Sælir félagar. ER með gamlan chevrolet á 8 gata felgum. Vitið þið hvort um sé að ræða sömu gatadeilingu á nýrri bílum. Einnig hvort passi á milli Ford og Chevrolet. Bæði gamalt og nýtt.
Kærar þakkir
8 gata felgur og gatadeilingar
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: 8 gata felgur og gatadeilingar
GM og Dodge hafa haldið sig við "gömlu" 8 x 6.5" (8 x 165,1 mm) deilinguna en þegar Ford Super Duty kom fyrst 1999 færði Ford sig yfir í "nýju" 8 x 170 mm deilinguna. Econoline hélt samt áfram með "gömlu" deilinguna.
Það sem getur síðan líka munað á milli bíla er miðjugatið.
Það sem getur síðan líka munað á milli bíla er miðjugatið.
-
- Innlegg: 2667
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: 8 gata felgur og gatadeilingar
Aparass wrote:http://nude.is/gatadeiling/
Einn afar pirrandi Excel galli í þessu skjali. Það eru komnar dagsetningar í staðin fyrir texta t.d. er Acura RL 3.5 með árgerð sem 5.ágú
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur