sælir félagar
ég er hér með 97 ford f150 og er að fara breyta fyrir 44"cepek í honum er 4.2 land crúser motor með 4 gíra trukkaboxi (1 er grannylow) og frístandandi np205 en nú er málið að vandast þar sem ég þarf að fara í hásingaval... ég er að spá í að nota afturhásingu undan gamla unimoginum og dana 44 reverse og er að spá hvort hægt sé að fá samasvarandi hlutföll. einnig er ég að leita af pallhúsi á þennan bíl og hvar er best að láta smíða úi hann sköft
mbk Rúnar
hásingaval undir pickup
-
- Innlegg: 2667
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: hásingaval undir pickup
Ertu að græða eitthvað á að hafa unimog-hásingu eingöngu að aftan?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 29.aug 2012, 01:35
- Fullt nafn: Rúnar Kjartansson
- Bíltegund: Ford Econoline 89 38
Re: hásingaval undir pickup
er nú bara að spá því hún er til þyrfti ég að redda mér annari múkkahásingu eða
-
- Innlegg: 138
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Baldur Pálsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: hásingaval undir pickup
Ég þú ert með hásingu undan 404 unimog þá er Hún með 7.54 hlutföllum, þú færð það ekki í dana 44.
Kv
Baldur
Kv
Baldur
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: hásingaval undir pickup
ég er með Dana 44 að framan hjá mér og 9" Ford að aftan , er það ekki bara fínt í svona bíl ef þú kemst í svoleiðis hásingar, er með 4.56 hlutföll hjá mér og er það að virka mjög fínt með 3 þrepa C6 skiptingu á 44" DC
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: hásingaval undir pickup
runark wrote:er nú bara að spá því hún er til þyrfti ég að redda mér annari múkkahásingu eða
Eins og sjá má á smíðaþráðum hér á jeppaspjallinu fylgir því veruleg smíði og breytingavinna að planta Unimog hásingum undir bíl svo vel sé. Þar sem þær eru með niðurfærslur út í hjól verður bíllinn alltaf mjög hár með þær undir. Bremsur og gatadeiling er í flestum tilvikum talsvert viðfangsefni os.frv. Menn ráðast vanalega ekki í slíkt nema þeir séu að sækjast eftir styrk, burðargetu os. frv. sem þær bjóða upp á fyrir mjög stór dekk. Einhverstaðar um eða yfir 50".
Ég sé í fljótu bragði engin rök með því að nota unimog afturrör stakt á móti venjulegri framhásingu. Jafnvel þó svo að hún sé til þá vegur það lítið á móti veseninu að samhæfa drifhlutföll, bremsur, gatadeilingu á felgum að ekki sé minnst á hækkunina sem hún þarf.
Re: hásingaval undir pickup
Nota Múkkahásingarnar að framan og aftan 49" hjól eða stærra . þetta er málið.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 29.aug 2012, 01:35
- Fullt nafn: Rúnar Kjartansson
- Bíltegund: Ford Econoline 89 38
Re: hásingaval undir pickup
þakka góð ráð
pælingin var að snú múkka hásinguni öfugt ss. nafgírarnir snúi upp þar sem bíllinn er skúffulaus þá þarf ekkert að klippa fyrir hjólinn
pælingin var að snú múkka hásinguni öfugt ss. nafgírarnir snúi upp þar sem bíllinn er skúffulaus þá þarf ekkert að klippa fyrir hjólinn
-
- Innlegg: 72
- Skráður: 23.apr 2010, 21:44
- Fullt nafn: Ragnar Karl Gústafsson
Re: hásingaval undir pickup
Þetta er sem sé grín hjá þér. Náðir mér allavega. :-)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 29.aug 2012, 01:35
- Fullt nafn: Rúnar Kjartansson
- Bíltegund: Ford Econoline 89 38
Re: hásingaval undir pickup
þakka frábærar undirtektir af góðu gríni...... gleðilega páska spjallverjar :)
Re: hásingaval undir pickup
Vel gert!
hahahahaha!
hahahahaha!
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur