toyota hafi blandað sér í málið og verið með leiðindi.

selt á sama verði og ég "keypti" það
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1919
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá Sævar Örn » 14.mar 2018, 18:53

http://carfacts2013.blogspot.is/2013/11 ... china.html


ég var búinn að heyra að mengunarstaðlar væri ekki uppfylltir á þessari bifreið.

Einhver 2.8 iveco mótor sennilega af einföldustu gerð án EGR og hvarfakúta, sel þetta ekki dýrar en ég fékk það... bara orðið á götunni...
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


haffij
Innlegg: 174
Skráður: 12.feb 2010, 00:28
Fullt nafn: Hafliði Jónsson

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá haffij » 14.mar 2018, 19:07

Það var líka orðrómur um að þennan bíl hefði vantað allar evrópskar gæðavottanir og þar af leiðandi ekki séns að fá hann skráðan.

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá jongud » 15.mar 2018, 08:13

haffij wrote:Það var líka orðrómur um að þennan bíl hefði vantað allar evrópskar gæðavottanir og þar af leiðandi ekki séns að fá hann skráðan.


Ef þetta er kópía af 80 Cruiser þá væri kannski sniðugt að hirða boddíið ofan á einn slíkan sem er orðinn ryðgaður, og hásingarnar í eitthvað annað.


elli rmr
Innlegg: 304
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá elli rmr » 15.mar 2018, 19:02

jongud wrote:
haffij wrote:Það var líka orðrómur um að þennan bíl hefði vantað allar evrópskar gæðavottanir og þar af leiðandi ekki séns að fá hann skráðan.


Ef þetta er kópía af 80 Cruiser þá væri kannski sniðugt að hirða boddíið ofan á einn slíkan sem er orðinn ryðgaður, og hásingarnar í eitthvað annað.



Er ekki einusinni viss um að það sé ráðlagt þars sem öryggiskröfur varðandi árekstur og veltur gætu verið í engu samræmi við það sem við þekkjum og þetta boddý gæti allt eins verið úr þynra efni og með engar stífur í hurðum eða veltibúrs ramma....

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá Hjörturinn » 16.mar 2018, 14:56

Svo sýndist mér af því að lesa um þetta að þeir væru ekkert rosalega mikið fyrir ryðvarnir þarna í kína, bara eitt lag af lakki og búið, held það væri ekki lengi að ryðga.
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá íbbi » 17.mar 2018, 18:24

einn í fullri stærð
Viðhengi
forsævar1.jpg
forsævar1.jpg (188.1 KiB) Viewed 22152 times
forsævar.jpg
forsævar.jpg (118.03 KiB) Viewed 22152 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá jongud » 18.mar 2018, 10:28

Hvaða glimmerh#### málaði þennan?
DSC_0454.JPG
DSC_0454.JPG (1.6 MiB) Viewed 22111 times

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá jongud » 15.aug 2018, 11:20

Hér er einn gamall
DSC_0482.JPG
DSC_0482.JPG (1.5 MiB) Viewed 21375 times

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1233
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá StefánDal » 16.feb 2019, 18:35

Er búinn að rekast á þennan 60 Cruiser tvisvar hér í Danmörku. Eitt sinn í svörtustu Nörrebro þar sem maður sér yfirleitt ekki annað en lögreglubíla og svarta BMW eða Audi. Í seinna skiptið í Glostrup fyrir þá sem þekkja.
Grennslaðist fyrir um hann og í ljós kom að útlendingur búsettur á Súðavík á hann. Hvað hann er að gera í Kaupmannahöfn á 38'' dekkjum veit ég ekki.

Image

Ég er mikið búinn að hanga á jeppaspjallinu undanfarið enda með bullandi jeppadellu. Það fer ekki vel saman við það að búa í Danmörku!
Væri til í að sjá meiri umferð hérna :)


elli rmr
Innlegg: 304
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá elli rmr » 18.feb 2019, 19:55

Veit náhvæmlega ekkert um þetta apparat sá hann á suðurlandi....
Viðhengi
IMG_8529.JPG
IMG_8529.JPG (6.86 MiB) Viewed 20466 times

User avatar

draugsii
Innlegg: 300
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá draugsii » 18.feb 2019, 22:45

þetta er keppnis það væri nú gaman að vita hvað þetta er
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar

User avatar

sveinnelmar
Innlegg: 66
Skráður: 05.des 2010, 16:05
Fullt nafn: Sveinn Elmar Magnússon
Hafa samband:

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá sveinnelmar » 19.feb 2019, 00:13

Árni wrote:Einhver með info um þennan Crown?

http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?t=27634

Image

37650721-106C-4789-9658-527BE38F8F8D.jpeg
Hann er um það bil svona í dag. Á götunni á Egilsstöðum
37650721-106C-4789-9658-527BE38F8F8D.jpeg (206.48 KiB) Viewed 20383 times
Suzuki Jimny 1999 31”

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá jeepcj7 » 19.feb 2019, 19:52

Geggjaðir vagnar crowninn og andrésar andar bíllinn. : )
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá íbbi » 20.feb 2019, 17:52

þessi liggur í bolungarvík. og hefur gert síðan ég flutti vestur

veit ekkert um hann, en þetta virðist hafa verið full græjaður bíll
Viðhengi
20180616_182121.jpg
20180616_182121.jpg (1.88 MiB) Viewed 20214 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


IceViking
Innlegg: 18
Skráður: 24.jan 2019, 00:12
Fullt nafn: Ástþór Knudsen
Bíltegund: Dodge Ram 2500 1996

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá IceViking » 01.mar 2019, 02:52

Sèdur..
Viðhengi
20190301_024915.jpg
20190301_024915.jpg (3.25 MiB) Viewed 20001 time
20190301_024832.jpg
20190301_024832.jpg (3.28 MiB) Viewed 20001 time

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá jongud » 01.mar 2019, 08:13

IceViking wrote:Sèdur..

FJANDAKORNIÐ !!
Eldgamall ARO, þeir voru framleiddir í Rúmeníu.


grimur
Innlegg: 891
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá grimur » 04.mar 2019, 02:05

Svipuð gatadeiling og á LandRover, spurning hvort þetta er RúmeníuRangerover, á meðan Lada Sport var RússaRangeRover..?

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá jongud » 06.mar 2020, 20:56

DSC_0594.JPG
DSC_0594.JPG (1.44 MiB) Viewed 18138 times

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá jongud » 23.maí 2020, 18:23

Sá þennan inni við Bása í Þórsmörk í dag, Tekur sig vel út á 40-tommu Cooper

DSC_4684.JPG
DSC_4684.JPG (6.39 MiB) Viewed 17183 times

DSC_4685.JPG
DSC_4685.JPG (6.11 MiB) Viewed 17183 times

User avatar

íbbi
Innlegg: 1458
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá íbbi » 23.maí 2020, 20:16

eigandi svona ford. og vitandi að þetta viktar tæp 2.8t óbreytt, þá get ég samt ekki annað en hugsað hvernig þessir bílar reynast á "ekki stærri" dekkjum en 38/40

en hann tekur sig vel út
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá jongud » 02.jún 2020, 15:45

Sá þennan fyrir utan ArcticTrucks í gær.
00000000sna.jpg
00000000sna.jpg (295.65 KiB) Viewed 16783 times


elli rmr
Innlegg: 304
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá elli rmr » 03.jún 2020, 09:26

Er alltaf soldið skotinn í svona Extra Cap Hiluxum í þessu boddýi


rockybaby
Innlegg: 106
Skráður: 31.jan 2010, 15:53
Fullt nafn: 'Arni Þórðarson

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá rockybaby » 03.jún 2020, 09:54

Held ég fari rétt með að þetta hilux xtra cab body sé ofan á 120 Cruiser krami

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1068
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Ford Transit
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá gislisveri » 04.jún 2020, 21:42

rockybaby wrote:Held ég fari rétt með að þetta hilux xtra cab body sé ofan á 120 Cruiser krami


Það er rétt með farið, V6 bensín Cruiser. Þess má geta að fram- og afturendi eru meira og minna úr trefjaplasti. Bíllinn fór með hlutverk í þáttunum Ófærð 2 og gengur undir nafninu Leynivopnið. Virkar hrikalega vel.


juddi
Innlegg: 1243
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá juddi » 05.jún 2020, 09:16

Einn sem eg þekki hja Artic talaði alltaf um torfærubílinn þar sem hann var einhverntiman í götubílaflokknum
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá Kiddi » 05.jún 2020, 13:29

Torfærubíllinn er annar bíll. Sá er rauður á 4Runner grind með framhásingu og 3.4 V6

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá jongud » 22.júl 2020, 11:14

Sá þennan fyrir utan hjá Breyti. Heyrði það (en hef óstaðfest) að þetta sé sá sem fór ofan í Sporðöldulónið
spjall5.JPG
spjall5.JPG (198.75 KiB) Viewed 15144 times

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá jongud » 22.júl 2020, 11:16

Þessi var innst inni á planinu þar sem Sindri h/f er uppi á Höfða.
Það er eins og grillinu hafi verið snúið til að fá aðalljósin neðar.
spjall4.JPG
spjall4.JPG (242.23 KiB) Viewed 15143 times

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá jongud » 25.júl 2020, 14:52

Þennan skoðaði ég í vikunni
ira4.JPG
ira4.JPG (115.84 KiB) Viewed 14916 times

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá jongud » 07.aug 2020, 18:55

Við ókum fram úr þessum í júlí, Hálf fáránlega lítið boddí ofan á þessari grind
DSC_4715.JPG
DSC_4715.JPG (4.4 MiB) Viewed 14490 times
DSC_4714.JPG
DSC_4714.JPG (5.38 MiB) Viewed 14490 times

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Postfrá jongud » 26.jan 2021, 16:52

Sá þennan um síðustu helgi...
spyhard.jpg
spyhard.jpg (869.36 KiB) Viewed 12253 times


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur