þyngd á breittum jeppum
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 107
- Skráður: 05.okt 2011, 20:56
- Fullt nafn: Brynjar gylfason
- Bíltegund: BRONCO 1974
þyngd á breittum jeppum
það væri gaman ef menn og konur settu inn þyngd og hvernig jepparnir þeirra eru græaðir ca 35" og uppúr og kanski mynd með? þá er ég að tala um bílin tóman.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 107
- Skráður: 05.okt 2011, 20:56
- Fullt nafn: Brynjar gylfason
- Bíltegund: BRONCO 1974
Re: þyngd á breittum jeppum
er td með Bronco 1974 allur úr plasti með 351w með ál heddum aod skiftingu 44dc weld felgur vigtar um 1400kg tómur.
- Viðhengi
-
- 18769_1151130032523_6674286_n.jpg (56.69 KiB) Viewed 7844 times
Síðast breytt af binni1 þann 23.apr 2016, 18:52, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: þyngd á breittum jeppum
Willys CJ5 með plast framenda og blæju. 1980 árg af orginal 350 Chevrolet vél. Th350 skipting og Dana 20 millikassi. Dana 44 og 9" ford að aftan. 2 stk bensíntankar. 1500 kg tómur á 38" dekkjum á 12" breiðum stál felgum.
- Viðhengi
-
- image.jpeg (325.98 KiB) Viewed 7855 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 107
- Skráður: 05.okt 2011, 20:56
- Fullt nafn: Brynjar gylfason
- Bíltegund: BRONCO 1974
Re: þyngd á breittum jeppum
suzuki vitara 38"dekk plast felgur 1.6vél með turbo og intercooler milligír toyota afturhásing með loftlæsingu toyota klafabúnaður framan sérsmíðaður með læsingu milligír og fl 1350kg tómmur
-
- Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: þyngd á breittum jeppum
Hilux grænn 91 árg 3,4 ltr Toyota disel tdi með 60 ltr af olíu og á 38"
2040 kg
2040 kg
-
- Innlegg: 1919
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: þyngd á breittum jeppum
1991 Ford Explorer á 46t. dekk með 2.9 mussó disel, amerískar hásingar d44 og gm14 bolt
vigtar eiginþyngd 2370 kg
vigtar eiginþyngd 2370 kg
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 126
- Skráður: 05.okt 2012, 22:18
- Fullt nafn: Hannibal Páll Jónsson
- Bíltegund: hilux,BMW
- Staðsetning: sauðanes viti
Re: þyngd á breittum jeppum
Hilux grind árg 88 body 91 2,4 disel með bínu fourlink að framann og aftann 5,71 loftlæstur að framann og aftann fullur af eldsneiti 44" dc og 17" breiðar beadlock felgur 1900 kg
- Viðhengi
-
- 025.JPG (249.4 KiB) Viewed 7422 times
-
- 038.JPG (322.63 KiB) Viewed 7422 times
-
- Innlegg: 10
- Skráður: 02.feb 2016, 00:06
- Fullt nafn: Björn Sigurðsson
Re: þyngd á breittum jeppum
1990 4runner 2.4 turbo. 2150 kg fullur af olíu.
http://s754.photobucket.com/user/zecolleman/media/4runner/jeppaferd_april_2016/IMG_8329_zpssrpsnr48.jpg.html?sort=3&o=2
http://s754.photobucket.com/user/zecolleman/media/4runner/jeppaferd_april_2016/IMG_8329_zpssrpsnr48.jpg.html?sort=3&o=2
Re: þyngd á breittum jeppum
Þessi vigtaði 1520kg einsog hann stendur þarna með ca hálfan tank . hann er kominn með léttari vél í dag .
- Viðhengi
-
- 406325_2670762212761_37825436_n.jpg (80.86 KiB) Viewed 7161 time
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: þyngd á breittum jeppum
Minn patrol var vigtaður sem björgunarsveitabíll, 2000 árgerð zd30 skráður 38" en 44" kemst undir, eflaust fullur af búnaði þá. 2740kg samkvæmt vigtarvottorði.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: þyngd á breittum jeppum
Ford Econoline '84. 6.2 diesel sjálfskiptur með 2 þyngstu millikassa sólkerfisins, D44 og D60 full float. Vigtar við síðustu athugun ca 1500kg á 44" DC á 21" breyðum stálfelgum úr þyngsta stáli sem hefur verið grafið upp.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 71
- Skráður: 31.jan 2010, 19:58
- Fullt nafn: Ingvar Guðni Svavarsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: þyngd á breittum jeppum
Stebbi wrote:Ford Econoline '84. 6.2 diesel sjálfskiptur með 2 þyngstu millikassa sólkerfisins, D44 og D60 full float. Vigtar við síðustu athugun ca 1500kg á 44" DC á 21" breyðum stálfelgum úr þyngsta stáli sem hefur verið grafið upp.
nei er það?
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: þyngd á breittum jeppum
Já við síðustu athugun sem var tekin með annað augað í pung þá er hann ca. 1500kg. Hann flýtur eins og súkka og trakkar eins og andskotinn núna.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: þyngd á breittum jeppum
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 71
- Skráður: 31.jan 2010, 19:58
- Fullt nafn: Ingvar Guðni Svavarsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: þyngd á breittum jeppum
Stebbi wrote:
haha já okei ég áttaði mig ekki á því að þú værir búinn að létta hann svona mikið :)
Re: þyngd á breittum jeppum
Maður sér þetta gjarna í Bandaríkjunum svona grindur á hraðbrautunum, en þú mundir klárlega starta nýjum trend hérlendis:)
http://www.autoevolution.com/news/today ... 05077.html
http://www.autoevolution.com/news/today ... 05077.html
Re: þyngd á breittum jeppum
Bílarnir mínir hafa alla jafna verið um 500 kg þyngri í ferð en tómir, miðað við 2 menn, ca. 200 l. af eldsneyti ásamt farangri. Hér að neðan er þyngd á tómum bíl: Ökuamnnslaus, enginn farangur og ekkert eldsneyti:
-'97 38" xj cherokee = 1.750
-'95 38" patrol = 2.300
-'94 38" 80 cruiser, vx bíll með leðri, ssk o.fl = 2.600
-'87 38" xj cherokee = 1.650
-'14 38" Hilux, 2,5 beinskiptur = 2.200, 3,0 ssk er eitthvað þyngri
Kv. Freyr
-'97 38" xj cherokee = 1.750
-'95 38" patrol = 2.300
-'94 38" 80 cruiser, vx bíll með leðri, ssk o.fl = 2.600
-'87 38" xj cherokee = 1.650
-'14 38" Hilux, 2,5 beinskiptur = 2.200, 3,0 ssk er eitthvað þyngri
Kv. Freyr
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 10.aug 2012, 18:47
- Fullt nafn: Agnar Áskelsson
Re: þyngd á breittum jeppum
Af þessari upptalningu að dæma þá held ég að næsti jeppi mætti klárlega vera Jeep.
44" V8 Jeep er einhvað sem ég ætti fá mér
Á maður ekki bara að stefna á Jeep, Patrol hásingar og LS mótor. Það er allt einhvað sem menn vilja meina að sé að virka fyrir þá.
44" V8 Jeep er einhvað sem ég ætti fá mér
Á maður ekki bara að stefna á Jeep, Patrol hásingar og LS mótor. Það er allt einhvað sem menn vilja meina að sé að virka fyrir þá.
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
Re: þyngd á breittum jeppum
firebird400 wrote:Af þessari upptalningu að dæma þá held ég að næsti jeppi mætti klárlega vera Jeep.
44" V8 Jeep er einhvað sem ég ætti fá mér
Á maður ekki bara að stefna á Jeep, Patrol hásingar og LS mótor. Það er allt einhvað sem menn vilja meina að sé að virka fyrir þá.
vantar bara prolong á hann!
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: þyngd á breittum jeppum
íbbi wrote:firebird400 wrote:Af þessari upptalningu að dæma þá held ég að næsti jeppi mætti klárlega vera Jeep.
44" V8 Jeep er einhvað sem ég ætti fá mér
Á maður ekki bara að stefna á Jeep, Patrol hásingar og LS mótor. Það er allt einhvað sem menn vilja meina að sé að virka fyrir þá.
vantar bara prolong á hann!
Ekki gleyma að minsta kosti 2 Hiclone á inntakið og Vetnisgræju svo að þetta vinni eitthvað.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur