hvaða vél
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 29.aug 2012, 01:35
- Fullt nafn: Rúnar Kjartansson
- Bíltegund: Ford Econoline 89 38
hvaða vél
sælir
þannig er mál með vexti að það hrundi hjá mér mótor í rangernum hjá mér og nú verður maður að finna aðra vél hvað væri einna helst í boði að setja í er helst að leita af komplett dæmi semsagt vél kassa og millikassa eitthvað dísel og beinskipt
fyrirfram þakkir rúnar
þannig er mál með vexti að það hrundi hjá mér mótor í rangernum hjá mér og nú verður maður að finna aðra vél hvað væri einna helst í boði að setja í er helst að leita af komplett dæmi semsagt vél kassa og millikassa eitthvað dísel og beinskipt
fyrirfram þakkir rúnar
-
- Innlegg: 1919
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: hvaða vél
Ég er ánægður með minn, 2.9 musso diesel og 46" dekk...
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 1919
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: hvaða vél
ford explorer sorry, en fer ábyggilega bara hraðar í ranger...
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: hvaða vél
Ég er sáttur við 2,7tdi úr terrano í hiluxnum hjá mér...
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: hvaða vél
Ég mæli með 2.7 terrano allan daginn.
En smá offtopic, Óskar, settir þú terrano sjálfur í þinn? Er til myndasería af því einhverstaðar?
En smá offtopic, Óskar, settir þú terrano sjálfur í þinn? Er til myndasería af því einhverstaðar?
http://www.jeppafelgur.is/
Re: hvaða vél
2,9 Terracan mótor þv´líkt skemmtilegur kom mér stórkostlega á óvart gríðarlegt tog og góð snerpa :) á meira að segja heila dræsu til sölu , það er mótor, sjálfsskifting, millikassi , og sköft , sennilega farin heddpakkning ,
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: hvaða vél
Til að bæta við þá mæli ég með 3.1TDi isuzu 4jg2 er með þannig í hilux og ljóma með það
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
Re: hvaða vél
Til að svara Ella: já ég gerði það allt sjálfur en var ekki nógu duglegur að halda utanum myndirnar þær eru bara dreifðar um dropboxið hjá mér en eru þó til og nokkur myndbönd líka, þarf að fara koma þeim á sinn stað við tækifæri.
En ég keyri bílinn daglega til og frá vinnu núna og hann stendur sig vel þas hefur ekkert klikkað í kraminu.
Ég mældi eyðsluna í vetur á 44" og 5:42 hlutföllum full lestaður 2,2 til 2,3 tonn þá var hann að fara með 14-15l á 90km svo virðist ekki skipta máli þó maður svín standi hann allan daginn í snjó eyðslan er mjög skikkanleg.
Í einni ferðini í vetur voru eknir rúmlega 500km þ.a. ca 300km í snjó, ég keyrði gott sem ekkert í förum mjög þunngt færi á köflum og eyðslan þá helgina var um 110l.
En ég keyri bílinn daglega til og frá vinnu núna og hann stendur sig vel þas hefur ekkert klikkað í kraminu.
Ég mældi eyðsluna í vetur á 44" og 5:42 hlutföllum full lestaður 2,2 til 2,3 tonn þá var hann að fara með 14-15l á 90km svo virðist ekki skipta máli þó maður svín standi hann allan daginn í snjó eyðslan er mjög skikkanleg.
Í einni ferðini í vetur voru eknir rúmlega 500km þ.a. ca 300km í snjó, ég keyrði gott sem ekkert í förum mjög þunngt færi á köflum og eyðslan þá helgina var um 110l.
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 10.aug 2012, 18:47
- Fullt nafn: Agnar Áskelsson
Re: hvaða vél
LS alla leið.
Meira afl, sennilega léttari og eyðslan í átökum ekki meiri en í dísel hækjunum. Spyrjið bara þá sem eru að nota þetta.
Meira afl, sennilega léttari og eyðslan í átökum ekki meiri en í dísel hækjunum. Spyrjið bara þá sem eru að nota þetta.
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
Re: hvaða vél
Firebird þaðeru bara þið sem trúið sjálfum ykkur þegar þið reynið að segja að þetta bensín dót eyði engu :) og svo er ekkert tog í þessu heldur , alltaf á snúning , Nei Rúnar diesel er málið :)
Re: hvaða vél
Ætla að vitna í einn góðan mann "hestöfl verða til úr eldsneyti". 300 hp bensínvél sem er notuð almennilega notar fullt af bensíni, en bíllinn fer líka hratt áfram og ekur í mörgum tilfellum umtalsvert fleiri km en ýmsir aðrir í sömu helgarferð. Lítið mál að fara í "sömu ferð" og nota 150 l af olíu í stað 300 af bensíni en þetta er ekki gott til samanburðar. Meðal ferðahraðinn gjörólíkur og fjöldi km einnig. Ef þessir tveir bílar aka svotil sömu leið og á sama hraða er eyðslumunurinn óverulegur. Vissulega má finna öfgar í báðar áttir en heilt yfir litið ætti það ekki að vera neitt stórvægilegt en tel þó að bensínbíll færi með eitthvað meira.
"og svo er ekkert tog í þessu heldur, alltaf á snúning"
Er það þess vegna sem gírunin í gm pikkup, dodge ram o.fl. v8 bensín er þannig að þeir malla upp brekkurnar á þjóðvegunum í OD á undir 2.000 rpm? ;-) Toga fínt á lágum snúningi en bara enn meira á háum, þá er líka gaman.....
En yfir að efni þráðarins. Það skiptir miklu máli hvaða verðbil er verið að horfa á, ertu að leita að krami sem er hægt að koma í bílinn og fara á fjöll með fyrir 100-200.000, 1 mkr.+ eða eitthvað þar á milli? Það sem nefnt hefur verið hér að ofan er flest í þessum ódýrari flokki nema e.t.v. Terracan kramið, þar ertu líka kominn með common rail og um leið meira afl. Svo mætti fara alla leið í BMW, AUDI o.fl. nútíma vélar en gera þá ráð fyrir $$$. Varðandi vélarnar hér að ofan þá myndi ég sennilega láta Musso vélina vera fyrst þú vilt beinskipt, kassarnir hafa verið að gefa sig og kosta því svolítið ásamt því að vera barkaskiptir og að mínu mati fyrir vikið einstaklega leiðinlegir í notkun.
Kv. Freyr
"og svo er ekkert tog í þessu heldur, alltaf á snúning"
Er það þess vegna sem gírunin í gm pikkup, dodge ram o.fl. v8 bensín er þannig að þeir malla upp brekkurnar á þjóðvegunum í OD á undir 2.000 rpm? ;-) Toga fínt á lágum snúningi en bara enn meira á háum, þá er líka gaman.....
En yfir að efni þráðarins. Það skiptir miklu máli hvaða verðbil er verið að horfa á, ertu að leita að krami sem er hægt að koma í bílinn og fara á fjöll með fyrir 100-200.000, 1 mkr.+ eða eitthvað þar á milli? Það sem nefnt hefur verið hér að ofan er flest í þessum ódýrari flokki nema e.t.v. Terracan kramið, þar ertu líka kominn með common rail og um leið meira afl. Svo mætti fara alla leið í BMW, AUDI o.fl. nútíma vélar en gera þá ráð fyrir $$$. Varðandi vélarnar hér að ofan þá myndi ég sennilega láta Musso vélina vera fyrst þú vilt beinskipt, kassarnir hafa verið að gefa sig og kosta því svolítið ásamt því að vera barkaskiptir og að mínu mati fyrir vikið einstaklega leiðinlegir í notkun.
Kv. Freyr
Re: hvaða vél
Sæll Freyr það eru náttúrulega ekki allir að flýta sér frá a til b :) ég persónulega er aldrei ánægðari en þegar færið er þungt og krefjandi :) og þá því miður er bensín bíllinn að taka miklu meira til sín , en varðandi þennan Terracan mótor verð ég að segja að hann kom mér ekkert smá á óvart með vinnslu og togið maður , þó er þetta ekki nýjasti mótorinn , þar munar einhverjum 15 hö ca. en minn er með tölvukubb , og ég tek þenna mótor fram yfir 3.0 lc 120 sem ég þekki vel eftir að vinna á svoleiðis 38 / 42 tommu dekkjum :)
P.S. vona að Rúnar verði ekki fúll með þessi skrif mín :)
P.S. vona að Rúnar verði ekki fúll með þessi skrif mín :)
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 10.aug 2012, 18:47
- Fullt nafn: Agnar Áskelsson
Re: hvaða vél
Ég er að skoða það að flytja inn Nissan YD25 D22 mótor frá UK í Navara pickup hjá okkur.
Ég mundi nú ekki mæla með þeim mótor en það má kannski koma því að það eru engir tollar af vélum aðrir en virðisauki.
Því má vel skoða það að versla sér vél frá Bretlandi ef menn eru að skipta. Enda pundið búið að falla vel í verði seinustu daga.
Ég mundi nú ekki mæla með þeim mótor en það má kannski koma því að það eru engir tollar af vélum aðrir en virðisauki.
Því má vel skoða það að versla sér vél frá Bretlandi ef menn eru að skipta. Enda pundið búið að falla vel í verði seinustu daga.
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
Re: hvaða vél
Nei tek undir það að mæla ekki með YD25, búinn að skipta um kjallara í of mörgum svoleiðis vélum og sjá of marga slíka auglýsta með ónýtar vélar.
Re: hvaða vél
já agalegt þetta togleysi í us v8 mótorum, hef tekið eftir þessu þegar ég malla upp brekkur með bílakerrur á 2þús sn
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
Re: hvaða vél
Í fyrsta eða öðrum gír ?? það er ekki nóg að tala bara um snúninginn, þessar bensínrellur skifta sér niður um leið og á móti slær eða haldið er við með gjöf og bara svo þú vitir það þá var ég að keyra v8 bensínvélar þegar þú varst í vöggu :) svo þú þarft ekkert að segja mér til um vinnslu í bensínvélum :)
Re: hvaða vél
Diesel ætti að eyða 20-30% minna í lítrum talið miðað við sömu vinnu. Gamla eðlisfræðin ræður því vegna hærra þjapphlutfalls í diesel. Isuzu 3.1 er skemmtileg rella og fyrirferðarlítil, án tölvukerfis. Þekki ekki musso vélarnar til að kommenta á þær. Nissan 2.7 er mjög traustur mótor enda á hann ættir að rekja í vinnubíla, tímagír, potthedd. Endist vel. Með mekanísku olíuverki vinna þær ekki sérlega vel, en kannski má fríska upp á þær. Aflið eykst talsvert með tölvustýrða verkinu en þá kemur inn talsverð rafmagnsflækja.
V8 bensín í góðu standi er náttúrulega draumur, nema Ford. :)
V8 bensín í góðu standi er náttúrulega draumur, nema Ford. :)
Síðast breytt af olei þann 29.jún 2016, 23:36, breytt 1 sinni samtals.
Re: hvaða vél
Og hvað segir svo Rúnark sjálfur :) ? eitthvað að ske ?
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: hvaða vél
Ef aflið er ekki aðalmálið er örugglega einna ódýrast að finna galloper eða pajero og svappa línunni á milli.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: hvaða vél
2,5 CRDi úr Hyundai Starex og Kia Sorento eru afbragðsfínar vélar. Líklega betra að ná sér í lengju úr Sorento þar sem Starexinn er með arma frá stöng niður á kassa sem gæti verið leiðinlegt að fiffa til.
Kv. Smári.
Kv. Smári.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: hvaða vél
2.8 patrol. 6.2 6.5 cummins 6bt eða 4bt. Þetta eru alt einfaldir mótorar. 2.8 og 6.2 fást yfirleitt fyrir sæmilegan prís. Isuzu 3.1 virðist nú vera rock solid mótor. Lestu þig til um þá mótora sem hafa verið taldir upp í þræðinum. Kynntu þér kosti og galla og verð og þá ættir þú nú fljótt að sjá hvað heillar mest..
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 29.aug 2012, 01:35
- Fullt nafn: Rúnar Kjartansson
- Bíltegund: Ford Econoline 89 38
Re: hvaða vél
sælir
þakka góða viðbrögð og skemmtilegar umræður en ég er einna helst að leita af einhverju ódyru og eitthvað em auðvelt væri að mixa í en nú þarf maður bara að fara leita og sjá hvað kemur best út fyrir besta prísinn
kærar þakkir fyrir góð viðbrögð
mbk Rúnar
þakka góða viðbrögð og skemmtilegar umræður en ég er einna helst að leita af einhverju ódyru og eitthvað em auðvelt væri að mixa í en nú þarf maður bara að fara leita og sjá hvað kemur best út fyrir besta prísinn
kærar þakkir fyrir góð viðbrögð
mbk Rúnar
Re: hvaða vél
En hvað með að laga bara gamla mótorinn? Er frekar ódýrt og þægilegt að laga
Re: hvaða vél
runark wrote:sælir
þakka góða viðbrögð og skemmtilegar umræður en ég er einna helst að leita af einhverju ódyru og eitthvað em auðvelt væri að mixa í en nú þarf maður bara að fara leita og sjá hvað kemur best út fyrir besta prísinn
kærar þakkir fyrir góð viðbrögð
mbk Rúnar
Ef prísinn frekar en afl er aðalatriðið myndi ég skella mér á Galloper lengju. góður kassi og millikassi, spursmál með frammskaftið. ranger er mun léttari (en hærra gírarði) þannig vinnslan ætti að vera "fín". góður bensín mótor er náttúrulega skemtilegur, en allt saman kostar þetta peninga.
svo er líka hvort menn eru að spá í þyngd, v8 er frekar þung kannski, v6 úr escape er skemtilega kraftmikil og eyðslugrönn, en kannski ekki nógu mikill hlaupahestur til að vera vinnunar virði.
Re: hvaða vél
persónulega er ég voða hrifinn af 2.7l terrano mótornum, ég hef aldrei lent í vandræðum með slíkann mótor, og misboðið þeim mikið egu síður, átti bíl sem var eitthvað búið að fikta í verkinu og auka aðeins við blástur og hann var furðulega aflmikill
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 232
- Skráður: 26.feb 2012, 23:34
- Fullt nafn: Óttar..
- Bíltegund: VW Touareg
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: hvaða vél
Svona til gamans þá skilar 3.0 lc120 mótor 343nm togi við 1600sn/ mín og 2.7 terrano 278nm við 2000sn/mín .
V8 mótorinn minn skilar 350nm við 2000sn og fer upp skil ekki að menn reyni að halda fram að diesel togi meira! en mig langar samt í diesel út af eyðsluni....EN ef þú velur þér diesel veldu þér þá þýska hönnun
V8 mótorinn minn skilar 350nm við 2000sn og fer upp skil ekki að menn reyni að halda fram að diesel togi meira! en mig langar samt í diesel út af eyðsluni....EN ef þú velur þér diesel veldu þér þá þýska hönnun
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Majestic-12 [Bot] og 1 gestur