Er einhver hér á þessu spjalli sem veit hvort, eða eftir atvikum hvar, er hægt að láta blanda fyrir sig málningu/lakk í vissum lit sem mundi henta til að mála mótor að utanverðu ??
MBK
Gæi
mótorlakk
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: mótorlakk
Flugger t.d. þeir eru með einþátta lökk sem eru svipuð og vinnuvélalakk/skipalakk.
Svo getur þú alltaf notað Hempaþan líka, og látið blanda hvernig sem þú vilt. Minnir að Flugger sé með það líka
Svo getur þú alltaf notað Hempaþan líka, og látið blanda hvernig sem þú vilt. Minnir að Flugger sé með það líka
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: mótorlakk
Takk fyrir þessar upplýsingar, nú veit ég hvert ég á að snúa mér :-)
MBK
Gæi
MBK
Gæi
Dodge Ram 1500/2500-40"
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: mótorlakk
Ég hef málað mínar vélar með bílalakki. Svín virkar og þolir áníðslu vel. Bensín, olíu ofl.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 343
- Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
- Fullt nafn: Garðar Tryggvason
- Bíltegund: Dodge Ram
Re: mótorlakk
Stjáni Blái wrote:Ég hef málað mínar vélar með bílalakki. Svín virkar og þolir áníðslu vel. Bensín, olíu ofl.
Hefurðu þá verið að nota það sem menn kalla trukkalakk ? Grunnarðu undir með einhverjum bílagrunni líka ?
Dodge Ram 1500/2500-40"
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: mótorlakk
petrolhead wrote:Stjáni Blái wrote:Ég hef málað mínar vélar með bílalakki. Svín virkar og þolir áníðslu vel. Bensín, olíu ofl.
Hefurðu þá verið að nota það sem menn kalla trukkalakk ? Grunnarðu undir með einhverjum bílagrunni líka ?
Sæll. Já ég hef notað trukkalakk og samsvarandi grunn sem ég hef fengið með þessu.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur