Hækka upp L200


Höfundur þráðar
dídí
Innlegg: 23
Skráður: 18.apr 2019, 01:10
Fullt nafn: Díana Rós Brynjudóttir
Bíltegund: L200

Hækka upp L200

Postfrá dídí » 18.apr 2019, 01:14

Hvert get ég farið til að láta hækka upp L200-inn minn??? Kann ekki að gera það, og hvað mun það eiga til með að kosta svona rúmlega??




olei
Innlegg: 816
Skráður: 30.apr 2011, 01:41
Fullt nafn: Ólafur Eiríksson

Re: Hækka upp L200

Postfrá olei » 18.apr 2019, 16:00

Hvað ætlar þú að hækka hann mikið upp og til hvers? Er planið að stækka dekkin eða hvað?


Höfundur þráðar
dídí
Innlegg: 23
Skráður: 18.apr 2019, 01:10
Fullt nafn: Díana Rós Brynjudóttir
Bíltegund: L200

Re: Hækka upp L200

Postfrá dídí » 18.apr 2019, 18:20

Hann er á 31" dekkjum núna, væri til í að hann kæmist undir 33" og líka bara hafa hann alveg vel hærri og flottari:)


Rögnvaldurk
Innlegg: 77
Skráður: 19.maí 2014, 21:53
Fullt nafn: Rögnvaldur Kári Víkingsson
Bíltegund: Nissan Patrol Y61

Re: Hækka upp L200

Postfrá Rögnvaldurk » 18.apr 2019, 21:53

Ég keypti fyrir nokkrum árum síðan upphækkunarset hjá Málmsteypunni Hellu ( hella.is) en það var fyrir LC 90
Mig minnir að það hafi kostað um 30 til 40.000 fyrir öll dekk og annað eins hjá bílaverkstæði til að koma því undir. þessir klossar hækkuðu bílinn um 4 sm + 3 sm með því að setja 33¨ dekk undir. Ég veit ekki hvort það sé til fyrir LC 200 en þú getur haft samband við þá og spurt. Ég sé ekki eftir þessu.


Höfundur þráðar
dídí
Innlegg: 23
Skráður: 18.apr 2019, 01:10
Fullt nafn: Díana Rós Brynjudóttir
Bíltegund: L200

Re: Hækka upp L200

Postfrá dídí » 19.apr 2019, 01:00

Flott ég tjekka á því, takk fyrir það:)


olei
Innlegg: 816
Skráður: 30.apr 2011, 01:41
Fullt nafn: Ólafur Eiríksson

Re: Hækka upp L200

Postfrá olei » 19.apr 2019, 02:09

Hvaða árgerð er þessi L200 ?


Höfundur þráðar
dídí
Innlegg: 23
Skráður: 18.apr 2019, 01:10
Fullt nafn: Díana Rós Brynjudóttir
Bíltegund: L200

Re: Hækka upp L200

Postfrá dídí » 19.apr 2019, 12:48

2007 árgerð


Arsaell
Innlegg: 171
Skráður: 23.mar 2010, 13:07
Fullt nafn: Ársæll Þór Jóhannsson
Bíltegund: Dodge Durango

Re: Hækka upp L200

Postfrá Arsaell » 23.apr 2019, 13:11

Ég á til svona upphækkunarsett fyrir L200 frá málmsteypunni í skúrnum hjá mér, getur fengið það fyrir 10.000 kall ef þú hefur áhuga.


Höfundur þráðar
dídí
Innlegg: 23
Skráður: 18.apr 2019, 01:10
Fullt nafn: Díana Rós Brynjudóttir
Bíltegund: L200

Re: Hækka upp L200

Postfrá dídí » 23.maí 2019, 21:36

Já hefði áhuga á því ef þú ert ekki búinn að selja, hvar ertu staðsettur á landinu?:)


Arsaell
Innlegg: 171
Skráður: 23.mar 2010, 13:07
Fullt nafn: Ársæll Þór Jóhannsson
Bíltegund: Dodge Durango

Re: Hækka upp L200

Postfrá Arsaell » 27.maí 2019, 09:51

Sæl, ég er staðsettur á Akranesi en er nánast daglega á ferðinni í Reykjavík, lítið mál að kippa þessu með.
Heyrrðu bara í mér ef þú hefur áhuga á að taka þetta. (899-2551) Ársæll


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur